Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 73

Morgunblaðið - 26.11.2005, Síða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 73 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is. Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri niðri er sýningin „Við Heiðar- og Fjalla- menn“. Þar gefur að líta myndir, skjöl og fleira frá Möðrudal og nokkrum bæjum í Jökuldalsheiði. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband. Hægt er að panta leið- sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða hádegis- og kaffi- matseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11– 17. Dans Magadanshúsið | Magadanshúsið verður með tvær sýningar í Tjarnarbíói. Sú fyrri hefst kl. 17 og er hún tileinkuð byrj- endahópum sem sýna hina ýmsu dansa með tilþrifum. Seinni sýningin hefst kl. 20 og koma þá fram allir framhaldshópar sem og Arabian Dance Company. Að- gangseyrir 1.000 kr. Skemmtanir Beggabar | Viðar Jónsson með lifandi tón- list í kvöld kl. 23. Café Aroma | DJ Júlli 15 skemmtir gest- um. Aðgangur ókeypis. Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla helgina. Norðlenska hljómsveitin Umsvif spilar fyrir gesti um helgina. Gaukur á stöng | Jet Black Joe heldur stórafmælistónleika fram eftir nóttu á neðri hæðinni. Aðeins 500 kall inn og frír bjór fylgir hverjum miða. Á efri hæðinni er Doddi litli og félagar með ýmis uppátæki og þeyta skífum þess á milli. Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld kl. 23. Pakkhúsið, Selfossi | Bjórbandið leikur í kvöld. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Félagsvist 27. nóv. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fjórði dagur í fjögurra daga keppni. Norræna húsið | Tónlistarskólinn í Reykja- vík heldur tónleika kl. 14, þar sem ein- göngu verða flutt verk eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Fjarðarkaup 29. nóv. kl. 9.30–14.30. Waldorfskólinn í Lækjarbotnum | Jóla- basar og kaffisala laugardaginn kl. 14–17 í Lækjarbotnum. Fundir Krabbameinsfélagið | Jólafundur Sam- hjálpar kvenna verður 29. nóv. kl. 20, í húsi KÍ Skógarhlíð 8. Á dagskrá er upp- lestur Margrétar Helgu Jóhannsdóttur og Ellen Kristjánsdóttir og Kristján Krist- jánsson syngja lög af nýrri jólaplötu sinni. Súkkulaði, konfekt og kökur. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði | Jólafundur 27. nóv. kl. 20 í Skútunni, Hólshrauni. Fyrirlestrar Sögufélag | Marteinn H. Sigurðsson flytur fyrirlestur hjá Nafnfræðifélaginu um papa- örnefni kl. 13.30. Hann fjallar um vanda- mál sem tengjast þeim örnefnum m.a. hvort klerka- eða munkaheitið papi eigi ávallt við því ýmislegt bendir til að sum örnefnin feli í sér orð sem lýsa landslagi. Kynning Bókabúð Máls og menningar | Stóra orðabókin um íslenska málnotkun verður kynnt kl. 14.30. Ingibjörg Þorbergs kynnir plötu sína, Í sólgulu húsi, kl. 15 og KK & Ellen flytja nokkur lög kl. 16 af plötu sem þau gefa saman út fyrir þessi jól. Platan heitir Jólin og inniheldur þekkta jólasálma. Börn Leikbrúðuland | Frumsýning á vetraræv- intýrinu „Selurinn Snorri“ kl. 14, í Gerðu- bergi. Upplýsingar í síma 895-6151. Málstofur Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði | Ingibjörg Hjaltadóttir MSc, lektor við HÍ og sviðsstjóri á LSH, gerir grein fyrir nið- urstöðum rannsóknar á áhrifum breytts mönnunarlíkans á gæði þjónustu og starfsánægju starfsfólks á öldrunarlækn- ingadeild LSH. Málstofan fer fram 28. nóv. kl. 12. Námskeið Maður lifandi | Námskeið í hláturjóga byggt á kenningum og aðferðum ind- verska læknisins Dr. Madan Kataria. Kenn- ari er Ásta