Morgunblaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Lagerstarf/útkeyrsla
Fyrirtæki í heildverslun með fatnað, skó o.fl.
óskar eftir starfsmanni í lagerstörf, útkeyrslu
og afgreiðslustörf. Góð starfsaðstaða.
Til greina kemur hlutastarf.
Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsinga-
deildar Mbl., merktar: „CMSP — 17099.“
Raðauglýsingar 569 1111
Fundir/Mannfagnaðir
Læknafélag Reykjavíkur
Almennur félagsfundur
verður haldinn þriðjudagskvöldið 10. maí 2005
kl. 20.00 í Hlíðasmára 8, Kópavogi.
1) Kynning á norrænu samstarfi lækna að
samningamálum.
2) Sigurður E. Sigurðsson, formaður samninga-
nefndar LÍ, kynnir stöðu og stefnu í samninga-
málum.
3) Önnur mál.
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Langholtssafnaðar verður
haldinn í safnaðarheimili Langholtskirkju þriðju-
daginn 17. maí kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar-
stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 10, íb. 01-0101, eignarhl. Akureyri (214-4631), þingl. eig.
Birkir Björnsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag-
inn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Austurvegur 25, eignarhl. Hrísey (215-6246), þingl. eig. Anton Már
Steinarsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 13. maí
2005 kl. 10:00.
Ásgarður, Svalbarðsstrandarhreppi, (152881), þingl. eig. Haukur
Laxdal Baldvinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íslands-
banki hf., föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Bárugata 2, 01-0101, Dalvík (215-4665), þingl. eig. Heiðný Helga
Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn
13. maí 2005 kl. 10:00.
Brekkugata 12, íb. 01-0001, Akureyri (214-5432), þingl. eig. Guðmund-
ur Stefánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisútvarpið,
föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Eyrarvegur 1, íb. 01-0101, Akureyri (214-6021), þingl. eig. Bryndís
Jóhannesdóttir og Hörður Sigurharðarson, gerðarbeiðandi Sparisjóð-
ur Norðlendinga, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Fannagil 4, parhús 01-0102, Akureyri (227-4844), þingl. eig. Ísgát
ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn
13. maí 2005 kl. 10:00.
Glerárholt, íb. 01-0101, Akureyri (214-6565), þingl. eig. Pétur Freyr
Pétursson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið og sýslu-
maðurinn á Akureyri, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Granaskjól 1, hesthús norðurhl., Akureyri (215-2229), þingl. eig.
Valgarður Óli Jónasson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstu-
daginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Hafnarstræti 18, 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guðmundur
Þorgilsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og sýslumaðurinn
á Akureyri, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Hafnarstræti 88, verslun 01-0002, Akureyri (214-6953), þingl. eig.
Björn Haraldur Sveinsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður,
föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Helgafell, Svalbarðsstrandarhreppi (193511), þingl. eig. Haukur
Laxdal Baldvinsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn
13. maí 2005 kl. 10:00.
Hvammshlíð 3, íb. 01-0201, Akureyri (214-7959), þingl. eig. Auður
Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn
13. maí 2005 kl. 10:00.
Höfn 2, eignarhl., Svalbarðsstrandarhreppi (216-0244), þingl. eig.
Þrb. Stefáns Þengilssonar, gerðarbeiðandi Þrb. Stefáns Gunnars
Þengilssonar, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Kjalarsíða 1, verslun 01-0101, Akureyri (214-8249), þingl. eig. A.
Eðvarðsdóttir ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstu-
daginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Lundargata 17, vesturhl. m.m., Akureyri (214-8940), þingl. eig. Hilmar
Kristjánsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og
sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Múlasíða 1D, íb. 01-0202, Akureyri (214-9210), þingl. eig. Haukur
Tryggvason og Anna G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Venantius
AB, Svíþjóð, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Möðruvallastræti 5, Akureyri (214-9381), þingl. eig. Hjalti Gestsson
og Anita Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudag-
inn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Neðri-Sandvík, vélaverkst. 01-0101, Grímsey (215-5525), þingl. eig.
Vélaverkstæði Sigurðar Bj. ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
á Akureyri, föstudaginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Skuggagil 2, íb. 01-0102, Akureyri (225-7126), þingl. eig. Hafdís Björg
Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn
13. maí 2005 kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 16, Dalvíkurbyggð (215-5294), þingl. eig. Vigdís
Sævaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 13.
maí 2005 kl. 10:00.
Torfufell land íb. 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9765), þingl. eig.
Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 13. maí
2005 kl. 10:00.
Tröllagil 9, íb. 09-0101, eignarhl. Akureyri (215-1395), þingl. eig.
Arlinda Rós Pereira Dias Goto, gerðarbeiðandi Leifur Árnason, föstu-
daginn 13. maí 2005 kl. 10:00.
Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Haukur Laxdal Baldvins-
son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 13. maí 2005 kl.
10:00.
Ytra-Holt, Hringsholt hesthús, hl. 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598),
þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðendur Hesthúseigendafélag
Ytra-Holti og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 13. maí 2005
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
9. maí 2005.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut
2, Stykkishólmi, fimmtudaginn 12. maí 2005 kl. 14.00 á eftir-
farandi eignum:
Aðalgata 12, fnr. 211-5689, Stykkishólmi, þingl. eig. Óli Jón Ólason,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.
