Morgunblaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er ekki ragur við að bíða og sjá til. Ekki reyna að fá einhvern annan til þess í dag. Ef einhver nefnir orðið „skuldbinding“ er allt eins víst að flótti bresti í liðið. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hvað starfsframann varðar mjakast nautið upp á við, tröppu eftir tröppu. Ekki horfa niður, þú færð bara svima. Hið sama gerist ef þú reynir að horfa of langt fram veginn. Eitt þrep í einu er nóg. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Til er gamalt írskt orðatiltæki sem hljóð- ar svo; það er sama hversu hár afi manns er, maður þarf að stækka af sjálfsdáðum. Arfleifðin hjálpar þér við vinnuna, en þú þarft samt að leggja þitt af mörkum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum tekst að fela ýmislegt undir skelinni sinni, en á einhverjum tíma- punkti hlýtur hann að þrjóta pláss. Er ekki bara einfaldara að viðurkenna van- mátt sinn? Það er merki um styrk að við- urkenna veikleika. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þegar þú veist hvað þú átt að gera, er ekki um annað að velja en að gera það. Bogmaður og hrútur hjálpa þér að hefj- ast handa en steingeit við það að taka ábyrgð. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vandamál sem hverfur úr huga meyj- unnar um leið og það er úr augsýn hefur áhrif á sambönd meyjunnar. Leiddu hugann að því á ný með rækilegri áminn- ingu. Dagurinn og kvöldið eru kjörinn tími til þess að kveða niður gamlan draug. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin hefur dálæti á brjáluðu fólki, hvort sem það er brjálað í áhugamál sín eða vinnu fellur hún fyrir því strax við fyrstu kynni. Ef viðkomandi er bara brjálaður í vogina sjálfa, er það enn betra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er svo mikið á döfinni hjá sporð- drekanum að hann hendist á milli verk- efna og fleygir sér svo á sófann til þess að leggja sig eða skýst út eftir kaffi til að hressa sig við. Einnig væri frískandi að rabba við einhvern í hrútsmerkinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hlutfallið milli tíma og fyrirhafnar ann- ars vegar og árangurs hins vegar er skakkt. Í stað þess að ýta á eftir meiru skaltu draga saman seglin. Sættu þig við ekkert eða minna. Þá færðu rými til þess að meta hvaða aðgerðir eru umbun í sjálfum sér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur engan tíma aflögu. Þú hefur sama tíma og allir aðrir til umráða, það er 24 tíma á dag, og þér gremst þegar fólk hefur skoðanir á því hvernig þú nýt- ir hann. Verðu lífsmáta þinn. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vartnsberinn fer yfir vinnuferli sitt og hagræðir verkefnum þannig að allt gangi eins og vel smurð vél. Stór samn- ingur virðist yfirvofandi fyrir marga í vatnsberanum. Fyrir aðra er hugarróin í húfi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn gerir sér óviðunandi hegðun ástvinar að góðu. Er ekki kominn tími til þess að hætta meðvirkninni? Kannski ertu ekki tilbúinn til þess að segja hug þinn, en settu að minnsta kosti eitthvað niður á blað sem felur í sér lausn. Stjörnuspá Holiday Mathis Fullt tungl í tvíbura líkist annasömu, ráðríku eldri systkini sem allt þykist vita og segir manni hvað maður á að gera, eins og það sé svo augljóst að bara van- viti átti sig á því. Ekki móðgast. Þetta er ekki þannig meint. Ef maður er til í að sjá líf sitt í öðru ljósi, opnast fyrir manni nýr heimur. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sólbrenndur, 8 verk, 9 gista, 10 rafeind, 11 hindra, 13 bölvaðan, 15 mjó ísræma, 18 raup, 21 hlemmur, 22 sprunga, 23 ríkt, 24 slóttugur. Lóðrétt | 2 spil, 3 útbúa, 4 þekkja, 5 brúkum, 6 kvenmannsnafn, 7 kerra, 12 gyðja, 14 kusk, 15 mann, 16 skakkt, 17 kát- ínu, 18 hár, 19 romsan, 20 raun. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skolp, 4 sópur, 7 kuldi, 8 reiði, 9 kjá, 11 nifl, 13 gata, 14 espar, 15 brum, 18 ágæt, 20 bar, 22 kotra, 23 út- lát, 24 rymja, 25 tunna. Lóðrétt: 1 sýkin, 2 orlof, 3 prik, 4 skrá, 5 peisa, 6 reisa, 10 japla, 12 lem, 13 grá, 15 búkur, 16 ultum, 18 golan, 19 totta, 20 bana, 21 rúmt. