Fréttablaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 01.02.2003, Blaðsíða 39
Stöð 2 sýnir rómantísku gaman-myndina Say It Isn’t So klukk- an 19.30 á laugardagskvöld. Heather Graham og Chris Klein leika aðalhlutverkin í myndinni, sem er frá árinu 2001. Josephine Wingfield er stóra ástin í lífi Gilberts Noble. Hann hefur aldrei verið hamingjusam- ari, en gleði hans breytist í martröð þegar í ljós kemur að Jos- ephine er systir hans. Þau hætta auðvitað saman en síðar kemst Gilbert að því að hún var ranglega sögð vera systir hans. Josephine er nú á leið í hnapphelduna með öðrum manni en Gilbert er stað- ráðinn í að vinna hjarta hennar á nýjan leik. Leikstjóri er James B. Rogers. Síðar um kvöldið, eða klukkan 22.45, sýnir Sjónvarpið hasar- myndina Dauða forseta (Dead Presidents) frá árinu 1995. Í myndinni segir frá blökkumanni sem berst í Víetnam en þegar hann kemur heim aftur hafa litlar framfarir orðið í samfélagsmál- um og mannréttindabaráttu svert- ingja miðar hægt. Vonir hans eru brostnar og hann leiðist því út á glæpabrautina. Kvikmyndaskoð- un telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Aðalhlutverk leika Larenz Tate, Keith David og Chris Tucker. Leikstjórar eru banda- rísku bræðurnir Albert og Allen Hughes, sem þykja með athyglis- verðustu kvikmyndaleikstjórum samtímans. BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ Bíómyndir á dagskrá Sjónvarpsins og Stöðvar 2 á laugardag. SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 8.00 Big Daddy (Skyndipabbi) 10.00 Twins (Tvíburar) 12.00 Chocolat (Súkkulaði) 14.00 The Breakfast Club 16.00 Big Daddy (Skyndipabbi) 18.00 Twins (Tvíburar) 20.00 Chocolat (Súkkulaði) 22.00 Frequency 0.00 The Magnificent Seven Ride! 2.00 Nil By Mouth 4.00 Frequency BÍÓRÁSIN OMEGA 12.00 Bíórásin Chocolat (Súkkulaði) 14.00 Bíórásin The Breakfast Club 15.00 Stöð 2 Skemmum fyrir pabba 16.00 Bíórásin Big Daddy (Skyndipabbi) 18.00 Bíórásin Twins (Tvíburar) 20.00 Bíórásin Chocolat (Súkkulaði) 20.55 Sjónvarpið Göngin (1:2) (Der Tunnel) 22.00 Bíórásin Frequency 22.00 Sýn Byssumenn (Men With Guns) 22.55 Sjónvarpið Holdlegt samband 23.05 Stöð 2 (Falcone) 0.00 Bíórásin The Magnificent Seven Ride! 0.05 Sýn Draumur á Jónsmessunótt 0.45 Stöð 2 Lestin brunar (Sliding Doors) STÖÐ 2 SÝN 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 ÞÁTTUR 20.50 Leyniþjónustumaðurinn Jack Bauer 24, eða Twenty Four, er hörku- spennandi myndaflokkur sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudög- um. Kiefer Sutherland leikur leyniþjónustumanninn Jack Bauer sem leggur líf sitt að veði fyrir fósturjörðina. Þáttaröðin fékk tvenn Emmy-verðlaun 2002 og Kiefer Sutherland var valinn besti leikarinn í dramahlutverki á Golden Globe hátíðinni. SÝN ÍÞRÓTTIR KL. 13.45 BOLTINN Í BEINNI Keppni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu heldur áfram í dag af fullum krafti. 12.30 Silfur Egils 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor 2 (e) 19.00 Girlfriends - Lokaþáttur(e) 19.30 Cybernet 20.00 Dateline 21.00 Practice Margverðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjend- anna á stofunni Donnell, Young, Dole & Frutt og andstæðing þeirra sak- sóknarann Helen Gamble. 21.50 Silfur Egils (e) 23.20 Listin að lifa (e) Kvikmyndir Dauðir forsetar og Heather Graham 15.00 X-strím 17.00 Geim TV 19.00 XY TV 21.00 Pepsí listinn. 0.00 Lúkkið 9.01 Disneystundin 9.32 Morgunstundin okkar 9.55 Bubbi byggir (15:26) 10.12 Kobbi (14:14) (Kipper VI) 10.25 Franklín (52:66) 10.50 Nýjasta tækni og vísindi e. 11.05 HM í handbolta Bein út- sending frá leik íslenska liðsins. 13.05 Bauhaus-hreyfingin e. 14.00 HM í handbolta Bein út- sending frá leiknum um þriðja sætið. 16.05 Spaugstofan e. 16.30 Stundin okkar 16.55 HM í handbolta Bein út- sending frá úrslitaleiknum. 18.45 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Tuttugasta öldin (7:8) 20.55 Göngin (1:2) Þýsk mynd í tveimur hlutum byggð á sannri sögu. Hasso Herschel og þrír vinir hans voru níu mánuði að grafa 135 metra löng göng á milli Vestur- og Austur- Berlínar árið 1962. 