Fréttablaðið - 04.06.2003, Side 21

Fréttablaðið - 04.06.2003, Side 21
Verkefninu Göngum um Ís-land hefur verið hrundið afstað og stjórnað frá skrif- stofu Ungmenna- og íþróttasam- bands Austurlands á Egilsstöðum. Markmið verkefnisins er að fá kyrrsetufólk og aðra til að bæta heilsufar sitt með því að ganga reglulega eða stunda aðra líkams- rækt, fá íslenska ferðamenn til að staldra við á stöðum þar sem gönguleiðir er að finna og nýta sér þá þjónustu sem í boði er, fá íslenskar fjölskyldur til þess að nýta sér tækifæri í sínu nánasta umhverfi til gönguferða og úti- vistar, auka þekkingu almennings á mikilvægi hreyfingar fyrir heil- su einstaklinga, auka framboð á merktum gönguleiðum um Ísland, miðla upplýsingum um gönguleið- ir og göngu á Íslandi á markviss- an hátt og spara útgjöld í heil- brigðiskerfi framtíðarinnar. Verkefnið stendur yfir frá maí til nóvember 2003, en ákveðið er að framhald verði á verkefninu árið 2004. ■ 4. júní 2003 Ferðalög innanlands 7 Hafðu það skemmtilegt í sumar! Leigjum út flest allt sem þú þarft fyrir veisluna þína Skemmtilegt - Hátíðlegt - Regnhelt - Reynsla - Öryggi - Gæði Sterk og falleg tjöld fyrir: Brúðkaup - Afmæli - Ættarmót - Garðveislur - Landsmót - Vörukynningar Kvikmyndaver - Bæjarhátíðir Einnig höfum við: Borðbúnað - Borðdúka - Borð - Stóla - Bekki - Rennibrautir - Hoppukastala Boxhringi - Gladiator - Candyflosvélar - Poppvélar - Gjallarhorn www.skemmtilegt.is • Skútuvogi 12L • 104 Reykjavík • Sími 557 7887 • Fax 557 7855 • skemmtilegt @skemmtilegt.is ÞEGAR ALLT Á AÐ HEPPNAST Nýr íslenskur tjaldsvæða- vefur www.camping.is er nýr ís- lenskur tjaldsvæðavefur sem fyr- irtækið LandArt ehf. gefur út ásamt www.sumarbustadur.is og Ratkortum sumarbústaða. Á www.camping.is er að finna öll helstu tjaldsvæði landsins ásamt gagnlegum upplýsingum fyrir ferðamenn. Þar getur fólk einnig auglýst notuð tjöld, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi ásamt öðrum útileigubúnaði sem það vill selja. Verið er að safna nánari upp- lýsingum og myndum um hvert tjaldsvæði fyrir sig þar sem fram kemur verð, reglur, aðstaða, af- þreying og þjónusta. Geta að- standendur tjaldsvæða á landinu sent upplýsingar sínar beint í gegnum vefsetrið og flýtt þannig fyrir að upplýsingarnar komist á vefinn. ■ Tillögur um göngusumarfrí fjölskyldunnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.