Morgunblaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.12.2005, Blaðsíða 57
skóla Íslands, Hjarðarhaga 6. Erindi flytja, Þórarinn Sigurðsson og Ragnar Sigbjörns- son. Fjallað verður um fyrstu niðurstöður GPS mælinga á grunnstöðvanetinu, grein- ingu streitu og aflögun jarðar eins og hún birtist í niðurstöðum mælinga. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 15. desember er 96301. Frístundir og námskeið Kiwanisklúbburinn Geysir | Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Mos- fellsbæ, í landi Leirvogstungu á bökkum Köldukvíslar við Vesturlandsveg. Spila- verðlaun. Börn Þjóðminjasafn Íslands | Íslensku jólasvein- arnir í Þjóðminjasafninu. Jólasveinarnir koma alla daga 12.–24. desember kl. 11 virka daga (og á aðfangadag) en kl. 14 um helgar. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 2005 57 MENNING Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíktu við, skoðaðu dagskrána, líttu í blöðin og láttu þér líða vel yfir aðventuna t.d. í morgunkaffinu hjá okkur alla virka daga. Nokkrir miðar til á Vínarhljómleikana 6. jan. 2006. Munið Þorláksmessuskötuna! Uppl. 588 9533 Ferðaklúbbur eldri borgara | Hin vin- sæla jólaferð Ferðaklúbbs eldri borg- ara verður farin föstudaginn 16. des- ember og verður lagt af stað frá Blómavali við Sigtún kl. 15. Innifalið í verði eru kaffiveitingar. Skráning í síma 892 3011. Athugið skráning fyr- ir 15. des. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Kl. 9.05 og 9.50 leikfimi, kl. 9.15 rammavefnaður, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 10.50 rólegar æfingar, kl. 11.50 jóla- hlaðborð. Kl. 13 bókband, kl. 11–14 jólaskreytingasala. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga. Mæting og skráning kl. 12.45. Síðasti spila- dagur fyrir jól mánudagur 19. desem- ber. Fyrsti spiladagur á nýju ári fimmtudagur 5. janúar. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Svavar Stef- ánsson. Kl. 12.30 vinnustofur opnar, leiðsögn fellur niður til kl. 13.30. Veit- ingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Á morgun kl. 13.30 er samráðs- fundur til undirbúnings Lista- og menningarhátíðar eldri borgara í Breiðholti, allir velkomnir. Félagsstarfið Langahlíð 3 | Hár- greiðslu- og fótaaðgerðastofur opnar frá kl. 10. Kl. 13 handmennt almenn í iðjustofu, kl. 14 koma söngdísirnar og Hjördís Geirsdóttir frá Hæðargarði og skemmta, jólakaffi. Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, smíðar og útskurður. Á morg- un, föstudag, verður messa kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furu- gerðiskórinn syngur undir stjórn Ing- unnar Guðmundsdóttur. Allir vel- komnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á staðnum. Kaffi, spjall, dagblöðin. Hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Gler- bræðsla kl. 13. Opið hús, jólafundur kl. 14. Hvassaleiti 56–58 | Bróderí hjá Halldóru kl. 9–16. Boccia kl. 10–11. Jólafélagsvist kl. 13.30 glæsilegar matarkörfur í vinning. Böðun fyrir há- degi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár- snyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Kíktu við, líttu í blöðin, fáðu þér kaffisopa, skoðaðu dagskrána og láttu þér líða vel á aðventunni í Betri stofunni í hjá okkur. Jólatréð okkar er verulega fallegt. Munið skötuna á Þorláksmessu. Sími 568 3132. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með aukaopnun á fimmtudögum fram að jólum. Opið verður á sama tíma á þriðjudögum, kl. 16–18. Mót- taka er á sama tíma. Norðurbrún 1, | Vinnustofa opin kl. 9– 16.30, leir kl. 9–12 og 13–16.30, boccia kl. 10. Kvöldskemmtun á jólaföstu föstudaginn 16. des og hefst kl. 18. Séra Þórhildur Ólafsdóttir og Mar- grét Svavarsdóttir flyta jólahugvekju. Félagar úr Árnesingakórnum syngja. Margret Guðmundsdóttir les smá- sögu. María Einarsdóttir sér um und- irleik. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15– 15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Aðventu- ferð með Hannesi bílstjóra verður farin í dag 15. des. suður með sjó, ljósadýrðin skoðuð. Kaffiveitingar. Allir eru velkomnir. Skráning í síma 535 2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9.30–12.30. Bókband og pennasaum- ur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hárgreiðsla og fótaað- gerðarstofur opnar, handmennt alm. kl. 13–16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spilamennska kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Áskirkja | Foreldrum er boðið til sam- veru með börn sín í safnaðarheimili kirkjunnar milli kl. 10 og 12 í dag. Opið hús milli kl. 14 og 17 í dag. Hugvekja, sr. Þórhildur Ólafs. Þorvaldur Hall- dórsson skemmtir og leiðir almennan söng. Veitingar. Allir velkomnir. Áskirkja | Samvera milli kl. 17 og 18 í dag. Litlu jólin. Allir 8 og 9 ára krakk- ar velkomnir. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 á neðri hæð. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglingastarf kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. www.digraneskirkja.is Fríkirkjan í Reykjavík | Bæna- og kyrrðarstund í Fríkirkjunni í Reykja- vík. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví- dalínskirkju kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10–12 ára á fimmtudögum í Húsa- skóla kl. 17.30–18.30. Hallgrímskirkja | Síðasta kyrrð- arstund fyrir jól í hádegi kl. 12. Fimm nemendur Harðar Áskelssonar í lit- úrgískum orgelleik við Tónskóla þjóð- kirkjunnar leika af fingrum fram á Klaisorgelið ólík form. Sr. Jón D. Hró- bjartsson flytur hugleiðingu. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir stund- ina. Haukadalskirkja | Aðventukvöld fimmtudag 15. des. kl. 20.30. Ræðu- maður Sigríður Jónsdóttir, Arn- arholti. Sóknarprestur. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn – fyrir fólk á öllum aldri – sam- vera kl. 21. Lofgjörð, vitnisburðir og kröftug bænastund. ATH! það er eng- in samvera eldri borgara í dag, síð- asta samveran á þessu ári var 1. des- ember sl. Jólakveðjur. Keflavíkurkirkja | Þrjár lúðrasveitir Tónlistarskólans í Reykjanesbæ halda tónleika í Kirkjulundi fimmtudaginn 15. des. kl. 19.30. KFUM og KFUK | Stjórn KFUM og KFUK á Íslandi boðar til félagsfundar um samkomur og annað fullorð- insstarf félagsins, fimmtudaginn 15. des. kl. 20 í félagshúsinu við Holta- veg. Almennar umræður. Allir áhugasamir félagsmenn eru hvattir til að koma og taka þátt í umræðunum Langholtskirkja | Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10–12. Síðasta samveran fyrir jól og verður ýmislegt til gamans gert af því tilefni. Verið velkomin. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar frá 12–12.10. Að samveru lokinni bíður léttur máls- verður í safnaðarheimilinu allra sem lyst hafa. Einfalt, fljótlegt og inni- haldsríkt! Svíningu frestað. Norður ♠653 ♥1072 V/AV ♦75 ♣ÁG1083 Suður ♠ÁK ♥ÁDG ♦Á1098 ♣D964 Vestur opnar á veikum tveimur í spaða og sú sögn gengur til suðurs, sem kýs að gera langa sögu stutta og stekk- ur í þrjú grönd: Vestur Norður Austur Suður 2 spaðar Pass Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil vesturs er spaðadrottning. Hvernig er best að spila? Vissulega eru þeir spilarar til sem opna á veikum tveimur á fimmlit, en varla á óhagstæðum hættum. Svo senni- lega er vestur með sexlit í spaða. Miðað við þá forsendu er samningurinn örugg- ur ef sagnhafi bíður með laufsvíninguna og sækir slag á hjarta fyrst: Norður ♠653 ♥1072 ♦75 ♣ÁG1083 Vestur Austur ♠DG10984 ♠72 ♥K6 ♥98543 ♦G64 ♦KD32 ♣52 ♣K7 Suður ♠ÁK ♥ÁDG ♦Á1098 ♣D964 Báðir lykilkóngarnir liggja vitlaust, en það kemur ekki að sök ef sagnhafi spilar hjartadrottningu í öðrum slag – austur á þá engan spaða til að spila þeg- ar hann kemst inn á laufkónginn síðar. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is GUITAR Islancio leikur á Draumakaffi í Mosfellsbæ í kvöld. Tríóið mun leika m.a. lög af öll- um sínum diskum, en leggja þó sérstaka áherslu á að kynna nýj- asta diskinn, Icelandic Folk, sem kom út á dögunum. Á þeim diski leikur með þeim vestur-íslenski trompetleikarinn Richard Gillis, en þeir félagar í Guitar Islancio hafa leikið talsvert með honum í Kanada undanfarin ár. Tónleik- arnir hefjast kl. 21 og eru að- göngumiðar seldir við inngang- inn. Gítarleikur í Mosfellsbæ Morgunblaðið/Ásdís www.uppheimar.is Eftir Ara Trausta Guðmundsson LEIÐIN AÐ HEIMAN Ari Trausti Guðmundsson sendir hér frá sér sína fyrstu skáldsögu en árið 2002 hlaut hann Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness fyrir smásagnasafnið Vegalínur. Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010 Hair play frá Rakarastofan Klapparstíg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.