Morgunblaðið - 14.09.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 14.09.2005, Síða 42
Það þykir viðburður í tískuheiminum þegar Marc Jacobssýnir nýjar fatalínur og var það einnig svo með sýninguhans á nýhafinni Tískuviku í New York á mánudags-kvöldið. Hönnuðir sýna nú fatalínur fyrir sumarið og á meðal þess sem Jacobs sér fyrir sér næsta vor eru silfurlitaðir al- klæðnaðir, bæði síðkjólar og buxnadress, víðar buxur svo þær líkjast helst buxnapilsum og víð föt almennt. Kallaði hann þessi nýju hlutföll „yfirstærðar-útgáfu af sígildum bandarískum föt- um“. Fötin voru líka skóla- stelpuleg og minntu stundum á einkennisbúninga. Jacobs er ekki bara í því að framleiða kjóla fyrir rauða dregilinn heldur eru föt hans vinsæl til hversdagsnota hjá stjörnunum. Margar þeirra mættu á sýninguna en þar mátti sjá Umu Thurman, Kirsten Dunst, Sofiu Coppola, Lindsay Lohan, Lil’ Kim, Williams-systur og Evu Lon- goria. Sýningin hófst á því að Penn State Blue Band spilaði útgáfu af „Smells Like Teen Spirit“ með Nirvana. Þetta er í fimmta skipti sem hönnuður- inn notast við þetta lag í tísku- sýningum sínum. Hann segir það vera vegna þess að lagið sé þjóðsöngur táninganna. Það er ágætt að ekki allir hönnuðir séu ofuruppteknir af því að klæða konur í ballkjóla og dúkkudress. Tíska | Tískuvikan í New York: Vor/sumar 2006 Víð föt og silfur AP Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is M A R C J A C O B S 42 MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ kl. 4 og 6 Í þrívíddSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i 10 ára VINCE VAUGHN OWEN WILSON BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL. Sýnd kl. 4 ísl tal Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 ára kl. 4, 6, 8 og 10 Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! Sýnd kl. 6 ísl tal MEISTARI HROLLVEKJU NNAR SNÝR AFTUR TIL AÐ HRÆÐA ÚR OKKUR LÍFTÓRUNA kl. 8 og 10 b.i. 16 ára Sími 564 0000 Miðasala opnar kl. 15.15 Sýnd kl. 8 og 10.20 Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l.     Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  kvikmyndir.comkvik yndir.co

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.