Morgunblaðið - 10.05.2005, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.05.2005, Qupperneq 7
Prima Embla Stangarhyl 1 110 Reykjavík Sími 511 4080 Fax 511 4081 www.embla.is M IX A • fí t • 5 0 6 1 0 20. október – 12. nóvemberÞetta er ferð sem skilur eftir sig fjársjóð ferðaminninga, ferð sem enginn má missa af! Um 200 Íslendingar hafa upplifað undraheima náttúr- unnar í Amasón og á Galapagos með ferða- skrifstofunni Príma Emblu og allir eru sammála um að Ekvador sé eitt best geymda leyndarmál Suður Ameríku. Ferðin er ótrúlega fjölbreytt; allt frá hinum tignarlegu Andes- fjöllum, heillandi heimi Amasón regnskógar- ins og hinum einstöku Galapagos-eyjum þar sem andi Darwins svífur yfir vötnum. Hápunktar ferðarinnar: • Quito – Heillandi borg á heimsminjaskrá Unesco. • Ljúf sigling við sólarlag á fljótabáti í Amasón. • Litrík þorp indíána í Andesfjöllum. • Borgin Cuenca – veisla fyrir skilningarvitin. • Að synda með sæljónum og mörgæsum á Galapagos. • Bláfættar súlur og fornaldareðlur í nálægð. • Gæða gisting og frábær matur. Fararstjórar: Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur (Hálendi Íslands og Perlur í náttúru Íslands) og náttúrulífs- fræðingurinn Robby Delgado sem fengið hefur einróma lof fyrir fararstjórn sína undanfarin ár. Ein með öllu! Ferð sem sameinar áhugaverðustu staði Eyjaálfu allt frá Ayers Rock til Queenstown og Milford Sound með möguleika á dýrðardvöl í paradís – Fiji eyjar. Þín býða ævintýri engu lík. Dulúð og fornar hefðir frumbyggja og heillandi andstæður í ríki náttúrunnar. Hápunktar ferðarinnar: • Töfrar undirdjúpanna við eitt stærsta og frægasta kóralrif í heimi – Barrier Reef. • Kampavín og sólsetur við Ayers Rock á friðsælasta veitingastað í heimi „Sounds of Silence“. • Nálægð við kengúrur og kóalabirni. • Eðalvín og lystigarðar í Melbourne. • Tær fjallavötn og snævi krýndir fjallstindar á suður- eyju Nýja Sjálands. • Hefðir og menning frumbyggja. • Heillandi eyjamenning Fiji og fegurstu strendur heims. Fararstjóri: Ingiveig Gunnarsdóttir ferðahönnuður hefur leitt ferðir Íslendinga um framandi lönd um árabil. Sérfróðir staðar- leiðsögumenn og stefnumót við Íslendinga sem eru búsettir í Eyjaálfu. Undraheimar náttúrunnar ekvador – amasón og galapagos eyjar Berðu saman verð og gæði – ótrúlegt verð fyrir ævintýralega ferð. Bestu flugfélögin, 5 stjörnu sérvalin hótel, nánast allt fæði, lúxussiglingar, allar skoðunarferðir og innanlandsflug innifalið. Góður tími til að njóta og upplifa – ekkert stress. Verð: 490.000 kr. á mann. Aukagjald fyrir einbýli 155.000 kr. Heildarflugvallaskattar: 11.500 kr. ÆVINTÝRI LÍFS ÞÍNS heimsreisur í hæsta gæðaflokki Getum bætt við 10 viðbótarsætum! Bestu flugfélögin, lúxus gisting, fæði og allar skoðunarferðir, bátsferðir, lestarferðir og skemmtanir innifalið í verði. Verð aðeins: 545.200 kr. á mann. Aukagjald fyrir einbýli 118.000 kr. Heildarflugvallaskattar: 32.000 kr. Framlenging til Fiji: verð frá 89.000 kr. á mann. Ferðaskrifstofan Prima Embla er meðlimur í Premium Federation sem aðeins bestu ferðaþjónustufyrirtæki heims fá aðgang að. Farþegar okkar njóta því frábærra samninga í flugi og gæðagistingar um allan heim. Við bjóðum bestu flugfargjöld til Asíu og annarra fjarlægra áfangastaða. Sérstök kjör og aukabónus í viðskiptaferðum. Við erum umboðsaðilar fyrir öll helstu skipafélög heims og stærsti söluaðil Carnival skemmtiferðaskipa í gjörvallri Skandinavíu. Kynntu þér bestu kjörin á www.embla.is eða í síma 511 4080. Framlenging til Fiji í 6 daga 3. nóvember – 25. nóvember SÍÐUSTU SÆT IN ástralía – nýja sjáland og fiji eyjar SELDIST UPP!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.