Morgunblaðið - 19.06.2005, Síða 58
58 SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJÓNVARPIÐ endursýnir í
dag tvær breskar myndir
sem vöktu mikla athygli þeg-
ar þær voru sýndar í apr-
ílbyrjun síðastliðinni.
Í bresku heimildarmynd-
inni Kraftaverkabörn (Pano-
rama: Miracle Baby Grows
Up) er fjallað um fyrirbura
sem fæðast eftir skemmri en
26 vikna meðgöngu og eiga
líf sitt eingöngu læknavísind-
unum að þakka. Þáttagerð-
arfólkið fékk aðgang að um-
fangsmestu rannsókn sem
gerð hefur verið á slíkum
kraftaverkabörnum. Nið-
urstöður rannsóknarinnar
vekja ýmsar spurningar um
tilgang nýburagjörgæslu og
helgi mannslífa yfirleitt. Er
tími til kominn að læknar láti
af hetjulegum tilraunum sín-
um til að bjarga minnstu
börnunum og einbeiti sér
þess í stað að þeim sem lík-
legra er að þroskist og dafni
eðlilega? Síðar í kvöld verður
endursýnd leikin bresk mynd
sem heitir Litla lífið (This
Little Life) og er um skylt
efni.
Í henni segir frá Sadie sem
eignast rúmra tveggja marka
son, svo lítinn að hún getur
haldið á honum í lófanum.
Allt er gert til þess að hann
megi lifa en hvers konar
framtíð á hann í vændum?
Myndin er byggð á sannri
sögu og greinir frá reynslu
sem margt fólk verður fyrir
en fáir hafa hugrekki til að
tala um.
Leikstjóri myndarinnar er
Sarah Gavron og meðal leik-
enda eru Kate Ashfield, Dav-
id Morrissey, Peter Mullan
og Linda Bassett.
Börnin sem fylgst er með eru sannkölluð kraftaverkabörn.
…Kraftaverkabörnunum
Kraftaverkabörnin er á
dagskrá Sjónvarpsins í dag
klukkan 13. Litla lífið (This
Little Life) er svo sýnd
klukkan 23.05.
EKKI missa af…
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Guðni Þór Ólafsson,
Melstað, Húnavatnsprófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Tapiola kór-
inn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum.
Stjórnandi er Kari Ala-Pöllänen.
09.00 Fréttir.
09.03 Á sumargöngu. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Myndin af manninum. Umsjón: Pétur
Gunnarsson. (Aftur á miðvikudag) (3:5).
11.00 Guðsþjónusta í Langholtskirkju. Séra
Jón Helgi Þórarinsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Les-
ið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló
Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn
Eyþórsson. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttir,
Kristbjörg Kjeld, Steinunn Ólafsdóttir, Bald-
vin Halldórsson, Björn Ingi Hilmarsson, Er-
lingur Gíslason, Eyjólfur Kári Friðþjófsson,
Guðmundur Ólafsson, Hjálmar Hjálmarsson,
Jakob Þór Einarsson, Jóhann Sigurðarson,
Magnús Ragnarsson, Pálmi Gestsson, Pétur
Einarsson, Sigurður Karlsson, Sigurður Sig-
urjónsson og Sigurður Skúlason. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar
Ævarsson. (Framhaldsleikrit liðinnar viku
endurflutt) (2:3).
14.10 Stofutónlist á sunnudegi. Píanótríó í g-
moll ópus 17 eftir Klöru Schumann. Tríó Nor-
dica leikur.
15.00 Kosningaréttur kvenna í 90 ár. Frá mál-
þingi kvenna í hátíðarsal Háskóla Íslands
20.5 sl. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur
á sunnudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Frönsku þjóð-
arhljómsveitarinnar í París 6.4 sl. Á efnisskrá:
Síðdegi skógarpúkans eftir Claude Debussy.
Fantasía fyrir píanó og hljómsveit eftir Claude
Debussy. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice
Ravel. Sinfónía í d-moll eftir César Franck.
Einleikari: Jean-Yves Thibaudet. Stjórnandi:
Kurt Masur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón: Þór-
dís Gísladóttir. (Aftur á fimmtudag) (5:6).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld. Ásgerður Júníusdóttir
syngur lög og ljóð eftir íslenskar konur. Kvart-
ettinn Amina, skipaður Eddu Rún Ólafs-
dóttur, Hildi Ársælsdóttur, Maríu Huld Mark-
an Sigfúsdóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur,
leikur frumsamdar tónsmíðar. Geir Draugs-
voll harmonikkuleikari og Caput undir stjórn
Guðna Franzsonar flytja verk Þuríðar Jóns-
dóttur, Installation around a heart, hljóðrými
með harmóníku og kammersveit.
19.50 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarkl-
ind.
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns-
son. (Áður flutt 2001).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir.