Arnarfell, fnr. 211-3879, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tryggvi Konráðsson
og Ferðaþjónustan Snjófell ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður
ríkissjóðs og Snæfellsbær.
Arnarfell, fnr. 211-3880, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferðaþjónustan
Snjófell ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Lands-
banki Íslands hf.
Arnarfell, fnr. 224-3067, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferðaþjónustan
Snjófell ehf., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs.
Arnarfell, fnr. 224-3068, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferðaþjónustan
Snjófell ehf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Snæ-
fellsbær.
Borgarholt 2, fnr. 210-3422, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Konráðsson
og Ingólfur B. Aðalbjörnsson, gerðarbeiðandi Innheimtumaður
ríkissjóðs.
Brekkubæjarland hlíð, fnr. 192642, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvellir
ehf., gerðarbeiðendur Snæfellsbær og Sparisjóður Ólafsvíkur.
Brekkubæjarland orlof, fnr. 192643, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hellisvell-
ir ehf., gerðarbeiðandi Snæfellsbær.
Bæjartún 13, 0201, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Robert Garbarczyk,
gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf.
Fell, fnr. 211-3941, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ferðaþjónustan Snjófell
ehf., gerðarbeiðandi Innheimtumaður ríkissjóðs.
Grundarbraut 18, fnr. 210-3620, Snæfellsbæ, þingl. eig. Theódór
Árni Emanúelsson og Rúnar Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Snæfells-
bær.
Grundargata 20, n.h., fnr. 211-5043, Grundarfirði, þingl. eig. Björn
Heiðar Björnsson, gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs
og Íbúðalánasjóður.
Grundargata 45, 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján Magni Odds-
son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf. og Spölur ehf.
Hafnargata 2b, fnr. 211-4477, Snæfellsbæ, þingl. eig. Simbi ehf.,
gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki Íslands
hf., aðalstöðv.
Klettsbúð 9, 101, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Hellissandur hf.,
gerðarbeiðandi Snæfellsbær.
Lindarholt 2, fnr. 210-3709, Snæfellsbæ, þingl. eig. Linda Dröfn Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
Stekkjarholt 6, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Aðalsteinn Kristófersson,
gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv.
Sýslumaður Snæfellinga,
7. maí 2005.
Tilkynningar
Rangárþing ytra
Hlutafjáreign í Kartöflu-
verksmiðju Þykkva-
bæjar hf. til sölu
Rangárþing ytra auglýsir hér með hlutafjáreign
sína í Kartöfluverksmiðju Þykkvabæjar hf. til
sölu.
Hlutafjáreign Rangárþings ytra í verksmiðjunni
er að nafnverði kr. 2.328.145. Óskað er eftir
tilboðum í hlutinn. Tekið verður mið af sölu-
verði hlutafjár sem selst hefur nýlega, en áskil-
inn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Frestur til þess að skila tilboðum í framangreint
hlutafé er til og með 12. maí 2005 kl. 11.00.
Tilboð verða opnuð á þeim tíma á skrifstofu
Rangárþings ytra að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Tilboðum skal skilað til skrifstofu Rangárþings
ytra, Laufskálum 2 á Hellu.
Ef frekari upplýsinga er óskað, mun sveitarstjóri
Rangárþings ytra veita þær á skrifstofu sveitar-
félagsins að Laufskálum 2 á Hellu og í síma
487 5834.
Sveitarstjóri Rangárþings ytra.
Auglýsing
Breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar
í Borgarnesi og deiliskipulag við
Granastaði í Borgarnesi
A: Tillaga að breyttu aðalskipulagi.
Bæjarstjórn Borgarbyggðar auglýsir hér með
tillögu að breytingum á aðalskipulagi Borgar-
byggðar 1997-2017 samkvæmt 1. mgr. 21. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Breytingarnar taka til svæðis vestan megin
við Sandvík að Snæfellsvegi. Breytingar eru
eftirfarandi:
1. Svæði, sem merkt er útivistarsvæði, opin
svæði til sérstakra nota, er að hluta til breytt
í íbúðabyggð.
2. Svæði, sem merkt er almennt útvistarsvæði
(óbyggt svæði), er breytt í opið svæði til sér-
stakra nota, þ.e. Votlendisgarð og verslunar-
og þjónustusvæði.
3. Svæði fyrir iðnað, verslun og þjónustu er
að hluta tekið undir verslunar- og þjónustu-
svæði og útivistarsvæði til sérstakra nota.
4. Svæði, sem sýnt er á skipulagi frestað, er
skilgreint sem útivistarsvæði til sérstakra
nota, þ.e. votlendisgarður og svæði fyrir
frístundabyggð.
B: Tillaga að deiliskipulagi við Granastaði
í Borgarnesi.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br. auglýsist hér með til-
laga að deiliskipulagi við ofangreint skipulag.
Um er að ræða 5 parhús með 10 íbúðum.
Ofangreindar tillögur verða til sýnis á bæjar-
skrifstofu Borgarbyggðar frá 10.05. 2005 til
8.06. 2005. Frestur til að skila inn athugasemd-
um rennur út 22.06. 2005. Athugasemdir skulu
vera skriflegar og berast til Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgar-
nesi.
Hver sá, sem ekki gerir athugasemdir við tillög-
urnar fyrir tiltekin frest til athugasemda, telst
samþykkur henni.
Borgarnesi, 29. apríl 2005.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 1 1535107-Lf.
Raðauglýsingar
augl@mbl.is