Morgunblaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 41  Sýningartímar sambíóunum ÁLFABAKKI ÞEIR VILJA EKKI AÐ ÞÚ VITIR HVAÐ ÞÚ ERT! EWAN McGREGOR SCARLETT JOHANSSON Herbie Bjallan sem getur allt er komin aftur og fær hin sæta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “Mean Girls”) að keyra hana Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. HERBIE... kl. 4.20-6.30-8.40 DECK DOGZ kl. 6 - 8 - 10 THE ISLAND kl. 10.40 B.i. 16 ára. THE PERFECT MAN kl. 4.20 - 8 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4-6.15 BATMAN BEGINS kl. 10 B.i. 12 ára. SKELETON KEY kl. 8 - 10 HERBIE FULLY LOADED kl. 6 - 8 THE ISLAND kl. 10 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 6 HERBIE FULLY LOADED kl. 8 SIN CITY kl. 10 FANTASTIC FOUR kl 8 WHO´S YOU DADDY kl.10.10 KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Herbie Bjal an se getur al t er ko in aftur og f r hin s ta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “ ean Girls”) að keyra hana  Kvikmyndir.is  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. RÁS 2 SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára SKELETON KEY VIP kl. 8.15 - 10.30 DECK DOGZ kl. 4 - 6 - 8 - 10 HERBIE FULLY... kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 THE ISLAND kl. 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 ára THE ISLAND VIP kl. 4 KICKING AND SCREAMING kl. 3.50 - 8.15 MADAGASCAR m/ensku.tali kl. 4 - 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4 - 6 SVALASTA HJÓLABRETTA MYND ÁRSINS. GEGGJUÐ OG FLOTT HJÓLABRETTAATRIÐI ÞAR SEM HINN EINI SANNI TONY HAWKE SÝNIR LISTIR SÍNAR. 13.08. 2005 2 5 7 4 8 3 2 0 0 6 0 18 20 23 38 7 17.08. 2005 3 21 22 24 36 39 45 48 3 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Nafn hljómsveitar Solid i.v. Hverjir skipa sveitina? Jón Símonarson: Söngur/Gítar, Karl Daði Lúðvíksson: Bassi, Ólaf- ur „Tröllabarn“ Georgsson: Gítar, Óskar Ingi Gíslason: Trommur Hver er heimspekin á bakvið hljómsveitina? Að hafa gaman af að gera Rock Ń Roll. Hvenær var hún stofnuð og hvernig atvikaðist það? Fyrir u.þ.b. 4 árum þegar við fórum að semja lög og ákváðum að gera okkar eigið stúdío. Við fórum bara að taka upp lög og þróuðumst út í það sem við erum í dag. Hvaða tónlistarmenn eru hetjur ykkar? Púff, það er endalaust hægt að telja upp tónlistarmenn sem hafa haft áhrif á okkur, t.d. Chris Cor- nell, Jimi Hendrix, Kurt Cobain, Led Zeppelin, Black Sabbath, Pan- tera, Deus, Frank Zappa, Alex Harvey Band, QOTSA, Mike Pat- ton og hans bönd, og miklu fleiri. Eru einhverjir innlendir áhrifa- valdar? Ham, Þeyr, Utangarðsmenn, Trúbrot, Sykurmolarnir, Bless, GGGun, Gulli Falk, Jet Black Joe o.fl Hvað finnst ykkur um íslenska tónlist í dag? Það er rosaleg gróska í gangi og óvenju mikið af virkilega góðum böndum í gangi og allt virðist vera leyfilegt. Með tilkomu Pro Tools upptökubúnaðarins er allt orðið svo miklu auðveldara fyrir tónlist- armenn að taka upp sjálfir. Er auðvelt að fá að spila á tón- leikum? Já, mjög. Er auðvelt að gefa út? Já, en það kostar gríðarlega vinnu þótt tækninni hafi fleygt fram. Segið eitthvað um lögin sem þið eruð með á Rokk.is? „Killer Idea“ varð til á æfingu og lýsir vel þeirri spilagleði hljóm- sveitarinnar. „Light Up My Spoon“ var samið þegar við vorum að taka upp plötuna og rétt slapp inn. „Bi- atch“ byrjaði sem grín en endaði sem svona hálfgert froðupopp. „i.v.