Fréttablaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 34
ÚTIVERA 11.00 Gigtarfélag Íslands stendur fyrir gönguferð um Laugardalinn. Hist verður við inngang Gigtarfélagsins að Ármúla 5. Gert er ráð fyrir fremur þægilegri klukkutíma göngu sem ætti að henta flestum. Ekkert gjald. FUNDIR 14.00 Mótmælastaða við bandaríska sendiráðið, Laufásveg 14, á veg- um samstarfshópsins „Átak gegn stríði“ til að leggja áherslu á and- stöðu friðarsinna við stríðsáform Bandaríkjastjórnar í Írak. 14.00 Ármann Jakobsson íslenskufræð- ingur ver doktorsritgerð sína, Staður í nýjum heimi: Konungs- sagan Morkinskinna. Doktorsvörn- in fer fram í Hátíðasal Háskóla Ís- lands, aðalbyggingu, og er öllum opin meðan húsrúm leyfir. 16.00 Dönsk bókmenntakynning í Norræna húsinu. Lise Hvarre- gaard og Jens Lohfert Jørgensen sendikennarar kynna nýjar dansk- ar bækur og rithöfundurinn Christina Hesselholdt les upp úr verkum sínum. OPNANIR 14.00 Opna galleríið verður á Lauga- vegi 51 (gamla „Blanco y negro“) eins og jafnan á löngum laugar- degi. Allir listamenn eru velkomn- ir með verk og uppákomur sér að kostnaðarlausu nokkru fyrir sýn- ingu. Sýningin verður tekin niður klukkan sex. 15.00 Hópurinn Akvarell Ísland opnar fjórðu sýningu sína í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafn- arfjarðar. Þeir sem sýna að þessu sinni eru: Alda Ármanna Sveins- dóttir, Ásta Árnadóttir, Björg Þor- steinsdóttir, Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Guðrún Svava Svav- arsdóttir, Hafsteinn Austmann, Helga Magnúsdóttir, Jón Reykdal, Katrín H. Ágústsdóttir, Kristín Þor- kelsdóttir, Torfi Jónsson og Þór- unn Guðmundsdóttir. 16.00 Ingimar Waage opnar sýningu á málverkum í Gallerí Skugga, Hverfisgötu 39. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga kl. 13–17 og lýkur sunnudaginn 16. febrúar. TÓNLEIKAR 15.00 Fyrri nemendatónleikar Jazzsöng- deildar Tónlistarskóla FÍH í sal skólans, Rauðagerði 27. 16.30 Seinni nemendatónleikar Jazz- söngdeildar Tónlistarskóla FÍH í sal skólans, Rauðagerði 27. 17.00 Kristin R. Sigurðardottir sópran og Antonia Hevesi píanóleikari flytja þekktar aríur og íslensk sönglög í Siglufjarðarkirkju. Að- gangseyrir er kr. 1500. KVIKMYND 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir í Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnar- firði, kvikmyndina Sölku Völku, sem gerð var árið 1954 eftir sam- nefndri skáldsögu Halldórs Kiljan Laxness í leikstjórn sænska leik- stjórans Arne Mattsson. FRUMSÝNINGAR 19.00 Íslenska óperan frumsýnir Macbeth eftir Guiseppe Verdi. 20.00 Leikfélag Akureyrar frumsýnir Uppistand um jafnréttismál, þrjú einleiksverk eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur, Guðmund Kr. Odds- son og Hallgrím Oddsson. 20.00 Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne verður frumsýnt á Nýja sviði Borg- arleikhússins. Söngleikurinn Frelsi eftir Flosa Einars- son og Gunnar Sturlu Hervarsson verður frumsýndur í Grundaskóla á Akranesi. Um 40 nemendur úr 8.-10. bekk skól- ans standa að flutningnum. LEIKSÝNINGAR 20.00 Nemendaleikhúsið frumsýnir leikritið Tattú eftir Sigurð Pálsson í Smiðjunni. 