Morgunblaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2005 49 KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN Óskarsverðlaunhafinn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd M.M.J. / Kvikmyndir.comRoger Ebert Kvikmyndir.is  S.V. / MBL  DOOM kl. 8 PERFECT CATCH kl. 8 TWO FOR THE.. kl.8 - 10 B.i.12 FLIGHT PLAN kl. 10 MUST LOVE DOGS kl. 8 AKUREYRI CHICKEN LITTLE Ensku tali kl.6 - 8 -10.10 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal kl. 6 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 KISS KISS BANG BANG kl. 8 - 10.10 B.i. 16 WALLACE & GROMIT Ísl. tal kl. 6 Val Kilmer KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. Robert Downey Jr. Er frábær staður til að uppgötva sjálfan sig upp á nýtt. DV   topp5.is  S.V. / MBL NÝ KVIKMYND FRÁ LEIKSTJÓRA “JERRY MAGUIRE” OG “ALMOST FAMOUS” MEÐ ÞEIM HEITU STJÖRNUM ORLANDO BLOOM (“LORD OF THE RINGS”) OG KIRSTEN DUNST (“SPIDER-MAN”). ELIZABETH TOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 ELIZABETH TOWN VIP kl. 8 - 10.30 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal kl. 4 - 6 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal VIP kl. 4 - 6 CHICKEN LITTLE Ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 ára. CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 8.15 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT Ísl. tal kl. 4 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 6 B.i. 14 ára. 12.11. 2005 6 9 1 2 8 6 6 5 3 2 5 7 28 29 31 11 09.11. 2005 11 13 20 27 32 38 1 12 9 Tvöfaldur 1. vinningur í næstu viku VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 4507-4500-0029-0459 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. SÍÐASTLIÐINN laugardag komu tæplega 500 manns saman í Smára- lindinni og settu heimsmet með jójó að vopni. Alls jójóuðu 470 manns samfellt í tvær mínútur samfellt en markmiðið var að slá þriggja ára gamalt met sem sett var í Írlandi þegar 426 Írar jójóuðu í tvær mín- útur. Að sögn Kristjáns B. Jónassonar hjá Eddu útgáfu, sem gefur út Heimsmetabók Guiness ár hvert, er heimsmetið í höfn. Það tekur þó upp undir hálft ár að fá það viðurkennt og samþykkt af stafsfólki Heimsmeta- bókarinnar. Heimsmetið í jójó var ekki það eina sem féll í síðustu viku en 9. nóvember síðastliðinn var alþjóðlegur heims- metadagur haldinn víða um heim og kepptust margir við að ná mark- miðum sínum til að komast á síður Heimsmetabókarinnar. Heimsmetin voru eins misjöfn og þau voru mörg. Chad Fell frá Bandaríkjunum blés heimsins stærstu tyggjókúlu sem var 50,8 sentímetrar í þvermál. Edd China rússaði um á heimsins stærstu innkaupakerru sem var 3,5 metrar á hæð og 3 metrar á lengd. Nafn China kemur nú þegar fyrir í Heims- metabókinni en hann á heiðurinn að heimsins stærsta sófa. Stærsti hund- ur heims var einnig kynntur til sög- unnar þennan dag en hann er 107 sentimetrar á hæð og býr ásamt eig- anda sínum í Kaliforníu. Hópur Suð- ur-Afríkubúa tók sig svo til og krúnu- rakaði 20 þúsund manns sama daginn og komst fyrir það á síður bók- arinnar. Fólk | 470 manns með jójó í Smáralind Heimsmetið í höfn Morgunblaðið/Árni Sæberg470 Íslendingar slógu heimsmet með jójó að vopni. SÍÐASTA atriðið á Unglist, listahátíð unga fólksins, voru tónleikar í Tjarnarbíói síðastliðið laugardagskvöld. Fjöldi ungra tónlistarmanna steig þar á svið og skemmtu viðstöddum. Meðal þeirra sem fram komu voru Ramses, Maximum, Sudden Weather Change, Hello Norbert, Nintendo og Jakobínarína. Ekki var annað að sjá en að viðstaddir skemmtu sér konunglega á tón- leikunum, sem bundu enda á glæsilega og fjölbreytta dagskrá Unglistar þetta árið. Tónlist á Unglist Sindri og Saga sóttu tónleikana í Tjarnarbíói. Morgunblaðið/Árni TorfasonRamses léku fyrir tónleikagesti. Hjördís Diljá, Tinna og Jói. Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.