Morgunblaðið - 26.08.2005, Qupperneq 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞÚ LYKTAR EINS
OG FISKUR HVORTÉG GERI
ÉG
ÞARF AÐ
UNDIR-
BÚA
MIG
ÞETTA
ER
STÓR-
MÁL
FYRSTI HUNDURINN TIL AÐ
LENDA Á TUNGLINU
ÉG
ÆTLA AÐ
KOMA
ÖLLUM Á
ÓVART
ÉG ER FARINN Í
KJÖRBÚÐINA, TIL AÐ BORÐA
NAMMI OG LESA
MYNDASÖGUR
ÉG HELD NÚ SÍÐUR!
HVÍ
EKKI?
VEGNA ÞESS AÐ ÉG ER
MAMMA ÞÍN OG ÉG RÆÐ HÆTTU SVO AÐMARSERA UM ALLT
HÚSIÐ!
MAMMA, ÉG ELSKA LÚÐVÍK. HANN ER
MYNDARLEGUR, HUGULSAMUR, GREIN-
DUR, FYNDINN OG...
ATVINNULAUS!
PABBI, ENGINN ER FULLKOMINN!
LÆKNIRINN MINN
HELDUR ÞVÍ FRAM AÐ
ÉG SÉ MEÐ
MJÓLKURÓÞOL.
HVAÐ Á ÉG
AÐ GERA?
SVONA, HALLAÐU ÞÉR
AÐEINS LENGRA. JÁ, SVONA.
VERTU ALVEG RÓLEGUR...
ÞETTA ER ALLTAF ERFIÐAST
FYRST
NÁÐIRÐU MYND
AF PUNISHER?
ELSKAN,
ÉG GÆTI
KYSST ÞIG
AF HVERJU
GERIR ÞÚ
ÞAÐ EKKI?
VEGNA
GRÍMUNNAR
ÉG VERÐ AÐ HALDA NAFNI
MÍNU LEYNDU
FYRIRGEFÐU HVAÐ ÉG ER BÚIN
AÐ VERA ERFIÐ UNDANFARIÐ
STUNDUM FINNST MÉR ALLAR
SKULDBINDINGARNAR OG ÖLL
ÁBYRGÐIN BARA VERA
YFIRÞYRMANDI
HVAÐ UM EINN
MIÐA TIL SPÁNAR,
AÐRA LEIÐ?
HVAÐ GETUM VIÐ
GERT Í ÞVÍ?
ÉG SKIL
Dagbók
Í dag er föstudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 2005
Víkverji vill gjarnanbæta við leiðbein-
ingar sínar til ferða-
langa í Kaupmanna-
höfn, sem hann birti
um daginn. Fyrir ut-
an að tala ekki illa um
náungann á Strikinu
og ýmislegt fleira, er
eins gott að passa sig
á því, eftir vel heppn-
aðan verzlunarleið-
angur, hvað maður
tekur með sér í flug-
vélina. Víkverji átti
smástund aflögu í
Kaupmannahöfn á
dögunum og rak auð-
vitað nefið inn í hið íslenzka Illum.
Þar fann hann m.a. 68 hluta hnífa-
parasett á frábæru tilboðsverði og
skellti sér á það eins og sönnum Ís-
lendingi sæmir. Eitthvað fór kass-
inn illa í tösku Víkverja þannig að
hann ákvað að hafa hann bara með
sér í handfarangri. Á Kastrup var
honum vinsamlega bent á að hann
væri með 12 eggvopn (borðhnífa)
og a.m.k. 24 oddhvassa hluti (köku-
og matargaffla) í handfarangrinum
sínum! Í heimi, þar sem barna-
naglaklippur eru álitnar hættuleg
morðvopn, leit þetta illa út. Allt fór
þó á bezta veg og Víkverji gat kom-
ið hnífapörunum sínum í kassa,
sem fór í farangurslestina.
Víkverja er ljúft ogskylt að birta
leiðréttingu frá Eiríki
Þorlákssyni, for-
stöðumanni Lista-
safns Reykjavíkur,
vegna pistils síns fyr-
ir viku. Þar sagði Vík-
verji að ekki væri
hægt að komast á
kaffihúsið á Kjarvals-
stöðum án þess að
borga sig inn á safnið.
Eiríkur segir m.a.:
„Það kostar ... ekkert
að sækja heim kaffi-
teríur safnsins á
Kjarvalsstöðum og í
Hafnarhúsi; þá nefna gestir aðeins
að þeir ætli sér að setjast í viðkom-
andi kaffiteríu, og er þá vísað
þangað, en þurfa ekki að greiða að-
gangseyri í safnið. Gestir eru ætíð
velkomnir í kaffisopann, og í
Hafnarhúsinu geta þeir notið út-
sýnis yfir höfnina, og á Kjarvals-
stöðum útsýnis yfir Miklatún; á
góðviðrisdögum er einnig hægt að
setjast þar út á stétt og njóta veð-
urblíðunnar – án þess að greiða að-
gangseyri að safninu.“
Þetta finnst Víkverja gott að
heyra – en aldrei hefur hann heyrt
það áður og honum finnst að þessi
möguleiki mætti vera betur aug-
lýstur af hálfu listasafnsins.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Leikhús | Leikfélagið Hugleikur er nýkomið til landsins af alþjóðlegri leik-
listarhátíð sem haldin var í Mónakó. Þar setti leikfélagið upp verkið Undir
Hamrinum. Verkið fékk enska titilinn Country Matters og hlaut á hátíðinni
lof bæði gagnrýnenda og hátíðargesta. Af þessu tilefni verður haldin auka-
sýning á laugardag í Möguleikhúsinu við Hlemmtorg og hefst hún kl. 20. Að-
eins verður þessi eina sýning. Á myndinni má sjá Huldu Björg Hákonardótt-
ur og Sigríði Birnu Valsdóttur í hlutverkum sínum sem Manga og Bergþóra.
Morgunblaðið/Jim Smart
Aftur Undir hamrinum
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar
blandað sér. (Orðskv. 14, 15.)