Morgunblaðið - 02.09.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Ný sending Tweedjakkar - ullarjakkar Frábærar síðbuxur Gallabuxurnar eru komnar Laugavegi 84 ● sími 551 0756 undirfataverslun, Síðumúla 3, sími 553 7355. 30-70% afsláttur í l , sí i . Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Útsölulok CHRISTAN CANE Snyrtivörur • Topp gæði • Frábært verð Bankastræti 3 • sími 551 3635 • Póstkröfusendum • www.stella.is Laugavegi 47, sími 552 9122. Laugavegi 47, sími 551 7575. 30% afsláttur af stökum jökkum í dag og Langan laugardag Jakka- tilboð Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-16 Ný sending af flauelsbuxum Eddufelli 2 • sími 554 7030 Opnum í dag kl. 12.00 eftir breytingar með fulla búð af nýjum vörum Velkomnar Fréttasíminn 904 1100 ELLEFU mál eru til meðferðar hjá ríkissáttasemjara og eru fundarhöld þar flesta daga vik- unnar. Nokkrir hópar munu funda í dag, en engir fundir voru í gær hjá embættinu. Á þriðjudag áttu Starfsmanna- félag Akraness og Launanefnd sveitarfélaga fund, en flest stærstu málin snúa að félögum á opinberum vinnumarkaði og við- semjendum þeirra. Auk kjarasamninga Starfs- mannafélags Akraness og Launa- nefndar sveitarfélaga er einnig mál Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndarinnar hjá rík- issáttasemjara, en þessi tvö félög klufu sig út úr svonefndu Sam- floti í vor er leið er samningar voru gerðir í öðrum bæj- arfélögum. Þá eru einnig mál Starfs- mannafélags ríkisstofnana og Hjartaverndar til meðferðar hjá ríkisáttasemjara, kjarasamningur flugumferðastjóra, Starfsmanna- félags Ríkisendurskoðunar, Starfsmannafélags Suðurnesja, Verkalýðsfélags Akraness og Fangs, sem er hluti Járnblendi- félagsins, Sjúkraliðafélags Ís- lands og Launanefndar sveitarfé- laga, Starfsmannafélags ríkisstofnana og Samtaka fyr- irtækja í heilbrigðisþjónustu og nýjasta málið er kjarasamningur Vélstjórafélagsins og Félags skip- stjórnarmanna og Samninganefnd ríkisins vegna starfsmanna hjá Landhelgisgæslunni. Ellefu mál til meðferðar hjá ríkissáttasemjara VALGERÐUR Sverrisdóttir iðn- aðarráðherra hefur skipað verk- efnisstjórn til að annast stefnu- mörkun í byggðamálum Austurlands og til að treysta samkeppnishæfni og vöxt svæð- isins. Hópnum er ætlað að skila ráðherra skýrslu innan árs, þar sem fram komi m.a. hvaða kostir komi helst til greina við að treysta vöxt og viðgang svæð- isins. Albert Eymundsson, bæj- arstjóri í Höfn og einn þeirra sem skipa verkefnisstjórnina, fagnar verkefninu og vonast til þess að það eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri. Í tilkynningu frá iðnaðarráðu- neytinu segir að markmiðið með verkefninu sé að stuðla að aukn- um hagvexti á svæðinu, fjölga at- vinnutækifærum og treysta byggðakjarna. Þar segir ennfremur að í verk- efnisstjórninni verði lögð áhersla á samstarf einkaaðila og op- inberra aðila víðsvegar að á Austurlandi. Slíkt samstarf sé af- ar mikilvægt. Tólf manns skipa nefndina, m.a. fulltrúar sveitarstjórna og fyrirtækja á svæðinu. Formaður nefndarinnar er Baldur Pét- ursson, deildarstjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu. Metur sam- keppnishæfni Austurlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.