Fréttablaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 37
37LAUGARDAGUR 1. febrúar 2003
SÍMI 553 2075
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.40 Sýnd kl. 2, 4 og 6
8 MILE kl. 3, 8 og 10.15 THE LORD OF THE RINGS b.i. 12 2, 5.30, 9
JUWANNA MANN kl. 12, 2, 4 og 6 GULL PLÁNETTAN kl. 12, 2 og 4
HARRY POTTER kl. 8
HJÁLP ÉG ER FISKUR kl. 12, 2, 4
Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i.14.ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i.14.ára
JAMES BOND b.i. 12 ára 5.30, 8, 10.30 TRANSPORTER b.i. 14 kl. 6, 8 og 10
5.30, 8 og 10.30 bi. 12 Sýnd kl. 6., 8. og 10
Leikkonan Gwyneth Paltrowverður gerð heiðursborgari
spænska bæjarins Talavera de la
Reina. Straumur
ferðamanna þang-
að jókst eftir að
stúlkan lýsti yfir
ást sinni á bænum.
Bæjarstjórinn var
afar ánægður með
stúlkuna og kallaði
hana „afbragðs
sendiherra“ bæj-
arins. Paltrow eyddi miklum tíma í
bænum þegar hún var 15 ára og
lærði þar spænsku. Eftir það hefur
hún verið dugleg að tala um bæinn
í viðtölum. Stúlkan verður við-
stödd sérstaka athöfn sér til heið-
urs sem haldin verður í mars.
Leik- og söngkonurnar Madonnaog Jennifer Lopez hafa loksins
grafið stríðsaxir sínar. Þær hafa
verið óvinir frá
því fyrir sex árum
þegar J-Lo setti út
á leikhæfileika
Madonnu í viðtali.
Síðar rauk
Madonna út úr
teiti er J-Lo var
viðstödd. Það var
dóttir poppdrottn-
ingarinnar sem náði fram sáttum á
minningarathöfn sem haldin var
fyrir ljósmyndarann Herb Ritts. J-
Lo gaf sig á spjall við litlu stúlk-
una Lourdes og kom þeim vel sam-
an. Þegar Madonna mætti á svæð-
ið viðurkenndi hún að dóttir sín
gæti ekki hætt að syngja „Jenny
from the block“. Þar með var ára-
löng gremja lögð til hinstu hvílu.
Leikarinn Colin Farrell segistekki hafa verið í sambandi við
Britney Spears frá því að hann
mætti með henni á
frumsýningu nýj-
ustu myndar sinn-
ar „The Recruit“.
Eftir frumsýning-
una eyddu þau ein-
hverjum tíma
saman í gleðskap
sem haldinn var
eftir á. Það kom
þó mörgum í opna skjöldu þegar
leikarinn ákvað að fara frekar
með félögum sínum á barinn í stað
þess að fylgja stúlkunni heim.
Hlutverk leikarans Rob Lowe ísjónvarpsþáttunum „The West
Wing“ hefur verið gert viðameira
eftir að leikarinn sendi framleið-
endunum mjólkurfernu. Á henni
setti hann mynd af sjálfum sér
með undirskriftinni; „Missing:
Sam Seaborn“. Leikarinn var ekki
sáttur við hversu fáar mínútur
hann fékk á skjánum í nýrri þátta-
röð og varð upptæki hans til þess
að gerð var bragarbót á því.
Dóttir leikarans O.J. Simpson,sem var fundinn saklaus af
kærum um að myrða eiginkonu
sína, kallaði á lögregluna eftir að
rifrildi sem hún átti við föður sinn
fór úr böndunum. Systir hinnar
látnu eiginkonu Simpson segist
óttast um líf frænku sinnar þar
sem leikarinn þoli ekki sterkar
konur og það sé frænka sín svo
sannarlega.
Frábær ævintýra og spennumynd
fyrir alla fjölskylduna
Tryggið ykkur glæsileg leikföng
úr Spy Kids 2 í McDonald's
Barnagamanöskjunni:
McHamborgari, franskar,
gosdrykkur og leikfang á
aðeins
Nýtið ykkur frábæra Spy
Kids 2 fjölskyldutilboðið í
bíó: Coke, Prince Polo og
popp á aðeins
390 kr.
Nú í bíó
449 kr.
Suðurlandsbraut * Kringlan * Smáratorg