Morgunblaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.05.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2005 41 ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLANSýningatímar ÁLFABAKKI  Fyrsta stórmynd sumarsins FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Algjör bíósmellur bæði í USA og á Bretlandi. Geggjaðasta og frumlegasta grínmynd ársinser komin í bíó. Byggð á einni vinsælustu bók alheimsins eftir Douglas Adams. j l í i i í í . i i i l l i i i l .  HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HITCHHIKER´S GUIDE... VIP kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 THE JACKET kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára. SAHARA kl. 5.30- 8 - 10.30 THE ICE PRINCESS kl. 4 - 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 SVAMPUR SVEINSSON m/ensku.tali. kl. 4 - 8.15 - 10.30 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 HITCHHIKER´S.. kl. 5.50 - 8 - 10.10 SAHARA kl. 8 - 10 THE ICE PRINCESS kl. 6 THE PACIFIER kl. 8 BOOGEY MAN kl. 10.30. SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 6 HITCHHIKER´S... kl. 8 - 10.10 XXX2 KL. 8 - 10 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON kl. 6 Jacket kl. 8 - 10 07.04. 2005 7 2 5 3 9 3 8 3 1 6 3 19 20 27 34 32 04.05. 2005 6 18 21 23 25 42 22 27 44 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. STÚLKNASVEITIN Nylon hélt afmælistónleika í Loft- kastalanum síðastliðinn föstudag. Var eins árs starfs- afmæli fagnað og var frítt inn á tónleikana. Auk tónleikadagskrár fengu allir gestir glænýtt veggspjald og meðlimir sveit- arinnar, þær Klara, Alma, Steinunn og Emilía, árituðu mynddiskinn sinn. Nylonbolirnir vinsælu voru þá á 50% afslætti og fjöl- menntu ungir aðdáendur á fögnuðinn. Bolirnir slógu í gegn og voru á sérstöku kostatilboði í tilefni afmælisins.Heiðrún. Sonja Sigríður, Bryndís Margrét og Ásta Marín létu sig ekki vanta. Nylon eins árs Morgunblaðið/Árni Sæberg Nylonstúlkurnar fluttu öll sín vinsælustu lög. Plata þeirra, 100% Nylon, kom út síðastliðið haust og seldist vel. HINN 7. apríl síðastliðinn voru sem kunnugt er haldnir tónleikar til heiðurs Megasi í Austurbæ. Tilefnið var sextugsafmæli listamannsins. Fyrir stuttu var hann svo boðaður á Bláa bar- inn (fyrir ofan Pasta Basta) af aðstandendum tónleikanna þar sem honum var afhentur ágóði af afmælistónleikum auk upptöku af tónleikunum. Það var Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir sem það gerði og voru þessar myndir teknar af tilefn- inu. Megas fær afmælisgjöf Morgunblaðið/Árni Torfason Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, afmælisbarnið og Magga Stína. Megas og Magga Stína skoða hér upptökur af styrktartón- leikunum sem Megasi og henni voru afhentar. mbl.is smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.