Morgunblaðið - 23.08.2005, Page 30

Morgunblaðið - 23.08.2005, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Afgreiðslustörf í apóteki Í boði eru góð kjör og vinalegt starfsumhverfi. Þjónustulund, lipurð í samskiptum og bílpróf skilyrði. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Hanna María í síma 893 3141/erljon@hi.is. Laugarnesapótek ehf., Kirkjuteigi 21, 105 Reykjavík. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 25, eignarhl. Hrísey (215-6246), þingl. eig. Anton Már Steinarsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Bjarmastígur 15, íb. 01-0201, Akureyri (214-5281), þingl. eig. Aðalheiður K. Ingólfsdóttir og Þorvaldur Signar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Akureyri, föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Fannagil 4, parhús 01-0102, Akureyri (227-4844), þingl. eig. Ísgát ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Múlasíða 1D, íb. 01-0202, Akureyri (214-9210), þingl. eig. Haukur Tryggvason og Anna G. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lögmenn Thorsplani sf. v/ Venantius AB, Svíþjóð, föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Norðurgata 3, Akureyri (214-9447), þingl. eig. Aron Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudag- inn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Skíðabraut 6, Björk, 01-0101, Dalvíkurbyggð (215-5179), þingl. eig. Reynir Magnússon, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Vestursíða 30E, 03-0301, eignarhl. Akureyri (215-1613), þingl. eig. Garðar Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitar- félaga og Kaldbakur hf. (samruni), föstudaginn 26. ágúst 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. ágúst 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Tilkynningar BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingar á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingum á deiliskipulagsáætlunum í Reykjavík. Jafnasel 8. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Jafnasel, athafnasvæði, vegna lóðarinnar að Jafnaseli 8. Breytingin felst í því m.a að gerð verði gegnum keyrsla á gámasvæðinu, þ.e. innkeyrsla á sama stað og útkeyrsla frá suðaustur enda lóðarinnar inn á Útvarpsstöðvarveg, enn fremur að gangstígur verði færður fjær lóðinni þar sem útkeyrsla verður. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Urriðakvísl 17. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúns- holts vegan lóðarinnar að Urriðakvísl 17. Breytingin felst í því m.a að lóðarmörk eru færð til austurs um 5,25 metra og lóð stækkuð um 110,3m2. Inni á því svæði eru afmörkuð tvö bílastæði með innkeyrslu frá Urriðakvísl og verða því fjögur bílastæði á lóðinni. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Seljabraut 54. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Selja- hverfis, vegna lóðarinnar að Seljabraut 54. Breytingin felst í því m.a að í stað þjónustu- starfsemi á annarri hæð komi tíu litlar einstaklingsíbúðir. Átta íbúðir hafi aðkomu frá suðurhlið um svalagang en tvær frá norðurhlið um stigagang, svalagangur og útitröppur mega fara út fyrir byggingarreit sem nemur 1,6m. Bílastæði fyrir verslanir á fyrstu hæð verða óbreytt en á suðurhluta lóðar er gert ráð fyrir tólf bílastæðum fyrir íbúðir. Aflétt verður kvöð um að umferð, um þann hluta lóðar, sé takmörkuð við vöruaðkomu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 23. ágúst til og með 4. október 2005. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 4. október 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 22. ágúst 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 1. september 2005 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, efri hæð, 218-2724, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, neðri hæð, 218-2723, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Fjólugata 5, 218-3307, 50% eignarhluti gerðarþola, þingl. eig. Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Fjólugata 8, 218-3312, þingl. eig. Sif Gylfadóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf. Foldahraun 37, 010204, 218-3410, þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 22. ágúst 2005. Raðauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR Lónkot í Sléttuhlíð Í frétt í blaðinu í gær var sagt frá umhverfisviðurkenningu sem fyrir- tækið Ferðaþjónustan Lónkot fékk fyrir að vera snyrtilegasta fyrirtæk- ið í Skagafirði. Rétt er að Lónkot er í Sléttuhlíð í Skagafirði. Röng mynd Kristín Þorleifsdóttir, varafor- maður Bandalags íslenskra náms- manna (BÍSN), ritaði grein í Morg- unblaðið í gær undir fyrirsögninni „Fæðingarorlof námsmanna“. Fyrir mistök birtist mynd af alnöfnu henn- ar með greininni. Morgunblaðið biður alla hlutað- eigandi velvirðingar á mistökunum. Nafn ljósmyndara Þau mistök voru gerð við vinnslu fréttar af hljómsveitinni Earth Affa- ir á laugardag, að nafn ljósmyndara féll út. Nafnið er Anna María Sig- urjónsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT Kristín Þorleifsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.