Morgunblaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 73
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is.
Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri
niðri er sýningin „Við Heiðar- og Fjalla-
menn“. Þar gefur að líta myndir, skjöl og
fleira frá Möðrudal og nokkrum bæjum í
Jökuldalsheiði.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið,
íslenskt bókband. Hægt er að panta leið-
sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og
menning býður alhliða hádegis- og kaffi-
matseðil.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn-
ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið
alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–
17.
Dans
Magadanshúsið | Magadanshúsið verður
með tvær sýningar í Tjarnarbíói. Sú fyrri
hefst kl. 17 og er hún tileinkuð byrj-
endahópum sem sýna hina ýmsu dansa
með tilþrifum. Seinni sýningin hefst kl. 20
og koma þá fram allir framhaldshópar
sem og Arabian Dance Company. Að-
gangseyrir 1.000 kr.
Skemmtanir
Beggabar | Viðar Jónsson með lifandi tón-
list í kvöld kl. 23.
Café Aroma | DJ Júlli 15 skemmtir gest-
um. Aðgangur ókeypis.
Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla
helgina. Norðlenska hljómsveitin Umsvif
spilar fyrir gesti um helgina.
Gaukur á stöng | Jet Black Joe heldur
stórafmælistónleika fram eftir nóttu á
neðri hæðinni. Aðeins 500 kall inn og frír
bjór fylgir hverjum miða. Á efri hæðinni er
Doddi litli og félagar með ýmis uppátæki
og þeyta skífum þess á milli.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og
hljómsveit í kvöld kl. 23.
Pakkhúsið, Selfossi | Bjórbandið leikur í
kvöld.
Mannfagnaður
Breiðfirðingafélagið | Félagsvist 27. nóv.
kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Fjórði dagur í fjögurra daga keppni.
Norræna húsið | Tónlistarskólinn í Reykja-
vík heldur tónleika kl. 14, þar sem ein-
göngu verða flutt verk eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson.
Fréttir
Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við
Fjarðarkaup 29. nóv. kl. 9.30–14.30.
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum | Jóla-
basar og kaffisala laugardaginn kl. 14–17 í
Lækjarbotnum.
Fundir
Krabbameinsfélagið | Jólafundur Sam-
hjálpar kvenna verður 29. nóv. kl. 20, í
húsi KÍ Skógarhlíð 8. Á dagskrá er upp-
lestur Margrétar Helgu Jóhannsdóttur og
Ellen Kristjánsdóttir og Kristján Krist-
jánsson syngja lög af nýrri jólaplötu sinni.
Súkkulaði, konfekt og kökur.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði |
Jólafundur 27. nóv. kl. 20 í Skútunni,
Hólshrauni.
Fyrirlestrar
Sögufélag | Marteinn H. Sigurðsson flytur
fyrirlestur hjá Nafnfræðifélaginu um papa-
örnefni kl. 13.30. Hann fjallar um vanda-
mál sem tengjast þeim örnefnum m.a.
hvort klerka- eða munkaheitið papi eigi
ávallt við því ýmislegt bendir til að sum
örnefnin feli í sér orð sem lýsa landslagi.
Kynning
Bókabúð Máls og menningar | Stóra
orðabókin um íslenska málnotkun verður
kynnt kl. 14.30. Ingibjörg Þorbergs kynnir
plötu sína, Í sólgulu húsi, kl. 15 og KK &
Ellen flytja nokkur lög kl. 16 af plötu sem
þau gefa saman út fyrir þessi jól. Platan
heitir Jólin og inniheldur þekkta jólasálma.
Börn
Leikbrúðuland | Frumsýning á vetraræv-
intýrinu „Selurinn Snorri“ kl. 14, í Gerðu-
bergi. Upplýsingar í síma 895-6151.
Málstofur
Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði |
Ingibjörg Hjaltadóttir MSc, lektor við HÍ og
sviðsstjóri á LSH, gerir grein fyrir nið-
urstöðum rannsóknar á áhrifum breytts
mönnunarlíkans á gæði þjónustu og
starfsánægju starfsfólks á öldrunarlækn-
ingadeild LSH. Málstofan fer fram 28. nóv.
kl. 12.
Námskeið
Maður lifandi | Námskeið í hláturjóga
byggt á kenningum og aðferðum ind-
verska læknisins Dr. Madan Kataria. Kenn-
ari er Ásta Valdimarsdóttir. Skráning og
uppl. hjá Maður lifandi og í síma
899 0223.
Útivist
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd
(SJÁ) | Ganga verður frá stræt-
isvagnaskýlinu í Mjódd í dag kl. 11.
