Morgunblaðið - 17.04.2005, Side 66
66 SUNNUDAGUR 17. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann-
esson Hvoli flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Ole Edvard
Antonsen leikur trompetkonserta eftir Johann
Nepomuk Hummel, Georg Philipp Telemann
og Jan Neruda með Ensku kammersveitinni
undir stjórn Jeffrey Tate.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Af draumum. Umsjón: Þorleifur Frið-
riksson. (4:5).
11.00 Guðsþjónusta í Skálholtskirkju. Frá
kóra- og organistanámskeiði í Skálholti á veg-
um Hauks Guðlaugssonar. Hljóðritað 15.8
2004. Séra Sigurður Sigurðarson vígslu-
biskup þjónar fyrir altari og séra Egill Hall-
grímsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í
rökkrinu. Barna- og fjölskylduleikrit eftir Maríu
Gripe. Leikgerð: Kaj Pollak. Þýðing: Olga Guð-
rún Árnadóttir. Meðal leikenda: Ragnheiður
Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jóhann Sig-
urðarson, Guðrún Gísladóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Erlingur Gíslason o.fl. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. (Frá 1983). (3:6)
14.05 Stofutónlist á sunnudegi. Serenaða í d-
moll ópus 44 eftir Antonin Dvorák. Kamm-
ersveit Reykjavíkur leikur; Bernharður Wilk-
inson stjórnar. Smáverk fyrir píanó eftir Pjotr
Tjsajkofskíj. Edda Erlendsdóttir leikur.
15.00 Spegill tímans: Spaugsamir prestar og
svífandi orgelpáfi. Viðar Eggertsson leiðir okk-
ur um sögu Dómkirkjunnar og þeirra sem
hafa starfað þar. (2:8).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói sl.
fimmtudag. Stjórnandi: Matthias Bamert.
Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir.
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Tónverk frumflutt á
sumartónleikum í Skálholti. Skálholtsmessa
eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Marta
Guðrún Halldórsdóttir, Finnur Bjarnason og
Benedikt Ingólfsson syngja með Caput-
hópnum; Gunnsteinn Ólafsson stjórnar.
19.40 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Umsjón: Ragnheiður Ásta
Pétursdóttir. (e).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son. (e).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig-
urðardóttir. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (e).
22.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen. (e).
23.00 Úr ævintýrum H. C. Andersens. Þor-
steinn Gunnarsson les. (e) (2:9).
23.10 Syrpa. Umsjón: Guðmundur Andri
Thorsson. (e) (1:8).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Barnaefni
11.00 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini (e)
11.50 Spaugstofan (e)
12.20 Mósaík (e)
13.00 Ísland - Eyjan sjóð-
andi (e)
13.40 Hvert örstutt spor
(e)
14.30 Albert Camus (e)
15.30 Vetni - orkugjafi
framtíðarinnar (e)
16.25 Leonardo (e) (2:2)
17.20 Óp (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Elli eldfluga Íslensk-
ur teiknimyndafl. (2:6)
18.40 Börnin smá Leikin
tékknesk barnamynd.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar. Dag-
skrárgerð: Haukur
Hauksson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.45 Króníkan (Krøniken)
Danskur myndaflokkur
sem segir frá fjórum Dön-
um á 25 ára tímabili.
21.50 Helgarsportið
22.15 Magdalenu-
systurnar (The Magdalene
Sisters) Bresk bíómynd
frá 2002. Sagan gerist á Ír-
landi á sjöunda áratug síð-
ustu aldar og segir frá
fjórum ungum konum sem
eru vistaðar á hæli Magda-
lene-nunna fyrir misalvar-
legar yfirsjónir, látnar
vinna í þvottahúsi þar og
beittar kerfisbundnum
refsingum til að brjóta
þær niður. Leikstjóri er
Peter Mullan. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 12 ára.
00.10 Kastljósið (e)
00.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Silfur Egils
13.30 Neighbours
15.15 Amazing Race 6
(Kapphlaupið mikla)
(14:15) (e)
15.55 Amazing Race 6
(15:15) (e)
16.45 American Idol 4
(28:41), (28:41)
17.30
American Idol 4 (29:41),
(29:41)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
19.25 Whose Line Is it
Anyway?
19.50 Sjálfstætt fólk
20.25 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) (13:24)
21.10 Twenty Four 4 (24)
(13:24)
21.55 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
Spennumyndaflokkur.
