Morgunblaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Sköpunarmáttur hrútsins hefur leyst úr
læðingi. Bara að hann hefði nægan tíma
til þess að einbeita sér að einu verkefni.
Finndu tíma og finndu glufur fyrir skap-
andi hugðarefni.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Andleg óþreyja verður líkamleg með tím-
anum ef ekkert er að gert. Ef þú upplifir
erfiðleika á hinu huglæga sviði, skaltu
gera eitthvað í því. Leystu vandann áður
en hann líkamnast.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert aðdáandi. Ekki reyna að virðast
svalur til þess að breiða yfir það. Vertu
flausturslegur, uppnuminn, jafnvel
kjánalegur. Þín einlæga ákefð er hæfi-
leiki sem rétta fólkið mun kunna að meta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Sjálfið kallar, en þú heyrir líka æðri rödd,
rödd sálarinnar, sem þú átt að hlýða.
Ekki spá í hvað öðrum finnst eða þeir
þarfnast, gerðu það sem þér finnst
spennandi.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið lætur freistast til þess að hlaupa á
eftir tískunni, en á að halda sig við hina
upphaflegu leið. Ábending: Ef þú getur
bara greitt lágmarksverð, þarftu annað
hvort að auka tekjurnar eða draga úr út-
gjöldum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ástvinir þínir hafa sínar eigin hugmyndir
um hvernig á að sína þér ástúð. Dragðu
úr væntingum til annarra og þiggðu með
þökkum það sem að þér er rétt. Hugboð í
fjármálum reynist rétt.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þú leiðir til breytinga hjá öðrum. Að vera
í návist þinni hjálpar þeim til þess að tala
og framkvæma á nýjan hátt. Hvort
breytingarnar eru til góðs eða ills veltur
á þínum áherslum. Smitaðu aðra með
gleði.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Veröldin getur umbreyst á svipstundu
þegar þú ert annars vegar. Þú gætir hitt
ást lífs þíns á bensínstöðinni. Farðu á stjá
með bjartsýni í farteskinu, opið hjarta og
auga fyrir tækifærum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Til þess að fá að spila með meisturum
(minna dugir ekki fyrir bogmanninn)
þarf áhuginn beinlínist að gneista af þér.
Neistaflugið er það sem færir þér það
sem þú leita að.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Himintunglin liðsinna öllum (og þér) við
að sjá hversu einstök þú virkilega ert.
Ástvinir og samstarfsfólk upplifa návist
þína á glænýjan hátt.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Mundu að þú gegnir mikilvægu hlutverki
og átt að láta finna fyrir þér í veröldinni.
Skuld sem þú taldir þig eiga vangoldna
er nú að fullu greidd, hvort sem um er að
ræða foreldra þína, bankann eða vini.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn elskar að hjálpa en það að
leggja öllum lið verður fljótt þreytandi.
Settu mörk. Það er ekkert líf að vinna út í
eitt, gerðu það sem ÞÉR finnst skemmti-
legt í kvöld.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tungl er fullt í nauti og ýt-
ir undir sýsl með fjár-
magn. Okkur finnst við
skorta svo mikið og nú hefur fjárhagslegt
bolmagn orðið til. Úranus, herra hins
óvænta, hreyfist nú beint áfram svo hugs-
anlega rætast óskir á svipstundu. Spurðu
þig hvort það sem þú þráir muni virki-
lega bæta líf þitt.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 meðvitund-
arlaust, 8 munnar, 9 tréí-
láti, 10 óhreinka, 11 blauð-
ar, 13 notfærði sér, 15
sjávargróðurs, 18 skyn-
færin, 21 guð, 22 aum-
ingja, 23 duglegur, 24
biblían.
Lóðrétt | 2 heiðarleg, 3
ýlfrar, 4 að baki, 5 rófa, 6
mikill, 7 moli, 12 nöldur,
14 fisks, 15 gagnleg, 16
get um, 17 framendi, 18
eldstæði, 19 æði yfir, 20
nálægð.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 fress, 4 gepil, 7 kytra, 8 undur, 9 par, 11 rýrt, 13
magn, 14 jánka, 15 skrá, 17 nótt, 20 æsa, 22 rykks, 23 lú-
ann, 24 klafi, 25 aftri.
Lóðrétt: 1 fákur, 2 eitur, 3 skap, 4 gaur, 5 padda, 6 lærin, 10
annes, 12 tjá, 13 man, 15 sprek, 16 rækta, 18 ólatt, 19 tangi,
20 æski, 21 alda.
Tónlist
Café Babalu | Tónleikar kl. 21. Hrafn Ás-
geirsson, saxafón, Áki Ásgeirsson, trompet,
Róbert Reynisson, gítar og Simon Jermyn,
gítar. Þetta er partur af spunatónleikaseríu
(kokteilsósa) sem er haldin þar annan hvern
þriðjudag. Ókeypis aðgangur.
