Morgunblaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú leggur sífellt meiri áherslu á það, að
finna út hvað þig langar mest til að gera í
lífinu. Þú vilt ekki bara vinna og vinna,
heldur njóta þess sem þú fæst við.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Heimilið er nautinu mikilvægt og það vill
gjarnan eiga land, ef hægt er. Á næstu
árum mun nautið leggja ríka áherslu á
að ná fótfestu og skapa sér öryggi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Margir í tvíburamerkinu skipta um
vinnu eða flytja á næstu misserum. Byrj-
aðu að undirbúa þig núna. Ef þú ert
tilbúinn andlega, nærðu að grípa tæki-
færin þegar þau gefast.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbann langar hugsanlega til að finna
sér nýtt lífsviðurværi og mun hugsa al-
varlega um það á næstu mánuðum.
Hann kemur auga á nýjar leiðir til þess
að sjá sér farborða.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Veröld ljónsins hefur tekið miklum
breytingum að undanförnu. Það býr við
nýjan veruleika. Nú er upphaf nýs sjö
ára tímabils sem boðar alger hamskipti
ljónsins.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ekki láta þér bregða þótt þér finnist þú
verða að leysa upp margt af því sem þú
hefur byggt upp síðustu árin. Einfaldaðu
líf þitt með því að losa þig við það sem þú
þarft ekki lengur.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin þráir að vera hluti af einhverju
sem er æðra en hún. Samskipti við hópa
og félagasamtök verða henni hugsanlega
sífellt mikilvægari með tímanum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Nú fer uppskerutími í hönd hjá sporð-
drekanum. Hann stendur yfir næstu
þrjú árin. Ef þú hefur sáð skynsamlega,
verður uppskeran samkvæmt því.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Margir í merki bogmannsins búa yfir
nokkurri fullvissu þessa dagana, enda
hafa þeir loks fundið sér markmið að
stefna að. Takmarkið er að nálgast.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er ekki góður tími til þess að sinna
innkaupum eða taka mikilvægar ákvarð-
anir. Það sem þú byrjar á í dag, endar
ekki endilega eins og þú hefðir kosið.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Sambönd enda og byrja á árinu. Breyt-
ingar eiga sér stað á þessu sviði, því
styrkur vatnsberans og ákveðni fara
vaxandi.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn er byrjaður að búa sig undir
að vinna hörðum höndum að því sem
hann þráir. Til allrar hamingju nýtur
hann fulltingis annarra. Þiggðu það sem
að þér er rétt.
Stjörnuspá
Frances Drake
Meyja
Afmælisbarn dagsins:
Þú sækist eftir tæknilegri fullkomnun í
öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur.
Guð er í smáatriðunum, að þínu mati.
Þú býrð yfir persónutöfrum, sjálfsstjórn og
hefur sterka nærveru og ert fær um að
sinna mörgum verkefnum samtímis.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Tónlist
Græni hatturinn | Dúettinn Mor heldur
útgáfutónleika sem hefjast kl. 21. Miða-
verð kr 1.200.
Myndlist
101 gallerý | Þórdís Aðalsteinsdóttir til
9. sept. 101 gallerý er opið fimmtudaga
til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir sam-
komulagi.
Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1.
sept.
Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir með
sýninguna Höfuðskepnur – hattar sem
höfða til þín? í Listmunahorninu á Ár-
bæjarsafni. Sýningin er opin alla daga frá
kl. 10–17 og stendur til 31. ágúst.
Café Cultura | Sigríður Ása Júlíusdóttir
– Akrýlmyndir. Til 31. ágúst.
Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon.
Til. 26. ágúst.
Feng Shui-húsið | Málverkasýning Árna
Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Opið
daglega kl. 11–18.
Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist-
mundsdóttir með málverkasýningu í Hey-
dal í Mjóafirði.
Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur
í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J.
Engilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann
L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin
Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem
kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr
Grapevine. Til 31. ágúst.
Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólmars-
dóttir sýnir mósaíkskúlptúra til 8. sept.
og nefnist sýningin „Hamskipti“.
Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir
myndlistarnemi við Edinburgh College of
Art í Skotlandi sýnir málverk. Yfirskrift
sýningarinnar er Kraftur. Galleríið er opið
alla virka daga frá 9–17. Sýningunni lýkur
5. sept.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós-
myndir. Til 31. ágúst.
Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur
af landi“ stendur nú yfir í sýningarsal
Handverks og hönnunar. Til sýnis er bæði
hefðbundinn íslenskur listiðnaður og nú-
tíma hönnun úr fjölbreyttu hráefni. Sýn-
ingunni lýkur 4. sept.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi |
Auður Vésteinsdóttir til 31. ágúst.
Hljómskálagarðurinn | Einar Hákonarson
til 28. ágúst.
Hrafnista, Hafnarfirði | Trausti Magn-
ússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst.
Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Undir-
liggjandi.
Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sigrún-
ar Sigurðardóttur (akrýlmyndir) til ágúst-
loka. Opið kl. 11–23.
Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg
sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dyna-
mite“. Til 28. ágúst.
Kirkjuhvoll, Akranesi | Vilhelm Anton
Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst.
Alla daga nema mán. frá 15 til 18.
Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey-
steinsdóttur, Hreindýr og Dvergar í göng-
um Laxárstöðvar.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí,
samsýning á nýjum verkum 23 lista-
manna.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast
Heimþrá fram í byrjun október og er
opin mán.–föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13–
16.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka
úr safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar-
sýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17.
Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Einars-
dóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S.
Larsen. Glerþræðir. Til 28. ágúst.
Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til
31. ágúst.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“
markar þau tímamót að tíu ár eru liðin
frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýn-
ingin gefur innsýn inn í einstaka ljós-
myndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og
gæði heimildarljósmyndunar eru í sér-
flokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um
helgar.
Mokkakaffi | Árni Rúnar Sverrisson.
Fléttur. Til 4. september.
Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif
Gunnarsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús
Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy
Horner. Til 28. ágúst.
Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl
Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti
á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur
til 28. ágúst.
Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ólsen.
Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Til
4. sept.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard –
„Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft-
fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með
sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg
Skaftfells. Til 18. september.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir
sýnir 13 olíumálverk af jöklalandslagi
Hornafjarðar. Sýningin er opin alla daga.
Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð með
myndlistarsýninguna „Töfragarðinn“ til
9. september.
Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finn-
bogi Pétursson.
Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir
mósaíkspegla.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á
þili er afrakstur rannsókna Þóru Krist-
jánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns
Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Markmið
sýningarinnar er að kynna til sögunnar
listamenn sem hægt er að eigna ákveðin
listaverk í eigu safnsins. Einnig er komin
út bók um sama efni.
Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvars-
son hefur lagt rækt við svarthvítt port-
rett og hefur lag á að finna samhljóm
milli persóna og umhverfis. Margir þekkja
stakar ljósmyndir Kristins en með því að
safna úrvali af þeim saman birtist ný og
óvænt mynd. Þessar myndir af samtíðar-
mönnum eru fjársjóður fyrir framtíðina.
Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan
María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk
til 26. ágúst.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma
Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýn-
ing á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley
og önnur villt blóm.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga í sumar frá kl.
9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku,
sænsku og þýsku um húsið. Margmiðl-
unarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í
nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá
öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi
fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við
Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá
upphafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi
… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar
frá Akureyri 1955–1985.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til, menn-
ing og samfélag í 1200 ár, á að veita inn-
sýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá land-
námi til nútíma. Á henni getur að líta um
2.000 muni allt frá landnámstíð til nú-
tíma auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld.
Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum
tímann.
Fréttir
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður
við Ráðhúsið á Selfossi 24. ágúst frá kl.
14–17. Allir velkomnir.
