Morgunblaðið - 06.10.2005, Síða 48

Morgunblaðið - 06.10.2005, Síða 48
48 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur TAX FREE DAGAR Full búð af nýjum vörum. Róbert bangsi...og unglingarnir, Hlíðasmára 12 - Hverafold 1-3, síomar 555 6688 og 567 6511. Dulspeki Huglæknir Verð í Reykjavík með einkatíma á næstunni. Upplýsing- ar og pantanir í síma 894 1323 eftir kl. 19.00 fyrir 8. október. Þorgerður Jónsdóttir frá Teigi, Eyjafjarðarsveit (Gerða). Dýrahald Okkur bráðvantar heimili! Við erum tvær 5 mán. ofboðslega fal- legar og gælnar læður, sem þurf- um gott og ástríkt heimili vegna flutnings foreldra okkar. Erum kassavanar og elskum að kúra! Uppl. í símum 896 2323/860 0221, Sverrir Ferðalög Skíðaferð til Austurríkis? Stærsta skíðasvæði í Evrópu. Leigjum út hús og íbúðir fyrir 4-12 manns. Kynnið ykkur verð og skil- mála á heimasíðu okkar www.talbachschenke.at eða í síma 00436503333660. Öllum fyrir- spurnum verður svarað á íslensku. Heilsa Orkuteið ótrúlega frá Herbalife! Græna orkuteið okkar er vatns- losandi, eykur brennslu og orku og styrkir ónæmiskerfið. Fjórar bragðtegundir. Jonna, s. 896 0935 & 562 0935, www.heilsufrettir.is/jonna GREEN COMFORT - breiðir og mjúkir. Góðir sandalar sem hæfa aumum, breiðum fótum. Mýkt og þægindi. Fótaaðgerðastofa Guðrúnar Alfreðsdóttur, Listhúsinu v/Engjateig, sími 553 3503. Op. virka daga 13-17. www.friskarifaetur.is. Heimilistæki ÞVOTTAVÉL Til sölu 3ja ára gömul Siemenz þvottavél. Uppl. í síma 846 5374. Húsnæði í boði Íbúðaskipti Kaupmannahöfn - Reykjavík Par með eitt barn óskar eftir íbúðaskiptum, í boði er tveggja herbergja rúmgóð íbúð á Amager. Stutt er í Metro og alla þjónustu. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og heimilistækjum. Við leitum eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 6 mánuðum til eins árs, frá janúar 2006. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband á netfang: hjordis13@yahoo.com . Listmunir Nýtt Gallerí -> Gallerí Lind. Nýtt sölugallerí með listmuni hefur verið opnað í Bæjarlind 2 í Kópa- vogi. Kíktu á vefinn okkar www.gallerilind.is. Föndur Tilboð til 8. okt. - Glæsilegt úr- val! Yfir 1.000 gerðir af þrívíddar- örkum á kr. 125. Yfir 250 gerðir af límmiðum á kr. 95. www.fondurstofan.is, Síðu- múla 15 - s. 553-1800. Opið virka daga 13-18, lau. 10-14. Skemmtanir Óvissuferðir og haustlitaferðir! Óvissuferðir, skemmtiferðir, haustlitaferðir fyrir stóra og smáa hópa. Heitir pottar, Víkingalaug, torfhlaðið sönghús. Þjóðlegar veitingar. Fögur fjallasýn og haustlitadýrð. Uppl. í síma 893 5046 á www.leirubakki.is Til sölu Til sölu nokkrir nýlegir 20 feta íbúargámar (vinnubúðaeiningar). Nánari upplýsingar hjá Ræktun- arsambandi Flóa og Skeiða, sími 482 3500. Sturtuklefar og böð með út- varpi, síma og nuddi. Einnig glæsilegir vaskar, beint úr gámi. Frábært verð. Upplýsingar í síma 864 1202 á kvöldin. Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Þjónusta Þakþéttingar, viðgerðir og ný- lagnir. Er komið að viðhaldi á þakinu hjá þér? Tökum að okkur lagfæringar á þökum. Viðurkennd efni. Vönduð vinnubrögð. Uppl. í s. 690 1770 og 663 2697. Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Ýmislegt Sérstaklega þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, fóðraðir, með höggdeyfi, innleggi og gúmmí- sóla: Litir: brúnt og svart í stærð- um 36-42. Verð 6.350. Herrakuldaskór út mjög góðu mjúku leðri, fóðraðir með lamba- skinni, með gúmmísóla og högg- deyfi. Litur: brúnt. Stærðir 41-45. Verð kr. 7.950. Misty skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ný sending Pilgrim skartgripir. Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Frábær samfella í stærðum 75B-40G. Verð kr. 10.750. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Veiði Vest Vélar & tæki Díselrafstöðvar Díselrafstöðvar 16 og 19 kVA. Vatnskældar með rafstarti í hljóð- einangruðum kassa. 