20.00 Söngleikurinn Með fullri reisn eftir Terrence McNally og Davit Yazbek á Stóra sviði Þjóðleik- hússins. 20.00 Söngleikurinn Sól og Máni eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson á Stóra sviði Borgarleikhússins. 20.00 Aukasýning á Rómeó og Júlíu eft- ir William Shakespeare í þýðingu Hallgríms Helgasonar á Litla sviði Borgarleikhússins. 20.00 Hin smyrjandi jómfrú, einleikur eftir Charlotte Bøving, sýnt í Iðnó. 21.00 Einleikurinn Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur í NASA við Austur- völl. SKEMMTANIR Þeir félagar Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson í Mannakornum koma fram á Kringlukránni í kvöld, annað kvöldið í röð. Hætt-a-Telja með Halla og Ladda í Loftkastalanum. Um páskana taka önnur verkefni við hjá bræðrunum og því eru nú aðeins örfáar sýningar eftir. „Valíum“, þeir óborganlegu Hjörtur og Halli skemmta á Ara í Ögri, Ingólfsstræti 3. Spútnik leikur á Players í Kópavogi. H-O-D sveitin, skipuð þeim Ómari Guð- jónssyni á gítar, Helga Svavari Helgasyni á trommur og Davíð Þór Jónssyni á hljómborð, leikur á Café Kulture í Al- þjóðahúsinu. Á Cafe Romance skemmta Harold Burr og Kjartan Valdimarsson gestum. Sign og Eivör Pálsdóttir rokka á Grandrokk í kvöld. Diskórokktekið og plötusnúðurinn DJ SkuggaBaldur verður á Svörtuloftum, Hellissandi, ásamt ljósagangi, reyk, þoku og tónlistarinnskotum síðustu 50 ára. MESSUR 11.00 Drengjakór Neskirkju syngur við messu. 20.00 Bjarni Arason og Silja Rut Ragn- arsdóttir leiða sönginn á fyrstu léttmessu ársins í Árbæjarkirkju. FUNDIR 12.30 Framhaldsnámskeiðið Alfa II hefst í Neskirkju. Kennarar verða séra Örn Bárður Jónsson, Elín Salóme Guðmundsdóttir og Rún- ar Reynisson. 14.00 Kári Bjarnason ræðir um undur íslenskra handrita í forsal þjóð- deildar á 1. hæð í Þjóðarbók- hlöðu. 15.00 Aðalfundur Félagsins Ísland- Palestína verður haldinn á Korn- hlöðuloftinu við Lækjarbrekku, Bankastræti. OPNUN 14.00 Opnun sýningar í GUK+ á fjórum stöðum samtímis: í garði við Ár- tún 3 á Selfossi, garðhýsi í Lejre, Danmörku, gangi í Hannover, Þýskalandi og á skjá fartölvu sem verður stödd á Akureyri á opnun- ardaginn. LEIÐSÖGN UM SÝNINGU 14.00 Guðný Magnúsdóttir hönnuður verður með leiðsögn í Norræna húsinu fyrir almenning um sýn- inguna Young Nordic Design: The Generation x. 16.00 Guðný Magnúsdóttir hönnuður verður með leiðsögn í Norræna húsinu fyrir almenning um sýn- inguna Young Nordic Design: The Generation x. KVIKMYNDIR 15.00 Rússneska kvikmyndin „Þjófur- inn“ (Vor) verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin er frá árinu 1997 og leikstjóri er Pavel Tsúkhraj. Myndin er með íslensk- um texta. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 19.20 ‘Mugison’, eins manns hljómsveit Arnars Elíasar Guðmundssonar, heldur tónleika á undan hinni nýju íslensk/ensku kvikmynd ‘Þriðja nafnið’ eftir Einar Þór Gunnlaugsson í Bíóhöllinni á Akranesi. TÓNLEIKAR 15.00 Kristín R. Sigurðardóttir sópran og Antonia Hevesi pianóleikari flytja aríur og þekkt íslensk sönglög í Miðgarði í Varmahlíð. Aðgangseyrir er kr. 1500. 