Fréttablaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 26
26 6. september 2003 LAUGARDAGUR
Heimaþjónusta Tölvuþings. Er tölvan
biluð, hægvirk eða birtast óæskilegir
gluggar á skjáinn. Kerfisfræðingur mæt-
ir til þín og leysir málið. Nú er 10% af-
sláttur. Heimaþjónusta frá 9-21 alla
daga. Sími: 568 2006
Veflausnir: Forritun, Hönnun, Vef-
verslanir, Gagnagrunnstengingar - Sími
824 4492
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Kristjana spámiðill frá Hfj. er byrjuð
aftur að taka á móti fólki. Uppl. í s. 554
5266 / 695 4303
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. T.pantanir í s.
908 6116/ 823 6393.
Er byrjuð aftur!Spámiðill. Spái í 4 teg,
spila, kristal og miðilsfundur á eftir. Ára-
tugareynsla. Þóra frá Brekkukoti. s.557
4391/897 3187
Dulspekisíminn 908-6414 Síma-
spá:Ástarmálin,fjármálin,heilsan,hug-
leiðslan, fjarheilun og draumaráðn. Op-
inn 10-24 Hringdu Núna!
Símaspá. Tarot. 100 kr. mín. Opið til
01:00 alla daga. Sími 661 3839,
Theodora.
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur, par-
ty samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75 Hafnarfirði.
P.s. 565 3940 Opið til alla daga til 18,
14 á laugard.
Húsasmíðameistarar. Tökum að okkur
alla almenna smíðavinnu úti sem inni.
Nýsmíði, viðhald og viðgerðir. Margra
ára reynsla í uppslætti og timburhús-
um. Tilboð-tímavinna. Húsbyggir ehf.
S. 663 4736/663 4836.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. S: 897 9275 / 554 1492
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni sími: 820
7100 www.workworldwidefrom-
home.com
Ég sel Herbalifevörur. Fanney Úlfljótsd.
www.fanney.topdiet.is. S. 698 7204.
Samkvæmt manneldisráði þarf
1200mg af Kalki daglega. Það færðu úr
mjólkinni.
HERBALIFE fyrir heilsuna ! Stjórnum
þyngdinni. Við seljum vöruna. Hildur s:
892 0312 Jón s: 896 1770
Kjörþyngd. Aldrei verið einfaldara.
Nýtt TC frá Herbalife léttir lífið. Það
borgar sig að hringja. Linda, s. 899
5962.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
MÖMMUR ATHUGIÐ ef barnið pissar
undir. Undraverður árangur með óhefð-
bundnum aðferðum. Sími 895-8972 og
587-1164. sigurdurg@fjoltengi.is
Námskeið í svæðameðferð Kennt um
helgar í vetur.Uppl.sigurdurg@fjol-
tengi.is sími 895-8972 og 587-1164
BoB Ross Instructor í dýralífi. Nám-
skeið í olíumálun, þú ferð heim með
málverkið þitt eftir 4-5 klst. V.4 þ. allt
innifalið. S: 588 2759, 822 3275. Betty
d’ IS dýralífsm. og Sólrún Björk bló-
mam. Sýna verk sím á Árskógum 4. í
sept.
Námskeið í tréskurði. Fáein byrjenda-
pláss laus v. forfalla. Hannes Flosason í
s. 554 0123.
Næsta Trigger-punkta námskeið
verður 27 /28 sept. Sími: 5 200 120 og
5 200 130
Habitat hillur úr eik og eikarhilluskáp-
ur frá Tekk. Hvítur glerskápur og bast-
stóll frá Habitat og lazy boy stóll(25þ)
S:862 1004/897 1401
Sófasett til sölu, breskt vandað sett
3+1+1 c.a 8 ára gamalt. Sófab. fylgir
með, gott verð. S: 617-6448
Til sölu góður og lítið notaður grár
Karlanda IKEA sófi. Selst á 35 þ. Uppl. í
síma 864 4746.
Til sölu grænt Ameriskt leðursófasett
3+2, svart leðursófasett 3+2, eldhús-
borð, stólar, gólftepppi og 3 antik
saumavélar. S. 897 0751
Til sölu tekk borðstofub. + 6 stólar og
slenkur, einnig kringlótt eldhúsb. S: 693
4477, 693 4488.
Ónotaður 3ja sæta sófi til sölu. Uppl.
í S: 659 1424.
Dönsk hillusamstæða frá Heimilispr.