Neskirkja | Listahátíð Neskirkju. Hátíðin
verður sett kl. 20 með óratóríunni „La
Santissima Trinita“ eða Hin heilaga þrenn-
ing eftir meistarann Alessandro Scarlatti.
Söngskólinn í Reykjavík | Nemendur
Ljóða- og aríudeildar Söngskólans koma
saman kl. 20 og syngja íslensk sönglög í til-
efni Dags íslenskrar tungu á morgun. Söng-
urinn verður í Tónleikasal Söngskólans,
Snorrabraut 54 og hefst kl. 20.
Menntaskólinn við Hamrahíð | Ari Þór Vil-
hjálmsson er einleikari á tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar unga fólksins, Ungfóníu, á
fyrstu tónleikum nýs starfsárs. Fyrri tón-
leikarnir eru í dag kl. 15.30 í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð og þeir síðari á
morgun kl. 20 í Neskirkju.
Salurinn | Styrktartónleikar Vina Indlands
kl. 20.
Myndlist
Akranes | Einar Hákonarson sýnir olíu-
málverk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi.
Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15–
18. Til 20. nóv.
BANANANANAS | Hildigunnur Birg-
isdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lotterí.
Til 26. nóv.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-
eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka.
Café Cultura | Róbert Stefánsson sýnir
ljósmyndir teknar á Hróarskelduhátíðinni
2004. Síðustu sýningardagar.
Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til
2. des.
Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram
streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv-
embermánuð.
Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26.
nóv. Opið fim.–lau. 14–17.
Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Haralds-
son sýnir verk sín. Til 27. nóv.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des.
Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er
listamaður nóvembermánaðar.
Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen.
Skúlptúr „Tehús og teikningar“ til 17. nóv.
Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning-
arsalnum, 1. hæð, til 6. des.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir til 15. nóv.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006.
sjá: www.oligjohannsson.com.
Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson –
Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Op-
ið fim–sun. kl. 14–18. Til 4. des.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið-
jónsson til 23. des.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl.
samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími
Romanovættarinnar. Til 4. des.
Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til
4. des.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm til 27. nóv.
Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Sýningin stendur fram janúar
2006.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug-
myndir listamanna. Til miðs nóvember.
Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason –
Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv. Op-
ið alla daga frá kl. 11–18.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð
| Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Pal-
estínu“.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir
Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós-
myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907
og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga í
vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bók-
band gert með gamla laginu, jafnframt nú-
tímabókband og nokkur verk frá nýafstað-
inni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýningin
er afar glæsileg og ber stöðu handverksins
fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem
kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið,
íslenskt bókband. Hægt er að panta leið-
sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og
menning býður alhliða hádegis- og kaffi-
matseðil.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís-
lands eru fjölbreyttar og vandaðar sýningar
auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga
vikunnar nema mánudaga kl. 11–17.
Kvikmyndir
Kvikmyndasafn Íslands | Vikurnar 15. til
26. nóv. verður sýnt úrval mynda kvik-
myndagerðarmannsins Ásgeirs Long. Fyrri
vikuna verða á dagskrá leiknar myndir Ás-
geirs þær Gilitrutt, eftir samnefndri þjóð-
sögu og Karlinn í tunglinu, ævintýramynd.
Sýningar eru í Bæjarbíói kl. 20.
Norræna húsið | Criss Cross Film on Film.
Hér er stefnt saman kvikmyndum kvik-
myndagerðarmanna og myndlistarmanna,
sem og heimildamyndum, frá Norðurlönd-
unum og Eystrasaltsríkjunum. Sýndar eru 9
myndir sem hafa mismunandi sjónarhorn á
það hvernig við upplifum og hugsum um
ímyndir og sögu þeirra. Aðgangur ókeypis.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opinn
afmælis- og kynningarfundur AL-ANON
samtakanna verður haldinn föstudaginn, 18.
nóvember kl. 20.30, í Háteigskirkju. Kaffi-
spjall að fundi loknum. www.al-anon.is.
Fundir
Líknarsamtökin Höndin – sjálfstyrkt-
arhópur | Fundur í Áskirkju, neðri sal,
þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30. Fundirnir eru
einkum ætlaði þeim sem vilja ræða tilfinn-
ingar og líðan. Eyjólfur Magnússon Schev-
ing leiðir fundinn. Berglind Nanna Ólínu-
dóttir flytur hugleiðingu hjá Hugarafli. Pist-
ilinn Var – er flytur Ólafía Ragnarsdóttir.
OA-samtökin | OA karladeild fundar á
Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA
(Overeaters Anonymous) er félagsskapur
karla og kvenna sem hittast til að finna
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Fréttasíminn
904 1100