Markaður
Bjarkarás hæfingarstöð | Jólamarkaður
verður í Bjarkarási hæfingarstöð í Stjörnu-
gróf 9 kl. 13–16. Til sölu verða listmunir úr
Smiðjunni. Fulltrúar frá Ási vinnustofu
verða einnig með sinn varning og veit-
ingar verða til sölu.
Kattholt | Jólamarkaður í Kattholti 27.
nóvember kl. 14. Margt góðra muna til
sölu. Tekið er á móti gjöfum í fjáröflun fyr-
ir dýrin.
Sýningar
Minjasafnið á Akureyri | Sýningarnar
Eyjafjörður frá öndverðu, Akureyri – bær-
inn við Pollinn og Af norskum rótum. Sýn-
ing um gömul timburhús í Noregi og á Ís-
landi. www.akmus.is.
Uppákomur
Skaftfell | Eftirfarandi rithöfundar lesa úr
bókum sínum í Skaftfelli kl. 20–23: Gerður
Kristný – Myndin af pabba, Guðlaugur
Arason – Gamla góða Kaupmannahöfn,
Gunnar Hersveinn – Gæfuspor, gildin í líf-
inu, Jón Kalman – Sumarljós og svo kem-
ur nóttin, Jón Hallur Stefánsson –
Krosstré, Yrsa Sigurðardóttir – Þriðja
táknið.
Félagsstarf
Breiðfirðingabúð | Félag breið-
firskra kvenna. Jólafundur verður
haldinn í Breiðfirðingabúð mánu-
daginn 5. des. kl. 19. Tilkynna þarf
þátttöku fyrir 30. nóv. í síma
564 5365. Munið jólapakkann.
Dalbraut 18 – 20 | Fastir liðir eins
og venjulega. Skráning hafin á jóla-
hlaðborðið sem verður 2. des. kl.
17. Skráningu lýkur á hádegi 30.
nóv. Sími: 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Almennur fundur um kjara- og
hagsmunamál eldri borgara verður
kl. 14 í Stangarhyl 4. Á fundinn
mæta alþingismennirnir Ásta Möll-
er, Ásta R. Jóhannesdóttir, Guðjón
A. Kristjánsson, Jónína Bjartmarz
og Ögmundur Jónasson og fræða
okkur um bættan hag eldri borg-
ara. Fjölmennið.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Badminton kl. 13.10 í Mýri og búta-
saumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Opið
í Garðabergi kl. 12.30–16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16
opin myndlistarsýning Sólveigar
Eggerz, listakonan er á staðnum.
Fimmtud. 1. des. kl. 10 er farið í
heimsókn í Ártúnsskóla, m.a. kynnt
lífsleikniverkefnið „Samstaða“,
veitingar í boði, skráning á þátt-
töku hafin á staðnum og í síma
575 7720.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Fastir liðir eins og
venjulega. Aðventubingó þriðjud.
29. nóv. kl. 14. Skráning hafin á
Jólahlaðborð 9. des. Sími
568 3132.
Vesturgata 7 | Uppselt er á jóla-
fagnaðinn 2. des. Þeir sem eiga
ósótta miða vinsamlegast sækið
miðana fyrir mánud. 28. nóv.
Kirkjustarf
KFUM og KFUK | Basar KFUK
verður haldinn í húsi KFUM og
KFUK við Holtaveg 28, laugardag-
inn 26. nóv. kl. 14. Á boðstólnum
verður handavinna, jólavarningur,
kökur o.fl. Kaffi og vöfflur verða til
sölu meðan basarinn stendur yfir.
Selfosskirkja | Aðfangadagur að-
ventu. Tíðagjörð í Selfosskirkju kl.
18. Sr. Gunnar Björnsson.
Jólaskraut
Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um
viðburði dagsins er að finna á Staður og stund
undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Á AÐVENTU nokkur undanfarin
ár hefur verið haldin listsýning í
Vídalínskirkju í Garðabæ. Sýning-
arefni hefur verið af ýmsum toga
en í ár er sýningarefnið kaleikar í
kirkjum Kjalarnesprófastdæmis.
Á sýningunni verða kaleikar úr
flestum kirkjum prófastdæmisins.
Sýningin verður opin frá fyrsta
sunnudegi í aðventu, 27. nóv-
ember, fram til 28. desember nk.
frá kl. 13 til 19.
Kaleikarnir sem sýndir verða
eiga margir merka sögu. Hinir
elstu þeirra eru nokkur hundruð
ára en sá yngsti var gerður á síð-
asta ári. Margir þeirra eru
skreyttir og hinir mestu dýrgripir.
Kaleikar í kirkjum
Kjalarnesprófastdæmis