Morgunblaðið - 14.09.2005, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 33
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
SOLID GOLD hunda- og katta-
matur. Dýrabær, Hlíðasmára 9,
Kópavogi. S. 553 3062. Opið mán-
udaga-föstudaga 12-18, laugar-
daga 11-15.
Fatnaður
Þægilegir skinnfóðraðir dömu-
skór úr leðri, litur svart, stærðir
36-42 og verð kr. 5.885.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Stærðir 36-48. Verð kr. 5.685.
Svart leður og leðurfóðraðir,
sterkir og þægilegir. Stærðir
36-42. Verð kr. 11.500.
Svart leður og leðurfóðraðir,
sterkir og þægilegir. Stærðir
36-41. Verð kr. 11.500.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Sérlega falleg dömustígvél ú
mjúku leðri og skinnfóðraðir. Lit-
ur: svart. Stærðir 36-41. Verð kr.
11.500.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Heilsa
Prófaðu Shapeworks og finndu
muninn. Sérsniðin áætlun sem
hentar þér. Einkaráðgjöf eða
vikulegur heilsuklúbbur
www.heilsuvorur.is
Kristjana og Geir, sjálfstæðir
dreifingaraðilar Herbalife,
sími 898 9020.
Nudd
Glæsilegur ferðanuddbekkur til
sölu. Með höfuðpúða og tösku,
195 cm langur, 70 cm breiður.
Reyki endaplötu. Á nokkra bekki
sem hægt er að breikka upp í 80
cm. Frá 45.000 kr. Nálastungur
Íslands ehf., sími 520 0120 eða
863 0180.
Húsgögn
Tempur hjónarúm til sölu. Mjög
gott og vel með farið Tempur
hjónarúm frá Betra baki, Cal King
size þykkari gerðin, tvískiptar
dýnur og botnar, 7 ára gamalt.
Kostar nýtt 230 þús., verð 55 þús.
Upplýsingar í símum 588 8181
og 699 3181.
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Húsnæði í boði
Hús til leigu á Sauðárkróki. Ein-
býlishús, 130 ferm. á tveim hæð-
um, til langtímaleigu frá 1. októ-
ber nk. Getur leigst með hús-
gögnum. Sími 453 5379. Sjá
heimasíðu simnet.is/swany.
Sumarhús
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Fjallaland við Leirubakka
Glæsilegar sumarhúsalóðir við
Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun.
Falleg fjallasýn. Miklir útivistar-
möguleikar. Veðursæld.
Góðar samgöngur.
Nánari upplýsingar í s. 893 5046
og á www.fjallaland.is
Námskeið
Námskeið - Hnífar
Nokkur pláss laus
laug.-sunnud. 17.-18. sept.,
mánud.-miðvikud. 19.-21. sept.
Heimilisiðnaðarskólinn
551 7800/895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Golf
Golfbílar Caddy. Nýir golf
Caddy-vagnar til sölu. Örfá eintök
á kynningarverði kr. 143.175. Upp-
lýsingar í síma 867 7866 og á
www.euro1sale.com.
Til sölu
Til sölu LEXMARK nótuprentari.
Selst ódýrt. Einnig á sama stað
óskast barnakoja með dýnu, gef-
ins eða ódýr. Sími 846 4847 og
587 2767.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
KÍNVERSKIR TE (KAFFI) BOLAR
MEÐ LOKI
Hef til sölu þessa fallegu kín-
versku postulínsbolla frá Kína.
Uppl. í síma 661 7085.
Hárgreiðslustofa til sölu/leigu.
Hárgreiðslustofan Hárfínt á Hellu
er til sölu eða leigu. Stofan er
staðsett á skemmtilegum stað,
tryggur kúnnahópur. Uppl. hjá
Sirrý í s. 487 5333 eða 894 5233.
Erum með rýmingarsölu
á sturtubotnum og hurðum í nokk-
ra daga. Ný sending af flísum.
Mikið úrval af gólfflísum. Sama
góða lága verðið.
Húsheimar, Lækjargötu 34c,
Hafnarfirði, s. 553 4488,
www.husheimar.is .
Þjónusta
Snögg vinnubrögð - ódýrt
Tek að mér málun, sparsl, vegg-
og gólfflísalagnir.
Upplýsingar í síma 867 0709.
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Þessi fæst í BCD skálum og er
ferlega sexí, til í rauðu og svörtu
kr. 1.995, buxurnar með eru rosa
spes og kosta kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Til sölu fjarstýrður ónotaður
bensínbíll. Er enn í ábyrgð. Bíllinn
er af gerðinni Savage 21, 4x4.
