Morgunblaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 13
Tillaga að meðlæti: Sesar salat, bakaðar kartöflur og köld Argentínu hvítlaukssósa. Laxaflök krydduð Brúnist í olíu á pönnu í 2 mín á hvorri hlið. Bakist 12 mín í 180 gráðu heitum ofni. Kryddað að hætti Nóatúns og tilbúið beint á pönnuna. Tillaga að meðlæti: Soðnar kartöflur, steikt grænmeti og köld grillsósa með sólþurrkuðum tómötum frá ORA. Lambalundir Toscana Gott er að steikja lundirnar í 3 mín á pönnu á hvorri hlið. Takið svo af pönnunni og látið standa í 1-2 mín áður en þær eru bornar fram. Mareneraðar lundir sem aðeins á eftir að elda. 3.490kr.kg 1.398kr.kg GREIP RAUTT & HVÍTT kr. kg99 SPERGILKÁL BROKKOLI 249 kr.kg JARÐARBER 200 GR. 299 kr.pk Fljótlegt og framandi eru orð sem eiga einstaklega vel við þennan seiðandi grísakjötsrétt. Lamba hvítlauks piparsteik 2.998kr.kg 1 kg lamba innralæri Badia steak seasoning Badia ground garlic and parsley FYLLT ÚRBEINUÐ LAMBALÆRI MEÐ FYLLINGU 1.998kr.kg Tvær fyllingar í boði • Villisveppir og sólþurrkaðir tómatar. • Villisveppir og gráðaostur. Eldið í ofni við 180 gráður í 40 mínútur á hvert kg. UNGNAUTA T-BEIN STEIK ÚR KJÖTBORÐI 2.990kr.kg Grill leiðbeiningar Kryddist með grófu salti og svörtum pipar. Hitið grillið vel og grillið á hvorri hlið við mesta hita. Grillið síðan í 6 mín á hvorri hlið við minnsta hita. Gott er að láta steikina hvíla í 4-5 mín áður en hún er borin fram. FOLALDALUNDIR ÚR KJÖTBORÐI 1.998kr.kg Folaldasteik í stað nautasteikur Folaldavöða á að elda eins og nautakjöt. Skerið vöðvann í 2 cm þykkar steikur. Kryddið með salti og pipar. Steikið í olíu á pönnu í 3 mín á hvorri hlið. Nældu þér í uppskrift í Nóatúni Nældu þér í uppskrift í Nóatúni Blandið kryddinu saman í skál, skerið kjötið í tvennt og veltið því upp úr kryddinu en aðeins á hliðunum. Hitið grillið vel og penslið með olíu. Grillið svo kjötið í 2 mín. á hvorri hlið við mikinn hita og aðrar tvær til þrjár mínútur við minnsta hita. Berið fram með florette sesar salati, kaldri hvítlaukssósu og bakaðri kartöflu. Jón Kristinn Ásmundsson Kjötmeistari Nóatúns Hringbraut Það besta sem Nóatún býður uppá þessa vikuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.