22.30 Helgarsportið 22.55 Holdlegt samband Frönsk kvikmynd frá 2001. Sjón- varpsmaður fær karlmann og konu á fimmtugsaldri til þess að segja frá kynn- um sínum í gegnum smá- auglýsingu. Hæfir ekki börnum yngri en 16 ára. Aðalhlutverk: Nathalie Baye og Sergi Lopez. 0.20 Kastljósið e. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Litlir hnettir, Snjó- börnin, Hjólagengið, Svampur 10.00 Barnatími Stöðvar 2 Bat- man, Töframaðurinn, Galidor, Lizzie McGuire 11.35 Veröldin okkar 12.00 Neighbours 13.50 Nightstalker (Raðmorðing- inn) 14.40 Making of Spy Kids 2 (Gerð myndarinnar Spy Kids 2) 15.00 Let’s Ruin Dad’s Day (Skemmum fyrir pabba) 16.40 The Naked Chef (5:6) (Kokkur án klæða) 17.10 Einn, tveir og elda (Flosi Ólafsson og Kristbjörg Kjeld) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veð 19.30 Viltu vinna milljón? 20.20 Sjálfstætt fólk (Ellert B. Schram) 20.50 Twenty Four (2:24) 21.35 Boomtown (2:22) (Engla- borgin) Rannsóknarlögg- urnar eru í kapphlaupi við tímann. 22.20 60 mínútur 23.05 Falcone Leikstjóri: Ricky Tognazi. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Sliding Doors (Lestin brun- ar) 2.20 Silent Witness (4:8) (Þög- ult vitni) 3.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 13.45 Enski boltinn (West Ham - Liverpool) 16.00 Enski boltinn (Aston Villa - Blackburn) 18.00 Saga HM (1958 Svíþjóð - Heini) 19.30 Football Week UK 20.00 Rejseholdet (16:16) (Liðs- aukinn) 21.00 US PGA Tour 2003 (Phoen- ix Open) 22.00 Men With Guns (Byssu- menn) 0.05 A Midsummer Night’s Dream 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Kolli káti, Litlir hnettir, Snjó- börnin, Hjólagengið, Svampur, Batman, Töframaðurinn, Galidor, Lizzie McGuire, Veröld- in okkar 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin,Bubbi byggir, ÝK- obbi, Franklín 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar LAUGARDAGUR 1. febrúar 2003 DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 2. FEBRÚAR Útiarnar og grill rinbúðinA Útiarnar úr steypujárni frá 18.500 kr. Litlir útiarnar á borð frá 2.500 kr. Einnig rafmagns-, gas- og viðarbrennsluarnar. Mikið úrval aukahluta fyrir arininn. Stórhöfða 17 · Sími 567 2133 · www.arinn.is NÝTT! Hæð 86-134 cm. Hæð 36-50 cm. Hæð 113 og 125 cm. JAMES BROWN Hefur ekki verið mjög sáttur við dætur sínar síðustu árin. Nú er allt útlit fyrir það að feðginin muni berjast með kjafti og klóm í réttarsalnum. James Brown: Berst við dætur sínar TÓNLIST Dætur James Brown, sem oft hefur verið kallaður „dugleg- asti maður í skemmtanaiðnaðin- um“, hafa lagt fram kæru á hend- ur föður sínum þar sem þær krefjast hluta af höfundarréttind- um 25 laga hans. Þær segjast hafa aðstoðað föður sinn að semja lög- in og krefjast rúmlega einnar milljónar dollara í skaðabætur. Dæturnar voru aðeins börn þegar lögin voru samin. Þær voru aðeins þriggja og sex ára gamlar þegar eitt laganna, „Get Up Offa That Thing“, sem þær segjast eiga hlut af, var samið árið 1976. Brown hefur verið ósáttur við dætur sínar síðan árið 1998 þegar önnur þeirra lagði hann inn á geð- sjúkrahús. Hún hélt því fram að hann væri orðinn háður verkja- lyfjum. Brown viðurkenndi að hann skuldaði dætrum sínum um 66 þúsund dollara og bauðst til þess að borga 198 þúsund ef þær afsöl- uðu sér þeim hluta höfundaréttar- ins sem þær eiga nú þegar í laga- safni hans. Eftir að þær höfnuðu því tilboði lét Brown hafa á eftir sér í fjölmiðlum að dætur hans fengju ekki „einn einasta eyri“. ■ OSBOURNE Kelly Osbourne ætlar að reyna fyrir sér í tónlistarbransanum og feta þar í fótspor föður síns, Ozzy. Kelly Osbourne: Fyrstu tón- leikarnir í Bretlandi TÓNLIST Kelly Osbourne, einn með- lima Osbourne-fjölskyldunnar víðfrægu, mun leika á sínum fyrstu tónleikum í Bretlandi á næstunni. Tónleikarnir verða haldnir þann 19. febrúar á staðn- um London Electric Ballroom, en stúlkan gaf út sína fyrstu smá- skífu fyrir skömmu sem ber það hugljúfa heiti „Shut Up“. Þess má geta að önnur þátta- röðin um Osbourne-fjölskylduna er að hefjast hér á landi og bíða eflaust margir spenntir eftir því að sjá hvað á daga hennar dregur næst. ■ 39

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.