Fréttablaðið - 04.06.2003, Side 38
Hin umdeilda hljómsveit DixieChicks hætti við tónleika um síð-
ustu helgi sem uppselt var á eftir að
aðalsöngkonan Natalie Maines fékk
hálsbólgu. Hætt var við tónleikana
aðeins fimmtán mínútum áður en
þeir áttu að hefjast en þeim hefur
verið frestað til 11. júní.
Blúskóngurinn B.B. King ætlarað taka lög sem þekkt eru í flut-
ningi Elvis Presley, Louis Arm-
strong, Nat King Cole og Sam
Cooke á nýrri
plötu sem
hefur fengið
nafnið Refl-
ections og
kemur út
þann 10. júní.
King ætlar að
taka lögin á
sinn einstaka
hátt og blúsa
þau svolítið
upp. Meðal laga eru „What A Wond-
erful World“, „(I Love You) For
Sentimental Reasons“, „Always On
My Mind“, og „There I’ve Said It
Again“. King ætlar einnig að taka
lagið „On My Word of Honor“ sem
hann tók upphaflega á sjötta ára-
tugnum. Meðal gesta á plötunni
verða Eric Clapton, Ray Charles og
trompetleikarinn Wynton Marsalis.
Leikarinn Adam Sandler, semfór með hlutverk Brúðkaups-
söngvarans í samnefndri mynd,
er að fara að ganga í það heilaga.
Umboðsmaður leikarans
staðfesti þetta í
síðustu viku og
sagði jafnframt
að Sandler og
heitkona hans,
Jackie Tiotne,
muni skipt-
ast á hjú-
skap-
ar-
heit-
um í
lok
mán-
aðar-
ins.
Poppdrottningin Madonna ætl-ar loks að senda frá sér hina
margumtöluðu
barnabók sem
hún hefur verið
að vinna að síð-
ustu ár. Bókin,
sem hefur
fengið nafnið
„The English
Roses“, mun
koma út í
rúmlega 100
löndum, á
meira en 42
tungumálum, þann
15. september. Bók-
in mun koma út á stórum sem
litlum löndum, þar með talið á Ís-
landi og í Færeyjum
4. júní 2003 MIÐVIKUDAGUR18
VIEW FROM THE TOP 4, 8 og 10
JOHNNY ENGLISH kl. 6, 8
HOW TO LOOSE ... kl. 5.45, 8, 10.20 BULLETPROOF MONK kl. 10.10 Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 16 ára
Sýnd kl. 7, 8, og 10 b.i. 12 ára
kl. 6NÓI ALBINÓITHE QUIET AMERICAN
Sýnd kl. 4, 6, 8, og 10 b.i. 12 ára
Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30
TÖFRABÚÐINGURINN m/ísl. 4 og 6
kl. 10.05 bi 12SAMSARA
kl. 6JOHNNY ENGLISH
kl. 8 b.i. 14 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 12 ára
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8, 10.10
VINNA Gott veður og skólaslit eru
upphaf þess að ungmenni streyma
út á vinnumarkaðinn. Alla langar í
peninga og fáir nenna að liggja í
leti heilt sumar fletjandi á sér aft-
urendann. Heppilegt er því að á
sumrin opnast ótal stöður í garð-
yrkju og útivinnu, sem þessu unga
fólki er úthlutað í miklum mæli.
Stór hluti landsmanna vinnur ein-
hvern tímann í vinnuskóla ríkisins
(unglingavinnunni), bæjarvinn-
unni í sínu sveitarfélagi, við við-
hald á eignum Landsvirkjunar eða
í Kirkjugörðum Reykjarvíkur.
Fyrsti dagur vinnu hjá þessum
stofnunum var á mánudag og
nokkrar stúlkur í Kirkjugarðinum
við Suðurgötu teknar tali af því til-
efni í glampandi sólskini.
Þær Karol Kvaran, Unnur
Ólafsdóttir og Ragnhildur Sif Haf-
steinsdóttir sögðust ánægðar með
vinnuna og vinnuskilyrðin enda
vinnustaðurinn sérlega fallegur.
Vissulega væri rólegt andrúmsloft
og beðum og legsteinum þyrfti að
sýna virðingu. „Fólk spyr stundum
hvort það sé ekki óþægilegt að
eyða heilu sumrunum kringum
dautt fólk, en það fær alls ekki á
mig. Þú finnur ekki skjólbetri,
grónari og fallegri stað í Reykja-
vík,“ segir Karol, sem hefur unnið
í kirkjugörðunum í þrjú ár.
Karol, Unnur og Ragnhildur Sif
hafa allar reynslu af garðyrkju-
störfum í ýmsum myndum og
kannast ekki við það að þar þurfi
ekki að vinna af alvöru, ólíkt blaða-
manni sem minnist unglingavinn-
unnar sem sólbaða og vatnsslaga.
Vinnan felst í arfatínslu og al-
mennri umhirðu sem þær segja
fínt, en ekkert sérlega spennandi.
Launin eru ekkert til að hrópa
húrra fyrir að þeirra mati, en þó er
eins konar punktakerfi í notkun
þar sem hægt er að vinna sér inn
aukinn pening með framúrskar-
andi elju og mætingu. Þær sögðust
hlakka til sumarsins og geta
ómögulega ímyndað sér að vera
iðjulausar þrjá mánuði, þó þær
bölvi vinnunni einn og einn mánu-
dagsmorgun.
david@frettabladid.is
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16
ára Sýnd í lúxus kl. 3.40, 5.50 og 10.10
kl. 5,45, 8 og 10.15HOW TO LOSE A...
XMEN 5 og 8 bi 12 SKÓGARLÍF 2 kl. 4
Fréttiraf fólki
Fyrirtaks vinnu-
staður og fallegur
ÁNÆGÐAR
MEÐ VINNUNA
Unnur Ólafsdóttir,
Karol Kvaran og
Ragnhildur Sif Haf-
steinsdóttir tóku sér
tíma í matarhléi til
að svara nokkrum
spurningum.
Vinna hjá flestum þeim unglingum sem vinna við garðviðhald, slátt, gróður-
setningu og slíkt í sumar hófst í byrjun vikunnar. Blaðamaður Fréttablaðsins
tók af því tilefni á tal þrjár stúlkur sem vinna hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/B
IL
LI
Gifssteinar fyrir
milliveggi og aðra
breytingarvinnu.
www.gifsverk.is
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Opið 9-18 virka daga og 10-15 laugardaga.
Tilboð
Víniljakkar
Frá 2.900 kr
Reneé Zellweger sleppti öllumveislum og strunsaði heim í
fýlu eftir Óskarsverðlaunahátíðina
í mars. Nóttin fór ekki eins og hún
hafði vonast eftir þar sem Nicole
Kidman varð hlutskörpust sem
besta leikkon-
an. Zellweger
fór heim í
fússi en
komst þá að
því að hún
hafði læst sig
úti. Náinn
vinur hennar
var þó nær-
staddur og
klifraði inn
um opinn glugga og hleypti hinni
fýldu leikkonu inn. „Eftir allt ves-
enið ákvað ég að sleppa öllum
veislum,“ sagði Zellweger við
blaðamenn og virtist vera búin að
jafna sig á ósköpunum.