Doktor Stephen Connor
fer fyrir sérfræðingasveit
sem er kölluð til þegar
hætta er á ferðum og
stöðva þarf plágur og smit-
sjúkdóma. Dr. Connor hef-
ur fullt umboð yfirvalda en
þegar fólk fer að gefa upp
öndina tekur Dr. Connor
málin í sínar hendur.“
(2:20)
22.40 60 Minutes I 2004
23.25 Silfur Egils (e)
00.55 The Ring (Vítahring-
ur) Aðalhlutverk: Nanako
Matsushima, Miki Nakat-
ani og Hiroyuki Sanada.
Leikstjóri: Hideo Nakata.
1998. Stranglega bönnuð
börnum.
02.30 Just Visiting (Bara í
heimsókn) Aðalhlutverk:
Jean Reno, Christina App-
legate, Christian Clavier
og Matt Ross. Leikstjóri:
Jean-Marie Poiré. 2001.
03.55 Fréttir Stöðvar 2
04.40 Tónlistarmyndbönd
09.25
Stjörnuleikur FIBA Bein út-
sending frá leik alþjóða
körfuknattleikssambands-
ins, FIBA. Leikið er á
Kýpur en Jón Arnór Stef-
ánsson er einn liðsmanna
Evrópuúrvalsins. Jón Arn-
ór er nú leikmaður Dyn-
amo St. Petersburg í Rúss-
landi.
10.55 Bestu bikarmörkin
(Newcastle United Ul-
timate Goals)
11.50 Bestu bikarmörkin
(Manchester United Ulti-
mate Goals)
12.45 Enski boltinn (Man.
Utd. - Newcastle) Bein út-
sending.
15.00 Ítalskiboltinn (Siena
- AC Milan ) Leikurinn er í
beinni á Sýn2 kl. 12.55 í
dag.
16.50 Spænski boltinn
(Levante -Real Madrid)
Bein útsending.
18.55 Spænski boltinn
(Barcelona-Getafee) Bein
útsending.
21.00 NBA (Miami - Indi-
ana) Bein útsending.
23.00 US PGA MCI Her-
itage Classic Mótið er í
beinni á Sýn2 kl. 19 í kvöld.
07.00 Morgunsjónvarp
14.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
15.00 Ron Phillips
15.30 Mack Lyon
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Samverustund (e)
18.00 Freddie Filmore
18.30 Dr. David Cho
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Fíladelfía
21.00 Samverustund (e)
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Robert Schuller
Sýn 12.45 Bein útsending frá leik Manchester United
og Newcastle í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar.
06.15 Gosford Park
08.30 What’s the Worst
That Could Happen?
10.05 Tom Sawyer
12.05 Jerry Maguire
14.20 Gosford Park
16.35 What’s the Worst
That Could Happen?
18.10 Tom Sawyer
20.00 Jerry Maguire
22.15 Minority Report
00.35 Original Sin
02.30 Dracula 2001
04.10 Minority Report
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10Næturgalinn heldur áfram. 02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð-
urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta-
útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar
viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan
með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokk-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25
Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
(Frá því í morgun). 21.15 Popp og ról. Tónlist að
hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind.
Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús
Einarsson. 24.0 Fréttir
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Íslensk tónskáld
Rás 1 19.00 Leikin tónverk sem
frumflutt hafa verið á Sumartón-
leikum í Skálholti sl. þrjátíu ár undir
stjórn Helgu Ingólfsdóttur. Í kvöld
verður flutt Skálholtsmessa eftir
Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Marta
Guðrún Halldórsdóttir, Finnur Bjarna-
son og Benedikt Ingólfsson syngja
með Caput-hópnum. Gunnsteinn
Ólafsson stjórnar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki. Sýnt úr vænt-
anlegum leikjum, farið yfir
mest seldu leiki vikunnar,
spurningum áhorfendum
svarað, getraun vikunnar
o.s.frv. (e)
21.00 Íslenski popp listinn
Alla Fimmtudaga fer Ás-
geir Kolbeins yfir stöðu
mála á 20 vinsælustu lög-
um dagsins í dag. Þú getur
haft áhrif á íslenska Popp
Listann á www.vaxta-
linan.is. (e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
09.00 Malcolm In the
Middle (e)
09.30 The King of Queens
(e)
10.00 America’s Next Top
Model (e)
11.00 Sunnudagsþátturinn
Umsjón hafaIllugi Gunn-
arsson og Katrín Jak-
obsdóttir. Í öðrum hluta
munu blaðamennirnir
Ólafur Teitur Guðnason og
Guðmundur Steingrímsson
fara yfir fréttir vikunnar
ásamt sínum gestum.
