Morgunblaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 43
lausn á sameiginlegum vanda, matarfíkn. www.oa.is. Fyrirlestrar Félag þjóðfræðinga | Þjóðfræðingurinn Ing- unn Ásdísardóttir heldur fyrirlestur 15. nóv. Fyrirlesturinn, sem byggist á MA-ritgerð Ingunnar, nefnist Ólík örnefni, ólíkar gyðjur. Um Frigg og Freyju í norrænum örnefnum og fer fram í stofu 201 í Árnagarði kl. 17.15. Maður lifandi | Kl. 18–19.30 verður hinn þekkti blómadropaþerapisti og jógakennari, Kristbjörg Elí Kristmundsdóttir, með áhuga- verðan fyrirlestur um íslensku náttúrudrop- ana sem hún hefur þróað. Aðgangseyrir er kr. 1.500 en allir þátttakendur fá eina Lífs- björg. Fyrirlesturinn er í salarkynnum Mað- ur lifandi, Borgartúni 24. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur | Fingur og þumall: hvernig benda má á eitthvað í ímynduðu rými. Pétur Knútsson heldur fyr- irlestur kl. 12.15 í stofu 201 Árnagarði. Fyr- irlesturinn er framhald af fyrirlestri sem Pétur hélt fyrr á árinu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Umhverfisstofnun | Fyrirlestur um hávaða í umhverfi barna verður haldinn hjá Um- hverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 5. hæð, kl. 15–16. Fyrirlesarar: Brynja Jó- hannsdóttir, Umhverfisstofnun, Gunnar Kristinsson, Umhverfissviði Reykjavíkur, Ólafur Hjálmarsson, Línuhönnun og Sig- urður Karlsson, Vinnueftirlitinu. Námskeið Mímir-símenntun ehf | Námskeiðið er hald- ið í samstarfi við Borgarleikhúsið. Fyrirles- arar verða Halldór Guðmundsson, Silja Að- alsteinsd., Hrafnhildur Hagalín Guðmundsd. og Edda Heiðrún Backman. Skráning í s. 580 1800 eða á mimir.is. Norræna félagið | Nordklúbburinn heldur byrjendanámskeið í samisku kl 19–20.45. Námskeiðin eru ókeypis fyrir félaga Nor- ræna félagsins, nýir félagar eru velkomnir. Ársgjaldið er 950 kr. fyrir fólk undir 27 ára. Frístundir Framsóknarfélag Mosfellsbæjar | Fé- lagsvist verður kl. 20 að Háholti 14, 2.hæð. Glæsilegir vinningar fyrir tvö efstu sætin, karl og kona. Útivist Stafganga í Laugardalnum | Tímar fyrir byrjendur og vana í stafagöngu eru kl. 17.30. Tímar fyrir vana stafgöngu kl. 17.30. Upplýsingar og skráning á www.stafganga- .is eða gsm 616 8595/ 694 3571. Hönnun Listaháskóli Íslands | Fyrirlestur í LHÍ, Hönnunardeild Skipholti 1, stofu 113. Dögg Guðmundsdóttir hönnuður flytur fyrirlestur um eigin verk. Dögg lærði hönnun í Dan- mörku og Ítalíu og er nú búsett í Kaup- mannahöfn. Hún hefur hlotið fjölda við- urkenninga fyrir verk sín. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2005 43 DAGBÓK CARMEN – leikrit með söngvum, eftir sögu Mérimée og með tónlist eftir Bizet – verður frumsýnt í Borg- arleikhúsinu í jan- úar. Æfingar á verk- inu hófust í gær- morgun. Ásgerður Júníusdóttir leikur Carmen og Sveinn Geirsson elskhug- ann og vonbiðilinn Jósep. Með önnur hlutverk fara Berg- ur Þór Ingólfsson, Birna Hafstein, Guðmundur Ólafs- son, Halldóra Geirharðsdóttir, Marta Nordal, Theodór Júlíusson og dansarar Íslenska dansflokks- ins. Verkefnið er unnið í samstarfi LR og Íslenska dansflokksins. Guðrún Vilmundardóttir skrifar handritið og Davíð Þór Jónsson söngtextana. Tónlistarstjóri er Agnar Már Magnússon, leikmynd og búninga teiknar Helga I. Stef- ánsdóttir, ljós hannar Lárus Björnsson og leikstjóri er Guðjón Pedersen. Óperunni eftir Bizet er hér snúið í leikrit með söngvum. Þetta er heit saga um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög sem ekki verða umflúin. Ásgerður fer með hlutverk Carmen Morgunblaðið/Ásdís ÁRLEGIR styrkt- artónleikar á vegum Vina Indlands verða haldnir í Salnum, tón- listarhúsi Kópavogs, í kvöld kl. 20. Fram kemur fjöl- margt af ástsælasta tónlistarfólki landsins; Karlakórinn Fóst- bræður undir stjórn Árna Harðarsonar, Guðný Guðmunds- dóttir fiðluleikari leik- ur verk eftir Paganini og Sarasate, undirleikari er Geritt Schuil píanó- leikari. Þá mun Hörður Torfason trúba- dor taka nokkur lög og söngvararnir Elín Ósk Óskarsdóttir sópr- ansöngkona og Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari syngja við undirleik Gerrit Schuil píanóleik- ara og Örn Árnason syngur við und- irleik Jónasar Þóris organleikara. Að lokum mun Melkorka Frey- steinsdóttir, félagi í Vinum Indlands, segja frá ferð sinni til Indlands í sumar í máli og myndum. Styrktartónleikar Vina Indlands í Salnum Morgunblaðið/Þorkell Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 vinnustofa, jóga, baðþjónusta. Kl. 13 postulíns- málning. Lestrarhópur kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, sund, vefnaður, línudans, boccia, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Dalbraut 21–27 opin handverk- stofa kl. 8–16 alla virka daga. Fé- lagsvist kl. 14. Fimmtud. 