Morgunblaðið - 19.06.2005, Síða 33

Morgunblaðið - 19.06.2005, Síða 33
KONUR! SKUNDUM Á ÞINGVÖLL SÝNUM SAMSTÖÐU BARÁTTUHÁTÍÐ Á ÞINGVÖLLUM 90 ÁRA KOSNINGARÉTTUR KVENNA 19. JÚNÍ KL. 13–16 Almannagjá Kl. 13.00 Gengið niður Almannagjá. Kventett leikur á lúðra. Valkyrjur og dansandi álfameyjar undir stjórn Auðar Bjarnadóttur. Kórsöngur: Kvennakór Reykjavíkur. Drekkingarhylur: 18 rósir settar í hylinn í minningu þeirra 18 kvenna sem drekkt var þar. Hátíðar- og baráttudagskrá á Efrivöllum Kl. 14.15 Setning. Ávarp: Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur. Kórsöngur. Ávarp: Kristín Tómasdóttir, nemi. Ljóðalestur. Kórsöngur. Gerð Þingvallafundar lesin upp og afhent Árna Magnússyni jafnréttisráðherra. Hátíðarávarp: Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands. Kórsöngur og fjöldasöngur. Fundarstjóri: Rósa Björk Brynjólfsdóttir, ritstjóri 19. júní 2005. Kvennakór Reykjavíkur og Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, syngja. Strengjakvartettinn Loki leikur á undan hátíðardagskrá. Kvennamessa í Laugardal Kl. 20.30 Kvennamessa í Laugardal. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Rútuferðir Hópferðamiðstöðin verður með rútuferðir til og frá Þingvöll- um á 500 kr. Nýtið ykkur þetta frábæra tilboð! Á leiðinni byggjum við upp stemningu og eflum samstöðu. Kl. 12.00 Lagt af stað frá Tækniháskóla Íslands og Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Kl. 16.00 Lagt af stað frá Þingvöllum til Reykjavíkur. Ferðir eru á 15 mín. fresti til kl. 17.00. Bakhjarl: Landsbankinn. Styrktaraðilar: Bónus, ríkisstjórn Íslands, Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hópferðamiðstöðin. Samband sunnlenskra kvenna verður með kaffi- og veitingasölu á Efrivöllum Seldir verða bolir með merki baráttuársins 2005

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.