Nýv. 350 þ. Fæst m/ góðum afsl. S: 869
2588
Til sölu EKTORP svefnsófi eins og sýnd-
ur er í nýja IKEA bæklingnum bls. 38.
Sem nýr. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma
8926378
Til sölu vegna flutninga, IKEAsófi
10þús, IKEArúm 10þús, uppþvottavél
13þús ofl. s:6699213
Dönsk hillusamstæða frá Heimilispr.
Nýv. 350 þ. Fæst m/ góðum afsl. Amer-
ískt King Size rúm og Philco ísskápur S:
869 2588
Hjónarúm, Whirlpool ísskápur m/frysti,
borðstofuborð, eldhússtólar og tölva
selst ódýrt. s:567-2827
Fallegustu rúm í heimi. Til sölu tvö
dönsk afsýrð rúm. Verð 20.þús. kr. stk.
Sími 6947222
Glæsileg antík! Borðstofusett, skenkir,
sófaborð og fleira. Allt nýyfirfarið á góðu
verði. Sími 8462144
Frábær AEG uppþvottavél til sölu.
Hvít, 8 manna, 4 ára. Verð 25 þús.
S:8200440
Til sölu Ariston þvottavél. Uppl. í S:
692 8238.
1 1/2 árs Electrolux uppþvottavél til
sölu á sama stað tveir barnastól á reið-
hjól+ festingar. S: 587 9305.
Óska eftir Silver Cross svalavagni á 0-
4þ.þarf ekki að vera ökufær.S:898 0037
Terrier deild HRFÍ verður með sýning-
arþjálfun fyrir terrier hunda í reiðhöll
Andvara. Alla sunnud. í sept. kl:20. Sjá
auglýsingu á heimasíðu HRFÍ. Stjórnin
Að fara í nám til Bandaríkjanna. Ný-
legar rafmagnsvörur ofl. til sölu ódýrt.
22” thompson: 25þ, samsung video:
10þ, lg örbylgjuofn/grill: 17þ, lampar,
mixerar, sódastream, bækur, húsgögn,
gardínur flott föt og skór. Opið hús Sun.
Sogavegi 73. Hildur s: 6919489. Hægt
að semja um verð.
www.sportvorugerdin.is Opið í sum-
ar: mán. - föst. 09,00-18,00 laugar-
daga 10,00-16,00
Grenlækur 7. Besti tíminn framundan í
sjóbirting, enn lausir dagar.Sími. 869
2840
LAX-BLEIKJA-VERÐLÆKKUN í Hjalta-
dalsá. Jöfn og góð veiði. Laxinn farinn
að gefa sig. Gæsaveiði. Örfá holl á topp-
tíma í Grenlæk. Uppl. 568 6050, 892
1450, 868 4043.
MEGA ÚTSALA. Þessa helgi og næstu!
Á vönduðum veiðivörum í KOLAPORT-
INU. Allar laxa/straum flugur aðeins
130 kr, silungafl. 100kr, flugustangir frá
2000 kr. ALLT Á AÐ SELJAST. Mættu því
ekki of seint!
Til sölu 3 stangir m/veiðih. í Hvítá 9-
10 sept .Ath. skipti/VN S. 860 0860.
Olympus E20P 5mp stafræn myndavél
til sölu. 128mb mynni. 863 4328 566
7567.
Til sölu nánast ný harmonika, 96
bassa, 4ra kóra. Vegur aðeins rúm 10
kíló. Tilvalin fyrir byrjendur. Uppl. í sím-
um 482 1659 og 864 4756.
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk.V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í S. 820 4800 Erlendur.
3 herb. íbúð á svæði 104 til leigu.
Jarðhæð í einbýli með sérinng. og
þv.húsi. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
568-2726.
Gullfalleg 3ja herb. 87 fm íbúð til
leigu í göngufæri við Háskólann. Reyk-
laus. S. 892 8022.
Til leigu 2 herb. 70 fm íbúð í Vogun-
um, 68 þ. á mán+ trvíxill. f. reykl. og
reglus. Laus. S. 691 6980 / 860 2878.
Til leigu á kr 20.000.- 12.fm herbergi
með aðgangi að snyrtingu/sturtu S:663
9736
Á svæði 105 rétt v/Hlemm.Tveggja
herb 64 fm íbúð m/bílgeymslu.Laus
strax.Uppl í s:899-1522/864-2422
Laus strax! 4ra herb íbúð til leigu í
vesturbæ Kópavogs. Uppl í s. 861-
0456/699-2336
Til leigu herbergi í Kópavogi. 17 fm.
