Morgunblaðið - 06.10.2005, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.10.2005, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 11 FRÉTTIR FRÍMERKI sem Íslandspóstur gaf út í vor hefur hlotið fyrstu verðlaun sem fallegasta og best hannaða Evr- ópufrímerki ársins 2005. Slík verð- laun eru jafnan veitt á aðalfundi PostEurop, samtaka 43 póststjórna í Evrópu, og greiða fulltrúar aðild- arfélaganna atkvæði um útnefningu þeirra. Aðalfundinum í ár lauk í Portúgal nú um helgina og veitti Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, verðlaununum viðtöku. Efni íslenska frímerkisins er fisk- meti, en matargerðarlist var sameig- inlegt myndefni Evrópufrímerkj- anna í ár. Íslandspóstur segir, að snið frímerkisins sé óvenjulegt því það er hringlaga og er gengið út frá matardisk sem forsendu hönnunar- innar. Hany Hadaya hjá H2 hönnun hannaði frímerkið, sem hefur verð- gildið 70 kr. Íslandspóstur segir, að nær allar póststjórnir í Evrópu gefi árlega út frímerki með sameiginlegu mynd- efni sem er ákveðið af PostEurop og eigi þau að vera tákn fyrir samvinnu Evrópulanda á sviði póstmála og auka skilning á sameiginlegri sögu og menningu þjóðanna sem að þeim standa. Þessi frímerki séu auðkennd með árituninni Europa. Árið 2006 verði haldið upp á hálfr- ar aldar afmæli fyrstu Evrópufrímerkjanna og muni Íslandspóstur minnast 50 ára sam- vinnu á sviði frímerkja- útgáfu í Evrópu með útgáfu smáarkar. Löndin sex sem und- irrituðu Rómarsáttmál- ann, stofnsáttmála Evr- ópusambandsins, gáfu út fyrstu Evrópufrímerkin 15. september 1956. Íslandspóstur hlaut í ágúst fyrstu verðlaun í alþjóðlegri sam- keppni um þýðing- armestu frímerkjaút- gáfur í Evrópu á síðasta ári. Sam- keppnin var haldin á vegum Riccione- sýningarinnar á Ítalíu en póstrekendur í öll- um Evrópulöndum, sem eru með- limir í Alþjóðapóstsambandinu, sendu frímerki í keppnina. Íslenskt frímerki valið fallegasta Evrópufrímerkið 2005 Dúnúlpur Hettukápur Ullarkápur Mikið úrval haust M J Ó D D I N N I S : 5 5 7 1 2 9 1 Ný sending - Gæðaskór á góðu verði ! Vandaðir & þægilegir Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 NÝIR TOPPAR undirfataverslun Síðumúla 3, sími 553 7355 Kringlunni · sími 568 4900 OPIÐ TI L 21.00 Í KVÖLD Þokkafullur stíll Laugavegi 54, sími 552 5201 Stærðir 36-46 Sígaunapils kr. 2.990 Flíspeysur kr. 1.990 Vatteruð vesti kr. 3.990 Gallabuxur háar í mittið kr. 3.990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.