21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Úr kvæðum fyrri alda. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á miðvikudag).
22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald-
ursson. (Frá því í gær).
23.00 Í leit að glataðri veröld. Um ævi Johns
Lennon: Að syngja frá hjartanu. Umsjón: Sig-
urður Skúlason. (Áður flutt 1999). (2:5)
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
08.00 Morgunstundin
08.02 Sammi brunavörður
08.11 Fallega húsið mitt
08.20 Ketill
08.33 Magga og furðudýrið
ógurlega
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni
09.25 Sígildar teiknimynd-
ir
09.32 Sögur úr Andabæ
09.55 Hænsnakofinn
10.03 Matta fóstra og
ímynduðu vinirnir
10.25 Hlé
13.00 Kraftaverkabörn
(Panorama: Miracle Baby
Grows Up) Bresk heimild-
armynd um fyrirbura sem
fæðast eftir skemmri en 26
vikna meðgöngu og eiga líf
sitt eingöngu læknavísind-
unum að þakka.
14.05 EM í kvennaknatt-
spyrnu
15.55 Feður og forræð-
ismál (Far på mors måte)
Norskur heimildaþáttur
um umgengnisdeilur og
réttindabaráttu karla í for-
ræðismálum. e.
16.25 Í einum grænum e.
(7:8)
16.55 Út og suður e. (7:12)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Bandaríkjunum.
20.00 Fréttir, íþróttir og
veður
20.35 Út og suður (8:12)
21.00 Napóleon (Napo-
léon) (3:4)
22.40 Helgarsportið
23.05 Litla lífið (This Little
Life) Bresk sjónvarps-
mynd frá 2003 um konu
sem eignast rúmra tveggja
marka son og baráttu
hennar fyrir því að hann
megi lifa. Leikstjóri Sarah
Gavron e.
00.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Leirkarlarnir, Pingu, Litl-
ir hnettir, Litlu vélmennin,
Véla Villi, Svampur, Smá
skrítnir foreldrar, Könn-
uðurinn Dóra, WinxClub,
As told by Ginger 1, Shin
Chan, Scooby Doo, Titeuf,
Batman, Yu Gi Oh,
Froskafjör, Shoebox Zoo.
12.00 Neighbours
12.20 Neighbours
12.40 Neighbours
13.00 Neighbours
13.25 Idol - Stjörnuleit (e)
14.20 You Are What You
Eat (Mataræði) (3:8) (e)
14.45 Ég lifi... (Vest-
mannaeyjagosið 1973)
15.30 William and Mary
(William and Mary 2) (3:6)
16.25 The Apprentice 3
(Lærlingur Trumps) (3:19)
17.15 Einu sinni var
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
19.40 Whose Line Is it
Anyway?
20.05 Kóngur um stund
(5:18)
20.35 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) (21:23)
21.20 Twenty Four 4
Stranglega bönnuð börn-
um. (22:24)
22.05 Medical Invest-
igations (Læknagengið)
(10:20)
22.50 Spin the Bottle
(Flöskustútur) Leikstjóri:
Jamie Yerkes. 2000.
00.15 Lögregluforinginn
Jack Frost (Touch of
Frost: Dancing in) Leik-
stjóri: Roger Battersby.
2003. Bönnuð börnum.
01.50 Atómstöðin Leik-
stjóri: Þorsteinn Jónsson.
1984.
03.25 Fréttir Stöðvar 2
04.10 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.30 Hnefaleikar (Glen
Johnson - Antonio Tarver)
Útsending frá hnefa-
leikakeppni í Memphis sl.
nótt. .
11.00 US Champions Tour
2005 (Allianz Champion-
ship)
11.55 Bandaríska móta-
röðin í golfi (US PGA Tour
2005 - Highlights)
12.45 US Open 2005
(Bandaríska m.mótið) Út-
sending frá þriðja keppn-
isdegi á Opna bandaríska
meistaramótinu í golfi.
15.45 Álfukeppnin (Grikk-
land - Japan) Bein útsend-
ing frá leik Grikklands og
Japans í Frankfurt. Þjóð-
irnar leika í B-riðli ásamt
Mexíkó og Brasilíu.
18.00 US Open 2005
(Bandaríska m.mótið)
Bein útsending frá síðasta
keppnisdegi á Opna
bandaríska meist-
aramótinu í golfi. Til leiks
eru mættir allir fremstu
kylfingar heims en það er
Ratief Goosen sem freistar
þess að verja titilinn.
23.10 Álfukeppnin (Mexíkó
- Brasilía) . Leikurinn var í
beinni á Sýn2 klukkan
18.30 í dag.
