Morgunblaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 26.11.2005, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Ný Íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Sýnd kl. 3.30 Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 14 ára Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 5 og 8 B.i. 16 ára Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.  H.J. Mbl.  V.J.V. topp5.is BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYN- DAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.45 og 10 B.i. 16 ára Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Sýnd kl. 6 DREWBARRYMORE JIMMY FALLON Hún fílar vinnuna, hann íþróttir... munu þau fíla hvort annað? Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sýnd kl. 3.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2 og10.40 B.i. 12  MBL TOPP5.IS  BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára kl. 2, 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5.20 Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 12 ára Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 13.30 Sími 564 0000 Spennutryllir af bestu gerð með edward burns og ben Kingsley. TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU TIL F ST S I SI S - I S . T ! S I S T KRAFT SÝNING KL. 10.2 0 Síð uS tu Sý ni nG ar Síð uS tu Sý ni nG ar Sýnd kl. 3 Með íslensku tali 450 kr  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -L.I.B.Topp5.is  -M.M.J. Kvikmyndir.com  -H.J. Mbl.  -L.I.B.Topp5.is  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl.  S.K. DV  Topp5.is  S.V. Mbl. ALLIR UNNENDUR rapp- tónlistar og góðs glens hafa nú svo sannarlega eitthvað til að hlakka til. Breska sveitin Goldie Lookin Chain er nefnilega á leið hingað til lands snemma á næsta ári og ætlar að troða upp á NASA þann 10. febrúar næstkomandi. Bandið telur átta manna kjarna og er það þekkt fyrir að fara á kostum á tónleikum með rappi, gríni og glensi. Þeir félagar hafa slegið í gegn í Bretlandi á und- anförnum misserum og brátt fá Ís- lendingar að sjá hvers vegna. Goldie Lookin Chain hefur vakið athygli fyrir bráðfyndna texta sína sem innihalda þó einnig hárbeitta þjóðfélagsgagnrýni. Lög á borð við „Self Suicide“, „Your Mother’s Got a Penis“ og „Your Missus is a Nutter“ eru dæmi um lagni hljómsveitar- meðlima við að láta fólk skella upp úr á meðan þeir deila í sömu andrá harkalega á það sem þeim líst ekki á í umhverfi og samfélagi sínu. Lagið „Guns Don’t Kill People, Rappers Do“ í þeirra flutningi hefur verið spilað talsvert á öldum ljósvakans hér á landi. Átta manna kjarni Goldie Lookin Chain er að sögn afleiðing samstarfs nokkurra mestu furðufuglanna í Newport í Bret- landi, sem allir höfðu stefnt að ein- hvers konar frama á tónlistarsvið- inu. Snemma á níunda áratugnum fór stofnandi sveitarinnar, Chon Ben-Wa Balls, eða Mr. Love Eggs, að taka upp úr sjónvarpsþáttum á ferðaupptökutæki og hlaða ofan á upptökurnar ógrynni af uppáhalds- blótsyrðunum sínum. Þrettán árum seinna fór annar stofnandinn og taktmeistarinn Dwayne Xain Ze- dong að skapa raftónlist með hjálp Rave Generator og í kjölfarið lágu leiðir þeirra Eggsie (Mr. Love Eggs) saman. GLC fór smám saman að taka á sig mynd. Þá hafði 21 ann- ar karlmaður orðið nógu hrifinn af þessu menningarfyrirbæri til að bæta eigin stíl og takti í þennan ört stækkandi hóp borgarskálda. Í átta manna kjarnanum eru Eggsie, Xain (Dwayne Xain Zedong), Adam Hussain, Two-Hats, Mike Balls (Hardest Man in Soccer Violence), Billy Webb, Mystikal og Maggot. Aðrir óformlegri liðsmenn GLC eru DCI Burnside, Leeroy Fashions, Lloyd Ganja 9T9, 38 DD Killa, BBJ (Big Baby Jesus), Eugene the Ge- nius, Mr. Compact, MC Flatpress, Cannsie-T, Dipper Nan, Mac Dad, One-Step Down, Will Dionysus og Adam’s Nan. Greatest Hits! Þrátt fyrir að samstarf þeirra fé- laga nái yfir nokkra áratugi var það ekki fyrr en árið 2003 sem þeir stigu fyrst á svið undir formerkjum sveit- arinnar. Fyrsta platan þeirra, sem ber hið kaldhæðnislega heiti Goldie Lookin Chaińs Greatest Hits, kom svo út í Bretlandi 13. september 2004 og hefur selst í rúmlega 200 þúsund eintökum þar í landi. Platan komst meðal annars í fimmta sæti breska vinsældalistans. Aðspurður um nafnaval á fyrstu plötuna sagði liðsmaðurinn Maggot eitt sinn í blaðaviðtali: „Ég er hrifinn af verkum Freddie Mercury. Þegar Queen gáfu út plötu sem þeir köll- uðu Greatest Hits seldist hún svo vel að við ákváðum að reyna það sama.“ Þeir hafa í kjölfarið leikið á flest- um virtustu tónlistarhátíðum í Bret- landi og víðar í Evrópu og haldið auk þess fjöldann allan af tónleikum fyr- ir troðfullu húsi. Nú er svo komið að Íslendingum að fá að mynda sér skoðun á þessum röppurum og skemmtikröftum. Tækifærið gefst hinn 10. febrúar næstkomandi. Áætlað er að hefja miðasölu í fyrrihluta desember og verður nán- ar tilkynnt um það innan skamms. Tónlist | Goldie Lookin Chain á leið til landsins Rapp, grín og glens Æringjarnir í Goldie Looking Chain eru væntanlegir hingað til lands. www.youknowsit.co.uk www.glcforum.com LEIKARINN Pat Morita lést á heimili sínu í Las Vegas síðast- liðinn fimmtudag, 73 ára að aldri. Morita varð heims- frægur fyrir hlutverk sitt sem kennarinn aldraði í kvikmynd- unum Karate Kid 1, 2 og 3 og var tilnefndur til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í fyrstu myndinni árið 1984. Pat Morita var bandarískur í húð og hár en hann var fædd- ur í Kaliforníu hinn 28. júní ár- ið 1932. Hann lék lítil hlutverk um árabil í sjónvarpsþáttum á borð við The Odd Couple og Green Acres áður en hann landaði hlutverki í þáttaröð- inni Happy Days. Þegar sýn- ingum Happy Days lauk fékk hann aðalhlutverkið í eigin þætti, Mr. T and Tina, sem varð skammlífur. Morita lék í þremur kvik- myndum um karatestrákinn en í þeirri síðustu, The Next Karate Kid, frá árinu 1994, lék hann á móti Hilary Swank. AP Pat Morita er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Karate Kid. Pat Morita látinn Breska æsifréttablaðiðSun heldur því fram að popparinn Elton John ætli að ganga í hjónaband með David Furnish, sambýlis- manni sínum til marga ára. Að sögn blaðsins verður at- höfnin látlaus og munu ein- ungis foreldrar brúð- hjónanna verða viðstaddir þegar þeir setja upp hring- ana. Um kvöldið verður svo blásið til veislu og er búist við fjölda frægra ein- staklinga á gestalistanum. Elton John lýsti því yfir í viðtali við blaðið að athöfnin yrði látlaus. Foreldrar þeirra verða vottar enda hafi þeir stutt mikið við bak- ið á þeim í gegnum tíðina. „Við viljum hafa athöfnina látlausa til að sýna þeim virðingu,“ sagði Elton John. Ekki kemur fram í blaðinu hvenær athöfnin fer fram. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.