Valdimarsdóttir. Skráning og uppl. hjá Maður lifandi og í síma 899 0223. Útivist Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (SJÁ) | Ganga verður frá stræt- isvagnaskýlinu í Mjódd í dag kl. 11. Markaður Bjarkarás hæfingarstöð | Jólamarkaður verður í Bjarkarási hæfingarstöð í Stjörnu- gróf 9 kl. 13–16. Til sölu verða listmunir úr Smiðjunni. Fulltrúar frá Ási vinnustofu verða einnig með sinn varning og veit- ingar verða til sölu. Kattholt | Jólamarkaður í Kattholti 27. nóvember kl. 14. Margt góðra muna til sölu. Tekið er á móti gjöfum í fjáröflun fyr- ir dýrin. Sýningar Minjasafnið á Akureyri | Sýningarnar Eyjafjörður frá öndverðu, Akureyri – bær- inn við Pollinn og Af norskum rótum. Sýn- ing um gömul timburhús í Noregi og á Ís- landi. www.akmus.is. Uppákomur Skaftfell | Eftirfarandi rithöfundar lesa úr bókum sínum í Skaftfelli kl. 20–23: Gerður Kristný – Myndin af pabba, Guðlaugur Arason – Gamla góða Kaupmannahöfn, Gunnar Hersveinn – Gæfuspor, gildin í líf- inu, Jón Kalman – Sumarljós og svo kem- ur nóttin, Jón Hallur Stefánsson – Krosstré, Yrsa Sigurðardóttir – Þriðja táknið. Félagsstarf Breiðfirðingabúð | Félag breið- firskra kvenna. Jólafundur verður haldinn í Breiðfirðingabúð mánu- daginn 5. des. kl. 19. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 30. nóv. í síma 564 5365. Munið jólapakkann. Dalbraut 18 – 20 | Fastir liðir eins og venjulega. Skráning hafin á jóla- hlaðborðið sem verður 2. des. kl. 17. Skráningu lýkur á hádegi 30. nóv. Sími: 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Almennur fundur um kjara- og hagsmunamál eldri borgara verður kl. 14 í Stangarhyl 4. Á fundinn mæta alþingismennirnir Ásta Möll- er, Ásta R. Jóhannesdóttir, Guðjón A. Kristjánsson, Jónína Bjartmarz og Ögmundur Jónasson og fræða okkur um bættan hag eldri borg- ara. Fjölmennið. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Badminton kl. 13.10 í Mýri og búta- saumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 opin myndlistarsýning Sólveigar Eggerz, listakonan er á staðnum. Fimmtud. 1. des. kl. 10 er farið í heimsókn í Ártúnsskóla, m.a. kynnt lífsleikniverkefnið „Samstaða“, veitingar í boði, skráning á þátt- töku hafin á staðnum og í síma 575 7720. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Aðventubingó þriðjud. 29. nóv. kl. 14. Skráning hafin á Jólahlaðborð 9. des. Sími 568 3132. Vesturgata 7 | Uppselt er á jóla- fagnaðinn 2. des. Þeir sem eiga ósótta miða vinsamlegast sækið miðana fyrir mánud. 28. nóv. Kirkjustarf KFUM og KFUK | Basar KFUK verður haldinn í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, laugardag- inn 26. nóv. kl. 14. Á boðstólnum verður handavinna, jólavarningur, kökur o.fl. Kaffi og vöfflur verða til sölu meðan basarinn stendur yfir. Selfosskirkja | Aðfangadagur að- ventu. Tíðagjörð í Selfosskirkju kl. 18. Sr. Gunnar Björnsson. Jólaskraut Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Á AÐVENTU nokkur undanfarin ár hefur verið haldin listsýning í Vídalínskirkju í Garðabæ. Sýning- arefni hefur verið af ýmsum toga en í ár er sýningarefnið kaleikar í kirkjum Kjalarnesprófastdæmis. Á sýningunni verða kaleikar úr flestum kirkjum prófastdæmisins. Sýningin verður opin frá fyrsta sunnudegi í aðventu, 27. nóv- ember, fram til 28. desember nk. frá kl. 13 til 19. Kaleikarnir sem sýndir verða eiga margir merka sögu. Hinir elstu þeirra eru nokkur hundruð ára en sá yngsti var gerður á síð- asta ári. Margir þeirra eru skreyttir og hinir mestu dýrgripir. Kaleikar í kirkjum Kjalarnesprófastdæmis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.