400/230V. 3ja fasa. Verð frá 450.000 án vsk. Loft og raftæki, sími 564 3000. www.loft.is Bandslípivélar. Gæðavélar frá Hegner. Ævintýralegt vöruúrval. Hjá Gylfa, Hólshrauni 7, 220 Hfj., sími 555 1212. Bílar Volvo 740 station, árgerð 1988, til sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafknúnar rúður, læst drif, hunda- grind. Bíllinn er á 15 tommu álfelg- um, einnig fylgja nýleg nagladekk og auka 14 tommu felgur og dekk. Bílnum getur einnig fylgt nettur NMT sími með handfrjálsum búnaði. Uppl. í síma 896 4924. Toyota Landcruiser 90 GX, sjsk., 33", árg. 1999, ekinn 163 þús. km, grænn/tvílitur, 5 dyra, 3000cc dí- sel, 33“ dekk, þakbogar, dráttark- úla, CD. Verð 2.390 þús. Öll þjón- usta hjá Toyota, sími 861 7969. Til sölu VW Passat station, árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur, nýjar bremsur, sk. '06. Glæsilegur bíl. Verð 750 þús. Áhv. 700 þús. Uppl. í síma 669 1195. Nissan Primera, árg. '95, ek. 154 þús. km, 2,0L sjálfskiptur, ný- skoðaður í fínu lagi. Lítur ágæt- lega út. Verð 190 þús. Upplýsingar í síma 897 0370. Klár í snjóinn Subaru Legacy árg. ´00, beinsk., ekinn 98.000 km, krókur, sk.´06. Ný sumardekk, negld vetrardekk. Verð 1,5 m. Áhv. um 1 m. Uppl. í s. 899 0410. Góður ferða- eða húsbíll Econoline 350, árgerð 1999, 15 manna, hópleyfissk., krókur, sk.´06, ek. 60.000 km, 5,4 bensín. Verð 1,6 m. Áhv. um 1,35 m. Upplýsingar í síma 899 0410. Árg. '91, ek. 133 þús. km. Til sölu Toyota Corolla, árg. '91, ek. 133.000 km, 1300cc, beinskiptur. Verð 120.000 kr. Sími 896 7832. Sendibílar M. Benz Sprinrter (atvinnu- tækifæri) Til sölu glæsilegur Benz Sprinter 316cdi, 156hp, 3/ 2003, ekinn 35 þús. km, sjsk., cr, abs, asr, central, ac, cd, rafm. í rúðum, álfelgur, ný vetrardekk á felgum, hiti í framrúðu og spegl- um, olíumiðstöð, hurðir á báðum hliðum o.m.fl. Stöðvarleyfi getur fylgt. Uppl. í síma 893 8939. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-01, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppa. Óska eftir Bang & Olufsen Óska eftir að kaupa Bang & Olufsen hljóm- tæki og/eða sjónvarpstæki, gamalt eða nýlegt. Upplýsingar í síma 821 9980. JP eldhúsinnrétting, (upp- þvottavél og ísskápur fylgir), forstofuskápur og 6 hurðir, allt dökkbrúnt með fulningum síðan 1980. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 860 2811. Smáauglýsingar sími 569 1100 Rangt nafn Í frétt blaðsins fyrr í vikunni um verðlaunaafhendingu í Nýsköpunar- keppni grunnskólanemenda og Marel 2005 slæddist inn rangt nafn á einum verðlaunahafanum. Rang- lega var sagt að Gunnar Pálsson hefði ásamt Jóhanni Einarssyni hreppt fyrsta sæti í flokki útlits og formhönnunar. Hið rétta er að Ólaf- ur Freyr Gíslason hreppti fyrsta sætið ásamt Jóhanni. Í sömu frétt kom einnig fram að til stæði að færa sýningu á hugmyndum úr keppninni úr Vetrargarði Smára- lindar á svæðið fyrir framan Hag- kaup. Nú hefur hins vegar komið í ljós að það er ekki hægt vegna tæknilegra erfiðleika og því verður sýningin því í Vetrargarðinum allan sýningartímann eða fram til 17. október nk. Röng mynd Þau mistök urðu í vinnuvélablaði Morgunblaðsins í gær að mynd sem átti að vera af Gunnari M. Guð- mundssyni, framkvæmdastjóra SBA-Norðurleiðar, var í reynd af alnafna hans, Gunnari Guðmunds- syni, forstjóra Guðmundar Jónas- sonar ehf. Beðist er velvirðingar á myndabrenglinu. LEIÐRÉTT HIN árlega merkjasala Hjálp- ræðishersins hefst í dag, fimmtu- daginn 6. október. Einnig verða merki seld á morgun, föstudag, og laugardaginn 8. október. Sölu- fulltrúar frá Hjálpræðishernum verða í Kringlunni, Smáralind og Fjarðarkaupum og á Glerártorgi á Akureyri. Merkjasala Hjálpræð- ishersins ÞORLEIFUR Gunnlaugsson hefur verið kosinn formaður VG í Reykja- vík og tekur hann við af Svandísi Svavarsdóttur. Með Þorleifi voru þau Auður Lilja Erlingsdóttir, Gér- ard Lemarquis, Guðlaug Teitsdóttir, Guðný Hildur Magnúsdóttir, Hrafn- kell Tumi Kolbeinsson og Sigríður Kristinsdóttir kjörin í stjórn félags- ins. Á aðalfundinum var m.a. sam- þykkt að senda starfsmönnum Slipp- stöðvarinnar á Akureyri einlægar stuðningskveðjur. Þá var samþykkt að andmæla harðlega áformum Landsvirkjunar um verðlaunasam- keppni meðal grunnskólabarna þar sem virkjanaframkvæmdir við Kára- hnjúka eru til umfjöllunar. Einnig var ályktað að þeim sem standa utan trúfélaga verði heimilað að greiða ígildi sóknargjalda til félaga að eigin vali og að aðskilja beri ríki og kirkju hér á landi. Nýr formaður VG í Reykjavík FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.