Verð aðeins kr. 35 þús. Kostar nýr
kr. 52 þús. Nánari upplýsingar í
síma 848 4804 e. kl. 15.
Veiði
Vest
Bátar
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bílar
Toyota Landcruiser 80 VX, '92
38" ný dekk, læstur, sjálfsk., NMT,
GPS, nákvæm þjónustubók frá
upphafi. Toppbíll. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 2.200 þús.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Toyota Land Cruiser 100 2001
38", sjálfsk., dísel, toppl., leður
o.fl. Ekinn 85 þús. km. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 6,3 millj.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, sk. '06. Góður bíl.
Verð 850 þús. Áhv. 720 þús.
Upplýsingar í síma 669 1195.
MMC Pajero, árg. '99, 7 manna,
ek. 150 þús., 33" breyttur, sjálfsk.,
tvílitur blár/grár, litað gler, kast-
arar, ný glóðarkerti, fjaðrandi
stólar, driflæsing o.fl. o.fl. Mjög
fallegur bíll. Verð 1.820 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 696 7506.
Mercedes Benz 230E. Merced-
es Benz 230E árg. 1986, sjálfskipt-
ur, ekinn 219.000 km. Mikið end-
urnýjaður hjá Ræsi. Verð 110.000
eða tilboð. Upplýsingar í síma 698
9803.
Góður bíll - Einungis 2 eig. frá
upphafi. Toyota Corolla '94,
sjálfsk., rauður, 5 dyra, 1300cc.
Vel með farinn og hentugur fyrir
skólafólk. Verð 360.000. Sími
692 8682.
Einn splunkunýr
Ford Mustang, Premium +
aukahlutir, árgerð 2005.
Verð áður 3.990 þús.
Nú 3.500 þús., staðgreitt.
Upplýsingar í síma 864 1202
á kvöldin.
Jeppar
Musso árg. 1999. Til sölu vel
með farinn Musso Grand Lux dís-
el, ekinn 120.000 km. Upplýsingar
í síma 693 1697.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Tjaldvagnar
Fellihýsi, tjaldvagnar og fleira.
Geymum fellihýsi og tjaldvagna
í upphituðu rými í Borgarfirði. Að-
eisn 95 km frá Reykjavík. Sann-
gjarnt verð.
Upplýsingar s. 577 4077.
Mótorhjól
Yamaha Fazer fz6 600 cc
árg. 2004. Aðeins ekið 3.500 km.
Mjög vel með farið. Verð 750.000
kr. Upplýsingar í síma 663 4849.
Kerrur
Skoðaðu úrvalið hjá:
Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188
Hyrnan Borgarnesi, 430 5565
Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði,
470 0836
Bílaþjónustan Vogum, 424 6664
Þjónustuauglýsingar 5691100
Bridsfélag Kópavogs
Föstudaginn 9. sept. var aðalfund-
ur félagsins haldinn og var hann vel
sóttur af félagsmönnum.
Spilamennska fram að áramótum
var ákveðin:
Nk. fimmtudag 15. sept. hefst tví-
menningur, eitt kvöld eða þrjú, ræðst
af þátttöku.
6. október: þriggja kvölda
„Pítu-tvímenningur“.
27. október: þriggja kvölda
tvímenningur.
17. nóvember: Aðalsveita-
keppni – 5 kvöld.
22. desember: Jólabrids.
Þrír mætir félagar í BK ákváðu á
fundinum að gefa samtals 42.000 kr.
sem renna til bronsstigameistara fé-
lagsins að loknum spilavetri, svo það
er um að gera fyrir spilara að mæta
vel á spilakvöldin sem framundan eru.
Keppnisstjóri í vetur verður sem
fyrr Hermann Lárusson. Spilað er í
Hamraborg 11, 3 hæð og hefst spila-
mennska stundvíslega kl. 19.30.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð í
Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 8.9.
Spilað var á 9 borðum og meðalskor-
in var 216 stig.
Árangur N-S
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 257
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 237
Júlíus Guðm.s. – Rafn Kristjánsson 236
Árangur A-V
Jón Hallgrímss. – Helgi Hallgrímss. 256
Oddur Halldórsson – Viggó Nordqvist 239
Gunnar Andreasson – Ólafur Ingvarsson
231
Tvímenningskeppni var spiluð í
Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 12.9.
Spilað var á 9 borðum. Meðalskor
216 stig.
Árangur N-S
Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 302
Bragi Björnsson – Albert Þorseinsson 252
Halla Ólafsdóttir – Lilja Kristjánsd. 233
Árangur A-V
Ragnar Björnsson – Pétur Antonsson 283
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 260
Helgi Hallgrímsson – Jón Hallgrímsson 254