17. nóv kl. 11–14 jólamarkaður/skartgripir. Fös- tud. 18. nóv. kl. 13.30. Elsa E. Guð- jónsson spjallar um íslenskan útsaum m.m. Kosið í Notendaráð. FEBÁ, Álftanesi | Sperrileggirnir ganga saman, með eða án stafa, þriðjudags- og fimmtudagsmorgna frá kl. 10–11. Mæting fyrir framan Bessann og molasopi þar eftir göngu. Allir 60 ára og eldri velkomnir í hóp- inn. Uppl. hjá Guðrúnu, sími 565 1831. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák í dag kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14.30. Sr. Auður Eir og Edda Andr- ésdóttir koma og kynna nýútkomna bók, allir velkomnir. Framsögn kl. 16.30. Félagsvist kl. 20. Miðviku- dagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf fyrir alla kl. 16.20–18 í Ármúla- skóla. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45, karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Málun kl. 13 og trésmíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Opið hús í safn- aðarheimili á vegum kirkju kl. 13 og æfing hjá Garðakórnum kl. 17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Kl. 13 postulíns- námskeið. Kl. 14.30 kóræfing, ath. breyttur tími. Á morgun kl. 14 leggur Gerðubergskór af stað í heimsókn á Hjúkrunarheimilið Skjól. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720 og wwwgerduberg.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 glerskurður, al- menn handavinna, kaffi, spjall, dag- blöðin. Kl. 9 hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bónus. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 11. Leikfimi kl. 11.30. Myndmennt kl. 13. Brids kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur hjá Sigrúnu kl. 9–13. Boccia kl. 9.30– 10.30. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Námskeið í myndlist hjá Ágústu kl. 13.30–16.30. Minnum á rabbfund FAAS kl. 14.30. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Jólamarkaður /B. Magnússon kl. 10–14. Munið Bókmenntaklúbb kl. 20 föstudagskvöld. Skráning stendur yfir á Halldór í Hollywood 24. nóv. og Vínarhljómleikana 6. jan. 2006. Kaffi- brauð Sigríðar í síðdegiskaffinu. Sími 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Hópurinn Gaman saman hittist í Miðgarði á morgun kl. 14. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðrastyrksnefnd Kópavogs, Fann- borg 5, er opin alla þriðjudaga milli kl. 16–18. Fatamóttaka á sama tíma. Norðurbrún 1 | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulínsmáln- ing, kl. 14 leikfimi, opin hárgreiðslu- stofa, sími 588 1288. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátún 12. Bingó í kvöld kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postulínsmálun. Kl. 13–16 bútasaum- ur, frjáls spil. Kl. 14.30kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, handmennt almenn kl. 9– 16.30, hárgreiðsla kl. 9, morgunstund kl. 9.30–10, leikfimi og fótaaðgerðir kl. 10, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15: Hópur 1. Árbæjarkirkja | 7–9 ára starf í Ár- bæjarkirkju kl. 15. Starf með 10–12 ára börnum kl. 16 í Árbæjarkirkju. Söngur, sögur, helgistund og leikir. Áskirkja | Opið hús milli kl. 10–14 í dag. Jólakortagerð og upplestur. Há- degisbæn kl. 12. Boðið upp á léttan hádegisverð. Digraneskirkja | Kl. 11.15 Leikfimi IAK. Kl. 12 Léttur málsverður. Sr. Íris Krist- jánsdóttir leiðir helgistund og dag- skrá í sal. Kaffi. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–18.15 á neðri hæð. Alfa námskeið kl. 19. www.digra- neskirkja.is. Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, upplestur, íhugun og bæn. Að stundinni lokinni er boðið upp á súpu og brauð. Starf eldri borg- ara kl. 13-16. Jón Jóhannsson, djákni í Sóltúni, kynnir starf sitt í Sóltúni og fjallar um efnið bænir og sálmar. Kaffi og meðlæti. Fríkirkjan Kefas | Vigfús Bjarni Al- freðsson, guðfræðingur og sérfræð- ingur í sálgæslu og fjölskyldustuðn- ingi á geðsviði Landspítala, ætlar að halda tveggja kvölda námskeið sem kallast Trú og áföll. Fyrri hlutinn verð- ur 15. nóv. kl. 19–22. Seinni hlutinn 17. nóv. kl. 20–23. Námskeiðsgjald er kr. 1.500. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, á þriðjudögum kl. 13 til 16. Við púttum, spilum vist og bridge. Röbbum saman og njótum þess að eiga samfélag við aðra. Kaffi og með- læti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upp- lýsingar í síma 895 0169. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgi- stund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára á þriðjudögum í Engjaskóla, kl. 17.30– 18.30 Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. 10. bekk kl. 20 í Grafarvogskirkju. Grensáskirkja | 6–9 ára starf KFUM- &KFUK og Grensáskirkju kl. 15.30. Fyrir stundina er boðið upp á ferðir úr frístundaheimilum Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla. 9–12 ára starf KFUM&KFUK og Grensáskirkju kl. 17. Grensáskirkja | Fyrirbænastundir kl. 12.10 og að þeim loknum er hægt að kaupa hádegisverð í safnaðarheim- ilinu. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Starf með öldruðum alla þriðjudaga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Tólf spora hópur að störfum þriðjudaga kl. 19–21. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er hvern þriðjudag í Hjalla- kirkju kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstundir eru hvern þriðjudag í Hjallakirkju kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 1 kl. 19–22. www.gospel.is. www.alfa.is. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK kl. 20 á Holtavegi. Lofgjörðar og bænasamvera. Umsjón Þórdís Ágústsdóttir, Rúna Þráinsdóttir og fleiri konur. Allar konur velkomnar. Laugarneskirkja | Kl. 17 KMS (14–20 ára). Kl. 20 Kvöldsöngur. Þorvaldur Halldórsson syngur, Bjarni Karlsson flytur hugvekju og bæn. Kl. 20.30 Trúfræðsla á nýjum nótum. Arndís og Ingibjörg guðfræðinemar: „Konur í Biblíunni.“ 12 sporahópar hefjast e. áramót. Sjá: laugarneskirkja.is Óháði söfnuðurinn | Álfanámskeið I kl. 19. Selfosskirkja | Morguntíð sungin í dag kl. 10. Fyrirbænir – og einnig tek- ið við bænarefnum. Kaffisopi í safn- aðarheimilinu á eftir. Sr. Gunnar Björnsson. Pabba- og mömmu- morgunn miðvikudag kl. 11 í Safn- aðarheimili kirkjunnar. Hulda Gests- dóttir hjúkrunarfræðingur fjallar um áhrif ungbarnaóróa á mæður. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Áskirkja. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Rd7 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Ra3 exd4 13. cxd4 Ra5 14. Ba2 b4 15. Rc4 Rxc4 16. Bxc4 He8 17. Db3 Hxe4 18. Bxf7+ Kh8 19. Bd2 a5 20. Bd5 Bxd5 21. Dxd5 Hxe1+ 22. Hxe1 Rb6 23. Dh5 Dd7 24. Bg5 Rd5 25. Rh4 Kg8 26. Df3 c6 27. Bxf6 Rxf6 28. Rf5 He8 29. Hxe8+ Rxe8 Staðan kom upp í heimsmeistara- keppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Beer-Sheva í Ísrael. Andr- ei Volokitin (2666) hafði hvítt gegn Alexander Goldin (2615). 30. Dxc6! Dxc6 31. Re7+ Kf7 32. Rxc6 hvítur er nú peði yfir í riddaraendatafli og tuttugu leikjum síðar dugði það til að innbyrða vinninginn. 32...Ke6 33. Rxa5 Kd5 34. Kf1 Kxd4 35. Ke2 Rc7 36. Rb3+ Kc4 37. Ra5+ Kd4 38. Kd2 Re6 39. b3 Rf4 40. Rc4 d5 41. Rb2 Rxg2 42. Rd3 Rh4 43. a5 Rf3+ 44. Kc2 Rg5 45. a6 Re6 46. a7 Rc7 47. Rxb4 Ra8 48. Rc6+ Kc5 49. Re7 g6 50. Kd3 Rc7 51. b4+ Kd6 52. b5 Ra8 53. b6 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. GENGUR ILLA AÐ SELJA EIGNINA ÞÍNA? MIKIL SALA – VANTAR EIGNIR Á SKRÁ - Mikil sala hefur verið hjá okkur að undanförnu og vantar allar gerðir eigna á skrá. - Skoðum og metum samdægurs þér að kostnaðarlausu. - Enginn kostnaður fellur á seljanda ef eignin selst annars staðar. ASTMA- OG OFNÆMISSKÓLINN heldur rabbfund á vegum Astma- og ofnæmisfélagsins miðvikudaginn 16. nóv. nk. kl. 20.00 í Síðumúla 6, í húsakynnum SÍBS. Michael V. Clausen, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna, fjallar um frjókornaofnæmi og svarar fyrirspurnum. Fundurinn er opinn öllum. Sjá nánari upplýsingar á www.ao.is Astma- og ofnæmisfélagið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.