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Kaffi Sólon | Boddi og félagar með lifandi músik á 2 hæð. Þjóðleikhúskjallarinn | Í tilefni af útkomu geisladisksins Íslensku lögin heldur hljóm- sveitin L’amour fou útgáfutónleika kl. 21. Leikin verða lög af disknum, svo sem Frostrósir, Þú og ég, Sveitin milli sanda og Við gengum tvö auk verka eftir þá Nino Rota og Astor Piazzolla. Draumakaffi í Mosfellsbæ | Guitar Islancio leikur í kvöld kl. 21. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Ásta Júlía Guðjónsdóttir, sýnir ljósmyndir til 17. des. BV Rammastúdíó innrömmun | Guð- munda H. Jóhannesdóttir með sýningu á vatnslitamyndum til jóla. Opið kl. 10–18 virka daga, 11–14 laugardaga. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de) Gallerí BOX | Jón Sæmundur Auðarson sýnir verk sín. Til 18. desember. Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmundsdóttir til 5. jan. Gallerí I8 | Þór Vigfússon til 23. des. Gallerí Sævars Karls | Sex myndlistar- konur verða með samsýningu í desember. Hrund Jóhannesdóttir, Hlaðgerður Íris Björnsdóttir, Kolbrá Bragadóttir, Kristín Helga Káradóttir, Margrét M. Norðdahl og Ólöf Björg Björnsdóttir. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desember. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Handverk og hönnun | Allir fá þá eitthvað fallegt í Aðalstræti 12. Þetta er sölusýning þar sem 39 aðilar sýna íslenskt handverk og listiðnað úr fjölbreyttu hráefni. Sýning- unni lýkur 20. des. Aðgangur ókeypis. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í gallerí Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningasalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils- staðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir, Þorbjörg Valdimarsdóttir til ársloka. Norræna húsið | Ósýnileiki: Jonas Wilén, Henrika Lax og Annukka Turakka til 18. des. Nýlistasafnið | Snorri Ásmundsson til 19. desember. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Ráin Keflavík | Erla Magna er með sýningu til 15. desember. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – Stöðug óvissa. Jón Lax- dal – Tilraun um mann. Opið mið–fös kl. 14– 18, lau–sun 14–17. Út desembermánuð. www.safn.is Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Postcards to Iceland. Opið mán–föst 13–16, sun 15–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er mynd- listasýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krúttkynslóðinni að krota á veggi. Sundlaugin í Laugardal | Ólafur Elíasson sýnir olíulandslagsmyndir til jóla. Árni Björn Guðjónsson sýnir 18 landslagsmyndir í olíu í anddyri sundlaugarinnar. Sýningin verður opin fram yfir jól. Yggdrasil | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 15. des. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vesturíslendingarnir; mormónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bók- minjasafn, Píputau, pjötlugangur og dig- gadaríum – aldarminning Lárusar Ingólfs- sonar, og fleira. Veitingastofa, safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Bækur Alþjóðahúsið | Birgitta Jónsdóttir les úr nýútkominni skáldsögu sinni Dagbók kam- elljónsins kl. 21. Tónlist Hjörleifur Valsson og Jón Sigurðsson. Heiðursgestir lesa uppáhaldsbrotin sín úr dagbókinni. Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir. Þjóðmenningarhúsið | Einn af öðrum tín- ast spennusagnahöfundarnir í Þjóðmenn- ingarhúsið dagana fyrir jól og skjóta áhlýð- endum skelk í bringu með hrollvekjandi upplestri úr nýjum verkum sínum: Í dag kl. 12.15; Ævar Örn Jósepsson les úr bók sinni Blóðberg. Rauðrófusúpa á veitingastof- unni. Allir velkomnir. Skemmtanir Kaffi Sólon | Dj Andrés með eletronic ses- sion. Sjá www.solon.is Fyrirlestrar og fundir Kristniboðsfélag kvenna | Jólafundurinn verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58–60 og hefst með kaffi kl. 16. Allar konur velkomnar. Verkfræðideild HÍ | Málstofa fer fram kl. 16–18, VR II, stofa 158, verkfræðideild Há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.