Morgunblaðið - 21.05.2005, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 21.05.2005, Qupperneq 62
62 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Tónlist Félagsheimilið Hvoll | Samkór Svarf- dæla í dag kl. 15.30. Tal og tónar til- einkað Davíð Stefánssyni frá Fagradal. Miðaverð kr. 1.500. Fríkirkjan í Reykjavík | Kór Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur vortónleika kl. 16.30 undir yfirskriftinni „Bráðum kemur betri tíð...“. Sungin verða íslensk og er- lend lög úr ólíkum áttum, ýmist með eða án undirleiks. Stjórnandi er Margrét Helga Hjartardóttir og píanóleikari Tóm- as Guðni Eggertsson. Allir velkomnir – ókeypis aðgangur. Grand Rokk | Rambo kl. 22. Reykholtskirkja | Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika laug- ardaginn 21. maí kl. 16. Stjórnandi kórs- ins er Krisztina Szklenár og undirleik á píanó annast Judith Þorbergsson. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson. Café Karólína | Hugleikur Dagsson – „I see a dark sail“. Dagsbrún, undir Eyjafjöllum | Ragnar Kjartansson. Eden, Hveragerði | Karl Theódór Sæ- mundsson. Elliheimilið Grund | Jeremy Deller. Gallerí I8 | Ólafur Elíasson. Lawrence Weiner. Gallerí Kambur | Þorsteinn Eggertsson. Opið alla virka daga 13–18. Lokað á mið- vikudögum. Gallerí Sævars Karls | Jón Sæmundur er með myndlistarsýningu. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safnara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um helgar frá kl. 13–17. Sjá www.gerduberg.is. Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst. Gestir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub, Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus Staeck, Dik Jungling, Werner Richter. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarcevic, Elke Krystufek, On Kawara. Kaaberhúsið | Matthías Mogensen sýnir í gamla Kaaberhúsinu, Sætúni 8, Reykjavík. Kling og Bang gallerí | John Bock. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro. Listasafn Árnesinga | Jonathan Meese. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir. Listasafn Íslands | Dieter Roth. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guill- iermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischer. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Útskriftarsýning nemenda við Listahá- skóla Íslands. Mokka-Kaffi | Multimania – Helgi Sig. Sjá: www.hugverka.is. Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf Opdahl. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn. Skaftfell | Anna Líndal. Skriðuklaustur | Sýning 8 listamanna af Snæfelli, þ.á m. eru verk eftir Kjarval, Finn Jónsson og Guðmund frá Miðdal. Einnig er sýning á svarthvítum ljós- myndum af fólki eftir Sigurð Blöndal í gallerí Klaustri. Sýningarnar eru opnar kl. 12–17 alla daga. Slunkaríki | Hreinn Friðfinnsson, Elín Hansdóttir. Suðsuðvestur | Anna Hallin sýnir mál- verk, teikningar, videó-verk, skúlptúr og videó-auga í Suðsuðvestri. SSV er opið frá 14–17 um helgar og 16–18 virka daga. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finn- bogi Pétursson. Vestmannaeyjar | Micol Assael. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Ný og eldri verk. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Rannveig Tryggvadóttir, leirlistakona sýnir verk sín í galleríinu Undir stiganum, Ráðhúsi Þor- lákshafnar í maí. Iða | Útskriftarnemar í ljósmyndun við Iðnskóla Reykjavíkur sýna lokaverkefni sín í Iðu, Lækjargötu. Listhús Ófeigs | Halla Ásgeirsdóttir opnar sýningu á raku-brenndum leir- verkum 7. maí kl. 14, í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Dans Broadway | Broadway býður öllum Euro- vision-partíum landsins á dansleik – frítt inn sama í hvaða sæti Selma lendir. Hljómsveitin Hunang með Kalla Örvars í fararbroddi leikur fyrir dansi. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Fyrirheitna landið er heiti sýningar sem segir frá ferðum fyrstu Vestur-Íslendinganna; mormón- anna sem settust að í Utah. Skemmtanir Ari í Ögri | Dúettinn Acoustics skemmtir í kvöld. Cafe Catalina | Í kvöld er Evrovision partý, á eftir leikur Hermann Ingi jr. öll ljúfu lögin. Café Victor | Eurovision gleði um helgina, DJ Jón Gestur spilar partíslag- ara ásamt dans og RnB alla helgina. De Palace | Dj Rikki, Dj Hendrik, Dj Exos. Hreðavatnsskáli | Á móti sól spilar á fyrsta dansleik sumarsins. Kaffi Akureyri | Bermuda laugardags- kvöldið 21. maí. Klúbburinn við Gullinbrú | Eurovision- partí með Brimkló, dansleikur fram á rauða nótt. Keppnin sýnd á breið- tjöldum. Kringlukráin | Hljómsveit Geirmundar Valtýs í kvöld kl. 23. Nasa | Eurovisionpartí Páls Óskars. Fram koma Dj Páll Óskar og gestir hans ICY Helga Möller, Pálmi Gunnars & Eirík- ur Hauks, Stjórnin – Sigga, Grétar og Sissa, Stefán Hilmars & Eyjólfur Krist- jáns. Stanslaust stuð á Nasa um nóttina. VÉLSMIÐJAN Akureyri | Hljómsveit Rúnars Þórs spilar í kvöld, frítt inn til miðnættis. Veitingahús Fjallabarinn | Eurovisionstemmning á breiðtjaldi, byrjar kl. 19. Mannfagnaður Snælandsskóli | Haldið verður upp á 30 ára afmæli Snælandsskóla í Kópavogi 21. maí. Dagskráin hefst í Digranesi kl. 13. Farið verður í skrúðgöngu niður í Snæ- landsskóla kl. 14, þar sem boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar. Fréttir Orgelsjóður Kristskirkju | Orgelsjóður Kristskirkju Landakoti heldur bílskúrs- sölu á Hávallagötu 16 helgina 21.–22. maí. Allur ágóði rennur í viðhaldssjóð. Fundir Alliance française | Aðalfundur Alliance française verður haldinn þriðjudaginn 24 maí kl. 18 í húsakynnum félagsins á Tryggvagötu 8. MG félag Íslands | Aðlafundurinn verður haldinn miðvikudaginn 25. maí kl. 20 í kaffistofu ÖBÍ Hátúni10 a venjuleg aðalfundarstörf. OA-samtökin | OA karladeild alla þriðju- daga klukkan 21–22, á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, 101 Reykajvík. Meginmark- mið okkar er að halda okkur frá hömlu- lausu ofáti og bera boðskap samtakanna til þeirra sem enn þjást af matarfíkn. Kynning Askja – Nátturufræðihús Háskóla Ís- lands | Nýmiðlunarhátíð verður í dag kl. 13 til 18. Þar gefst almenningi og fag- fólki tækifæri til að kynna sér bestu af- urðir íslenskra nýmiðlunarfyrirtækja. Kynnt verða þau 15 nýmiðlunarverkefni sem dómnefnd landskeppni Nýmiðl- unarverðlauna Sameinuðu þjóðanna valdi í forval. Verðlaunafhending. Námskeið Hellubíó | Stafagöngunámskeið nk. laug- ardag kl. 10. Skráning og upplýsingar hjá Brandi Jóni Guðjónssyni í síma 893 2455 frá kl. 8–9 og 21–23. Púlsinn ævintýrahús | Helgarnámskeið 3.–5. júní í Kripalu dansjóga. Dans, jóga- stöður og slökun í gegnum sjö orku- stöðvar líkamans. Skráning og nánari uppl. í síma 848-5366. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dramb, 4 roms- ar, 7 fórn, 8 fugls, 9 fjör, 11 þyngdareining, 13 hræðslu, 14 ógæfu, 15 til sölu, 17 bæta við, 20 óhreinka, 22 niðurgang- urinn, 23 narra, 24 rétta við, 25 nabbinn. Lóðrétt | 1 kjálka, 2 am- boðin, 3 hreint, 4 kauptún, 5 blítt, 6 þusa, 10 ófull- komið, 12 veiðarfæri, 13 reykja, 15 menn, 16 Sami, 18 heimild, 19 flýtinn, 20 ilma, 21 alda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 skoplegur, 8 hopar, 9 nadds, 10 lóa, 11 fenna, 13 rymja, 15 hesta, 18 óskar, 21 far, 22 skott, 23 aftan, 24 sporvagns. Lóðrétt | 2 kæpan, 3 perla, 4 Einar, 5 undum, 6 óhóf, 7 Esja, 12 nýt, 14 yls, 15 hosa, 16 skolp, 17 aftan, 18 óraga, 19 kætin, 20 rýna. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Sýndu sérstaka aðgæslu í peninga- málum í dag og á morgun. Einhverra hluta vegna hefur þú ekki skýra mynd af aðstæðum. Einhver reynir kannski að leyna þig einhverju. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ekki láta það á þig fá þótt yfirmenn og foreldrar séu að gera út af við þig um þessar mundir. Ekki taka það sem aðrir segja alvarlega, eitthvað gruggugt er á seyði. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Huldar ráðgátur og blekkingar í sam- skiptum við aðra virðast á döfinni núna. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir á með- an þetta ástand varir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Farðu gætilega í viðskiptum við aðra, þú hefur ekki allar upplýsingar. Kannski lætur þú blekkjast af sorgarsögu sem ekki er sannleikanum samkvæm. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ekki trúa því sem þú vilt trúa varðandi maka eða náinn vin. Horfstu í augu við staðreyndirnar eins og þær eru. Það er reyndar ekki alltaf auðvelt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Einfeldni þín í tengslum við eitthvað sem þú trúir sterklega á gerir að verk- um að þú sérð ekki hvernig í málunum liggur. Traust er best í hófi, reyndu að temja þér meira hlutleysi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Misskilningur vegna sameiginlegra eigna, skatta og skulda kemur upp hugs- anlega núna. Þú sérð ekki heildarmynd- ina, einhver leynir þig einhverju eða blekkir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Ekki er gott að eiga þýðingarmiklar samræður við maka og vini í dag og á morgun. Það er engu líkara en að vasel- ín sé á linsunni; eða erfitt að sjá greini- lega. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sannreyndu allt sem gerist í vinnunni, einhver leggur ekki spilin á borðið. Vertu á varðbergi gagnvart laumuspili af einhverju tagi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sköpunarmáttur þinn er mikill þessa dagana og ímyndunaraflið á flugi. For- eldrar gæti þess að sýna börnum mildi og umhyggju. Þau þarfnast hjálpar þeirra og skilnings. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það er gott og blessað að leggja fjöl- skyldu sinni lið, en varast skaltu aum- ingjagæsku. Vertu viss um að þú vitir hvað þú ert að gera. Ekki leyfa öðrum að misnota góðmennsku þína. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Einhverra hluta vegna er margt á reiki þessa dagana. Forðastu mikilvægar ákvarðanir í dag og á morgun. Stað- reyndir liggja ekki ljósar fyrir núna. Stjörnuspá Frances Drake Tvíburar Afmælisbarn dagsins: Þú ert hugrökk að eðlisfari og stendur á sannfæringu þinni. Þú fylgir því sem þú tekur að þér alla leið og sækist eftir fé- lagslegum umbótum. Velgegni þín er oft meiri síðari hluta ævinnar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fréttasíminn 904 1100 IDA Heinrich mezzó-sópransöngkona og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari halda einsöngstónleika í Sig- urjónssafni, Laugarnestanga, í dag kl. 17.00. Ida þreytir nú í vor burtfararpróf í einsöng frá Söngskólanum í Reykjavík og eru tónleikarnir liður í því. Á efnisskránni eru norrænir, franskir og þýskir ljóða-söngvar og má þar nefna ljóð úr Frauenliebe und leben eftir Schumann, sönglög úr Ljóðaljóðum eftir Pál Ísólfsson og aríur úr óperum Gluck, Massenet og Tsjajkovskís. Aðgangur er ókeypis. Ida er fædd og uppalin í Nuuk, höfuðstað Grænlands og fékk 14 ára gömul inngöngu i Þjóðarkór Grænlands og Norrænan kvennakór sem söng í Finnlandi undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, en þar kom Ida einnig fram sem einsöngvari og þjóðlegur trommudansari. Ida hefur búið á Íslandi frá 1997 og innritaðist í Söng- skólann í Reykjavík haustið 2000, fyrsta árið sem nemandi Elínar Óskar Óskarsdóttur en hefur und- anfarin þrjú ár verið nemandi Dóru Reyndal og Ólafs Vignis Albertssonar og lauk undir þeirra handleiðslu 8. stigs prófi í söng. Útskriftartónleikar Idu Heinrich Ida Heinrich Á MORGUN verður haldin vegleg nýmiðl- unarhátíð í Öskju, náttúrufræðahúsi Há- skóla Íslands. Sýningin stendur yfir frá kl. 13:00 til 18:00. Þar gefst almenningi og fagfólki tækifæri til að kynna sér bestu af- urðir íslenskra nýmiðlunarfyrirtækja um þessar mundir. Þetta er í fyrsta sinn sem sýning af þessu tagi er haldin hérlendis en á henni verða sýnd og kynnt fimmtán ný- miðlunarverkefni sem dómnefnd lands- keppni Nýmiðlunarverðlauna Sameinuðu þjóðanna valdi í forval. Átta þeirra verða síðan valin úr á laugardaginn og send sem framlag Íslands í aðalkeppni World Summit Award (sjá: www.wsis-award.org) sem haldin verður í Túnis í haust. Hátíðin í Öskju verður þríþætt en frá klukkan 13:00 til 18:00 stendur yfir nýmiðlunarsýning með fimmtán vef- og margmiðlunarverkefnum. Stuttar kynningar á þeim öllum hefjast klukkan 14. Guðbjörg Sigurðardóttir, skrif- stofustjóri í forsætisráðuneytinu og for- maður verkefnisstjórnar um upplýsinga- samfélagið, ávarpar gesti klukkan 16 og tilkynnt verður um sigurvegara í átta flokkum. Arnór Guðmundsson, þróun- arstjóri í menntamálaráðuneytinu, afhend- ir verðlaun í landskeppninni. Nýmiðlunarsýning í Háskóla Íslands DJASSHLJÓMSVEITIN Nordic Kollektiv heldur tónleika á sunnu- daginn kl. 20 í Norræna húsinu. Tón- leikarnir eru hluti af tónleikaferð þeirra félaga um Skandinavíu og Holland. Tónlistarmennirnir sem skipa Nordic Kollektiv eru allir þekktir fyrir tónlist sína á alþjóðlegum grundvelli og leika jöfnum höndum með eigin hljómsveitum og tónlist- armönnum víða um heim. Þeir hafa m.a. leikið með Trygve Seim, Ron Mclure, Chick Corea, Bobby Hughes, Jimmy Knepper, Raoul Björkenheim og mörgum öðrum. Meðlimir hópsins eru Esa Pietilä sem leikur á saxófón, Kjartan Valde- marsson á píanó, Markku Ounaskari á trommur, Mathias Eicke á trompet og Uffe Krokfors á bassa. Tónlistin sem Nordic Kollektiv flytur hefur sterkan skandinavískan blæ og bygg- ist á verkum allra meðlima sveit- arinnar og sameiginlegum spuna. Nordic Kollektiv í Norræna húsinu Kjartan Valdimarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.