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður
við KB banka á Hellu 24. ágúst frá kl.
9.30–12.30. Allir velkomnir.
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður
við BYKO, Breiddinni, 23. ágúst frá kl.
9.30–14.30. Allir velkomnir.
Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti
matvælum, fatnaði og leikföngum alla
miðvikudaga kl. 13–17. Úthlutun matvæla
er miðvikudaga kl. 15–17 að Eskihlíð 2–4
V/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið
fjárhagslega, geta lagt inn á reikning 101-
26-66090 kt. 660903-2590.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðra-
styrksnefnd Kópavogs, Fannborg 5 er
opin kl. 16–18. Fatamóttaka á sama tíma.
Fundir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Al-
Anon nýliðafundir verða á eftirtöldum
stöðum í dag: á Seljavegi 2, Héðinshús-
inu kl. 18.30 (karlafundur) og í Árbæj-
arkirkju kl. 20. í Vestmannaeyjum kl. 20,
á Heimagötu 24 og á Blönduósi kl. 19.30,
á Blöndubyggð 1. Nánar á www.al-anon.is.
OA-samtökin | OA karladeild. Tjarn-
argötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA
(Overeaters Anonymous) er félagsskapur
karla og kvenna sem hittast til að finna
lausn á sameiginlegum vanda – hömlu-
lausu ofáti. www.oa.is.
Vallhöll | Sjálfstæðisfólk, opinn fundur
jafnréttis-, réttarfars- og stjórnskipunar-,
sjávarútvegs- og vísindanefnd í dag kl.
17.15.
Markaður
Kattholt | Flóamarkaður til styrktar kis-
unum opinn þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 14–17.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 traustan,
8 kvendýr, 9 bylgjan,
10 giska á, 11 skreppa
saman, 13 heyið, 15 vitur,
18 garna, 21 blundur,
22 berja, 23 svardagi,
24 vistir
Lóðrétt | 2 gróði, 3 keipa,
4 logið, 5 óbeit, 6 sjór,
7 yndi, 12 tangi,
14 sjávardýr, 15 kjöt,
16 deila, 17 ákæra,
18 hrifsaði, 19 málgefin,
20 siga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 eggja, 4 hólks, 7 Njörð, 8 pípur, 9 ali, 11 rita,
13 snúi, 14 furða, 15 púki, 17 glær, 20 eir, 22 álkan,
23 úlfúð, 24 skaði, 25 tórir.
Lóðrétt | 1 efnir, 2 gjögt, 3 auða, 4 hopi, 5 læpan,
6 syrgi, 10 lærði, 12 afi, 13 sag, 15 pláss, 16 kokka,
18 lofar, 19 ræður, 20 enni, 21 rúmt.
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
9 3 5 7
8 7 1 3 4
5 4 6 2
7 6 2 8 3
4
4 6 5 1 7
9 8 6 5
1 8 5 2 3
7 2 3 9
3 2 8 6 5 7 9 4 1
9 6 5 8 1 4 7 3 2
4 7 1 3 9 2 5 8 6
6 1 4 2 8 9 3 7 5
7 5 3 4 6 1 2 9 8
2 8 9 5 7 3 1 6 4
8 3 2 7 4 5 6 1 9
5 9 6 1 3 8 4 2 7
1 4 7 9 2 6 8 5 3
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
HELGA Rún Pálsdóttir hefur opnað sýningu á höttum í Árbæjarsafni. Helga er leik-
mynda- og búningahöfundur, fatahönnuður, klæðskerameistari og hattagerðarkona og
hefur því eins og við er að búast skapað hatta af öllum mögulegum og ómögulegum gerð-
um. Meðal efnis sem hún notar í hatta sína er allt frá lifandi blómum til þorskhausa. Sýn-
ingin er opin kl. 10–17 alla daga eins og Árbæjarsafn og stendur til 31. ágúst.
Hattarnir hennar Helgu
Fréttasíminn
904 1100