01.00 NBA (Úrslitakeppni)
Stöð 2 01.50 Atómstöðin er íslensk kvikmynd í leik-
stjórn Þorsteins Jónssonar sem gerð er eftir samnefndri
skáldsögu Halldórs Kiljans Laxness. Þau Tinna Gunn-
laugsdóttir og Árni Tryggvason fara með tvö af aðal-
hlutverkum myndarinnar.
06.00 Bandits
08.00 Maid in Manhattan
10.00 Greenfingers
12.00 Valerie Flake
14.00 Maid in Manhattan
16.00 Greenfingers
18.00 Valerie Flake
20.00 Bandits
22.00 Antwone Fisher
24.00 Blood Work
02.00 Dead Funny
04.00 Antwone Fisher
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir
01.10Næturgalinn heldur áfram. 02.00 Fréttir.
02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt-
ir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05
Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28
Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.30 Fótboltarásin ásamt Ragnari Páli Ólafs-
syni. Bein útsending frá leikjum kvöldsins. 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 13
Kosningaréttur
kvenna
Rás 1 15.00 Í dag eru liðin 90 ár
frá því Danakonungur undirritaði lög
sem veittu konum á Íslandi, eldri en
fjörutíu ára, rétt til að kjósa og bjóða
sig fram til Alþingis. Nýlega var hald-
ið málþing í Háskóla Íslands um
kosningaréttinn og áhrif hans. Flutt
verða brot frá málþinginu þar sem
aðdragandinn verður rakinn, kosn-
ingaþátttaka skoðuð.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Game TV Fjallað um
tölvuleiki og allt tengt
tölvuleikjum. Sýnt úr
væntanlegum leikjum, far-
ið yfir mest seldu leiki vik-
unnar, spurningum áhorf-
enda svarað, getraun
vikunnar o.s.frv. (e)
21.00 Íslenski popplistinn
Ásgeir Kolbeins fer yfir
stöðu mála á 20 vinsælustu
lögum dagsins í dag. Þú
getur haft áhrif á íslenska
Popplistann á www.vaxta-
linan.is. (e)
23.00 Meiri músík
Popp Tíví
13.15 Mad About Alice (e)
13.45 Burn it (e)
14.15 Dateline Ný hlið á
einu umdeildasta sakamáli
sem komið hefur upp í
Bandaríkjunum. Scott
Peterson lifði tvöföldu lífi
og var dæmdur fyrir að
myrða ófríska eiginkonu
sína. (e)
15.15 The Biggest Loser Í
þáttunum keppa offitu-
sjúklingar, með hjálp sér-
valinna einkaþjálfara um
hverjum gengur best að
megra sig og halda regl-
urnar. (e)
16.15 Jack & Bobby (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn
(e)
18.00 Providence (e)
18.45 Ripley’s Believe it or
not (e)
19.30 The Awful Truth
20.00 Worst Case Scen-
ario
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 Dateline Enn er
fjallað um hinn siðblinda
Scott Peterson og rann-
sóknina á morði hans á
ófrískri konu sinni. Í þætt-
inum eru kynnt gögn sem
ekki hafa áður komið fram
og þykja styða sekt Pet-
ersons. Einnig er upplýst
af hverju lögreglan komst
svo fljót sem raun ber vitni
á slóð Petersons.
21.50 Da Vinci’s Inquest
22.40 Forget Me Never
Hin 40 ára gamla Diane
McGowin er vel metinn
lögfræðingur sem er
greind með Alzheimers
sjúkdóminn. Hún er stað-
ráðin í að hafa uppi á fólki í
sömu aðstæðum og stofna
stuðningshóp. Með aðal-
hlutverk fara Mia Farrow
og Martin Sheen.
00.10 Cheers (e)
00.40 Boston Public
01.20 John Doe
Hitað upp fyrir Duran Duran
ÞAÐ fer heldur betur að
styttast í komu hljómsveit-
arinnar Duran Duran hingað
til lands en sveitin spilar í
Egilshöll þann 30. júní næst-
komandi.
Að því tilefni verður Rokk-
land á Rás 2 tileinkað sveit-
inni að þessu sinni. Forseti
rokklands, Ólafur Páll Gunn-
arsson, verður með ítarlega
umfjöllun um sveitina auk
þess að leika fjölda af lögum
hennar, meðal annars af nýj-
ustu breiðskífu hennar. Auk
þess verður útvarpað viðtali
við Nick Rhodes, hljóm-
borðsleikara hljómsveit-
arinnar.
Það er því tilvalið fyrir
áhugasama að taka almenni-
lega og ítarlega upphitun
fyrir tónleikana á sunnudag-
inn.
Rokklandið er frumflutt á
sunnudögum klukkan 16.08
og endurflutt á þriðjudags-
kvöldum klukkan 22.10.
Rokkland er á dagskrá
Rásar 2 í dag klukkan
16.08. Þátturinn er endur-
sýndur á þriðjudagskvöld
klukkan 22.10.
Rokkland Óla Palla á Rás 2 í dag
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