20.00 Kammersveit Reykjavíkur opnar Myrka músíkdaga árið 2003 með tónleikum í Listasafni Ís- lands. Leikin verða verk eftir Úlfar Inga Haraldsson, Charles Ives, Sofia Gubaidulina og John Speight. 20.00 Tónleikar Tríós Reykjavíkur verða endurteknir í síðasta sinn á sunnudagskvöld kl. 20 í Hafnar- borg. Tríóið skipa þau Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Pet- er Máté píanóleikari. Þau hafa fengið til liðs við sig söngvarana Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Berg- þór Pálsson. 20.00 Szymon Kuran fiðluleikari og Júl- íana Rún Indriðadóttir píanóleik- ari halda tónleika í Salnum í Kópavogi. Þau flytja verk eftir Szymanowski, Wieniawski og flytj- andann sjálfan, Szymon Kuran. 20.30 Örn Magnússon píanóleikari leik- ur tvær sónötur Mozarts og stök verk eftir Chopin á tónleikum í Hveragerðiskirkju. LEIKSÝNINGAR 14.00 Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Guðrúnu Helgadóttur á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Allra síð- ustu sýningar. 14.00 Karíus og Baktus eftir Thorbjörn Egner á Litla sviði Þjóðleikhúss- ins. 34 1. febrúar 2003 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR hvað? hvar? hvenær? SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR Frumsýning: Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur LEIKHÚS Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir leikritið Maðurinn sem hélt að konan hans væri hattur á Nýja sviðinu í Borgar- leikhúsinu í kvöld. Leikritið, sem er eftir hinn kunna leik- stjóra Peter Brook og sam- starfskonu hans Marie-Hélène Estienne, segir frá taugasjúk- lingum sem berjast við það á hverjum degi að lifa eðlilegu lífi um leið og það er óður til mannsins, sálarinnar og hug- ans. Verkið byggir á þekktri bók Oliver Sacks, Maðurinn sem hélt að konan hans væri hatt- ur, en hann segist sjálfur vera rómantískur taugafræðingur. Leikendur í verkinu eru Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geir- harðsdóttir, Harpa Arnardótt- ir, Sóley Elíasdóttir og Þór Tulinius. Leikstjóri er Peter Engkvist en leikmynd og bún- inga gerir Stígur Steinþórs- son. ■ TAUGASJÚKAR HVUNNDAGSHETJUR Fólk sem lifir og hrærist „annars staðar“ þar sem öll mörk eru óljós eða öllu heldur önnur en „hér“. Oftast lokar það sig inni í þessum heimi en stundum kemur það til baka í stutta stund inn í raunveruleika okkar hinna og hverfur svo aftur inn í „ann- an“ heim. Glæsileg ítölsk leðursófasett stakir sófar og hornsófar Erum einnig með glæsilegar ítalskar eldhúsinnréttingar, komið og skoðið sýningar- eldhúsin á staðnum eða fáið sendan myndalista. – gæðahúsgögn Bæjarhrauni 12, Hf. Sími 565-1234 Módel IS 1000 3+1+1, fullt verð 265.000.- stgr. Litir: koníaksbrúnt, antíkbrúnt, svart, búrgundírautt og ljóst. Módel IS 200 3+1+1 3+2+1 í Bycast leðri og taui. 3+2+1 í Bycast leðri fullt verð 298.000 stgr. Leðurhornsófar 2+H+2 og 2+H+3 með og án skemils. Litir: koníaksbrúnt og antíkbrúnt. Módel King 3+1+1, fullt verð 329.000.- stgr. Koníaksbrúnt, rauðbrúnt og dökkbrúnt bycast leður. Opið mán.–fös. 10–18 og lau. 10–16 Tilboð 179.000 stgr. Tilboð 298.000 stgr. Tilboð 198.000 stgr. Tilboð 268.000 stgr.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.