“ er fyrsta lag sveitarinnar og búið að breytast oft og þróast með okkur í 4 ár. Hver er mesti gleðigosinn í sveitinni? Óskar Hvað er á döfinni hjá ykkur? Halda áfram að taka upp nýtt efni og spila eins mikið og við get- um hér heima og erlendis. Eitthvað að lokum? Lifi Arnar Eggert og megi hann halda áfram að styðja við bakið á íslenskum rokkböndum (rokk þarf ekki að vera skrýtið). Hljómsveit Fólksins | Solid i.v. Spilaglaðir HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Solid i.v., en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Tilgangurinn er að kynna og styðja við grasrótina í íslenskri tónlist, beina athyglinni að nokkrum af þeim fjölmörgu íslensku hljómsveitum sem gera almenningi kleift að hlaða niður tónlist þeirra á netinu, án endurgjalds. Hljómsveit Fólksins er í sam- starfi við Rás 2 og Rokk.is, en hægt er að lesa viðtalið á Fólkinu á mbl.is. Þar eru einnig tenglar á lög sveitarinnar sem geymd eru á Rokk.is. Lag með Solid i.v. verður spilað í dag í Popplandi á Rás 2, sem er á dagskrá kl. 12.45–16 virka daga.                                                                                                    !  "  #$        %       &%       ' ! (    " )     * %         (  % Leikarinn George Clooney seg-ir að Brad Pitt og Angelina Jolie séu frábært par. Þau hafa ekkert sagt um samband sitt en Clooney segir að Pitt sé mjög ánægður með Jolie. „Ég sé þau saman og þau virðast mjög ánægð, ég er glaður yfir því. Ég hef hitt hana nokkrum sinnum. Hún er mjög falleg kona og mjög klár,“ sagði Clooney. Þrátt fyrir að Clooney sé greini- lega ánægður fyrir hönd vinar síns viðurkennir hann að hann hafi verið leiður þegar Pitt og Jennifer Aniston skildu. „Þau eru bæði góðir vinir mínir. Ég var mjög leiður yfir þessu.“ Í síðustu viku á Jolie að hafa sagt að hún og Pitt ætluðu að gifta sig og ættleiða fleiri börn.    Ljóskan viðkunnanlega TaraReid, sem lék í American Pie myndunum, hefur játað að hafa farið í brjósta- stækkun. Hún hefur lengi neitað því að hafa farið und- ir hnífinn en hefur nú játað að hafa látið stækka barminn dálítið. „Ég meina, allir gera þetta. Ég veit ekki af hverju ég fæ svona mikla athygli út af þessu?“ Þá hefur hún játað að hún þrái ekkert fremur en að verða ást- fangin og stofna fjölskyldu. Hún er þekkt fyrir að láta til sín taka í næturlífinu en langar þó mest til að hitta draumaprinsinn og eign- ast fullt af börnum. Tara, sem er 29 ára, segist afskaplega veik fyrir börnum og langar til að eignast að minnsta kosti þrjú.    Lífverðir Pamelu Andersonhentu Sacha Baron Cohen, eða Ali G, í sjóinn eftir að hann „tæklaði“ hana í brúðkaupi hunds- ins hennar. Co- hen var í gervi annarrar per- sónu, sem er sköpunarverk hans líkt og Ali G, hins óþol- andi sjónvarps- fréttamanns Borat frá Kaz- akhstan. Við tæklunina féll Pamela endi- löng í sandinn á Malibu Beach, þar sem golden retriever- hundurinn hennar, Star, var að ganga að eiga chihuahua-hundinn Luca. Fólk folk@mbl.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.