12.30 Ungfrú Reykjavík
2005
(e)
14.30 The Awful Truth (e)
15.10 Dr. No Fyrsta mynd-
in um leyniþjónustumann-
inn James Bond. Breska
leyniþjónustan send-
irJames Bond til Jamaica
til að kanna morð á starfs-
bróður hans, sem komið
hafði við kauninn á vísinda-
manninum Dr. No.
17.10 Fólk - með Sirrý (e)
18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Pimp My Ride (e)
19.30 The Awful Truth
20.00 Allt í drasli Stjórn-
endur þáttarins eru Heiðar
Jónsson snyrtir og Mar-
grét Sigfúsdóttir skóla-
stýra Hússtjórnarskólans í
Reykjavík.
20.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir.
21.00 CSI: New York
21.50 Trail of the Pink
Panther Franski rann-
sóknarlögreglumaðurinn
Clouseau, sem er leikinn af
Peter Sellers tekst á við
helstu glæpamenn heims
og hefur yfirleitt sigur að
lokum.
23.25 C.S.I. (e)
00.10 Boston Legal (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Cheers - 2. þáttaröð
(8/22) (e)
Heimildamynd um Leonardo Da Vinci
Í DAG verður sýndur
seinni hluti leikinnar
breskrar heimildamyndar
um ítalska endurreisn-
armálarann og uppfinninga-
manninn Leonardo Da
Vinci, sem trúlega er
þekktastur fyrir að hafa
málað myndina frægu af
Mónu Lísu. Í fyrri hlut-
anum er Leonardo fylgt
eftir frá því að hann fæðist
óskilgetinn í þorpinu Vinci í
Toskana árið 1452, þangað
til meistaraverk hans, Síð-
asta kvöldmáltíðin, er af-
hjúpað í Mílanó 45 árum
síðar. Leonardo lærði til
verka í innsta hring end-
urreisnarhreyfingarinnar í
Flórens.
Þar slapp hann naumlega
við að vera handtekinn og
hugsanlega brenndur á báli
og komst inn undir hjá hin-
um valdamikla harðstjóra
Ludivico Sforza, hertoga af
Mílanó.
Leonardo lærði til verka í
innsta hring endurreisn-
arhreyfingarinnar í Flórens.
Leonardo er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 16.25.
Meistara fylgt eftir
EIN umtalaðasta kvikmynd
síðari ára er breska myndin
Magdalenu-systurnar (The
Magdalene Sisters) eftir
skoska leikstjórann og leik-
arann Peter Mullan.
Sagan er í senn harmræn,
umdeild og sönn. Hún gerist
á Írlandi á sjöunda áratug
síðustu aldar og segir frá
fjórum ungum konum sem
eru vistaðar á hæli Magda-
lene-nunna fyrir misalvar-
legar yfirsjónir. Crispina og
Rose hafa eignast börn ógift-
ar, Margaret varð fyrir því
að frændi hennar nauðgaði
henni og munaðarleysinginn
Bernadette hafði ítrekað ver-
ið staðin að því að daðra við
stráka. Á hælinu eru þær
látnar vinna í þvottahúsi og
beittar kerfisbundnum refs-
ingum til að brjóta þær nið-
ur.
Magdalenu-systurnar vann,
flestum að óvörum, til Gull-
ljónsins á Kvikmyndahátíð-
inni í Feneyjum árið 2002 en
eftir frumsýningu á myndinni
þar þá var hún harðlega
formdæmd af Páfagarði.
Myndin vann til frekari verð-
launa, eins og áhorfenda-
verðlauna á Kvikmyndahátíð-
inni í Toronto.
Leikendur í myndinni eru
Geraldine McEwan, Anne-
Marie Duff, Nora-Jane Noone
og Dorothy Duffy. Kvik-
myndaskoðun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en 12
ára.
Magdalenu-systurnar segir afar sorglega, og að því er haldið
fram, sanna sögu.
…umdeildri
verðlaunamynd
Magdalenu-systurnar er í
Sjónvarpinu í kvöld kl. 22.15
EKKI missa af…
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