Uppl í s. 892-1125
Til leigu kjallaraherb. á sv 109 m. aðg.
að snyrtingu. Leiga 20 þ. á mán. Reglu-
semi skilyrði. Uppl. í s. 861 3670.
3ja herbergja risíbúð á svæði 108 til
leigu. Góð umgengni og reglusemi
áskilin. Leiga 65 þ. pr. mán. rafmagn og
hiti undanskilið. Uppl. í s. 861 5342 /
555 3342.
Falleg 3ja herb. íb. til leigu á góðum
stað í Grafarvogi frá 1. okt. Íbúðin er 85
fm, m. sér inngangi og úsýni. Leiga 70
þ. aðeins langtíma leiga. S. 868 8680.
14 fm herbergi m/aðgang að snyrt-
ingu til leigu á svæði 105. Uppl í s:696-
0501
Til leigu 25fm einstaklingsrými í bíl-
skúr í hverfi 112 uppl í 567-6538
2ja herb. íbúð til leigu til 6. nóv. Leig-
ist með húsgög. Leiga 60 þ.S. 660
0109, 899 6089.
Einstaklingsíb í Hveragerði til leigu til
1.jún, laus strax. v.30 þús. s:8628083
Herbergi á Bergstaðastræti sv. 101 m/
sérinngangi og húsgögnum. Aðg. að WC,
eldh., þvottav. og þurrkara. S. 868 0990.
Til leigu 26fm bílskúr á svæði 112. Hiti
og rafmagn. Uppl. s:567-2827
Barcelona! Íbúð í hjarta borgarinnar, til
leigu allan ársins hring Helen
s:8995863
Til leigu ca. 40fm. einstakl.íbúð í Hfj.
45þ. á mán 2 mán fyrirfram S:699-6511
Leiguskipti. Óskum eftir íbúð á höf-
uðborgarsv. í 1-2 ár. Frá og með ára-
mótum. Á móti er 5 herbergja íbúð í
raðhúsi á Akureyri. Uppl. í síma 895
3335.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu í
Mosfellsbæ eða nágrenni. Uppl í s.
586 -8690 / 864 3084.
Reyklaus og reglusamur leikskóla-
kennari óskar eftir húsnæði mið-
svæðis í Rvk. Greiðslug allt að 45þús.
Uppl í s:846-3968
Vantar tveggja til þriggja herb íbúð
í grennd v/Kópavpogsskóla. Uppl í s:
848-9365
Óska eftir 3-4 herb íbúð eða húsi,
snyrtilegu og í góðu ástandi til leigu í
nágr. Rvk. Til greina kemur t.d. Kjalar-
nes, Mosfellssveit, Hvalfjörður . Lang-
tímaleiga. Reglusemi, góð umgengni
og meðmæli ef óskað er. S.551 4448
Þórunn
Ungt par óskar m. barn óskar eftir
íbúð nál. Landspítala. Verðh.50-60 þ.
Uppl í s:690-5297.
Kennara vantar íbúð helst í Grafar-
vogi eða svæði 105,104 sem
fyrst.Minnst 4ra herbergja.Rað,par
eða einbýli.Uppl. hjá Ásu í S:898-
1665
Spánn! Til sölu 2ja herb íbúð, gull fal-
legur sundlaugagarður og húsgögn
Verð aðeins 6,2 milj. Uppl. í s. 693
1596.
Sumarbústaður. Til sölu til brottfl. sum-
arb. í Borgafirði 35fm. + svefnloft. Panil-
klæddur að innan, verönd getur fylgi. S:
821 9000.
Óska eftir að fá GEFINS sumarhúsa-
lóð. Helst á norður- eða austurlandi.
Frábært, ef hún væri með aðgangi að
sjó. Allt kemur til greina. Uppl. í síma
8623408
Frábært tækifæri. Liðlega 70fm ágætt
timburh. tilb. til fluttnings. Fullkomið
rafkerfi m/ töflu, Danfoss ofnakerfi.
Ásett verð 2,5 milj, skoða að taka nýl.
bíl upp í. S: 898 5288.
Til sölu sumarbústaður í Skorradal í
Indriðarstaðarlandi nr:52 verður til sýn-
is sunnudaginn 7. sept frá kl 13-17. Heitt
á könnunni. Nánari uppl. í s:898-1835
og 898-2443.
Ótrúlegt leigutilboð - Kópavogur -
Þjónustu og verslunarhúsnæði til
leigu á jarðhæð í verslunarkjarna ná-
lægt Smáranum. Möguleiki á 60m2,
140m2, 270m2 og 400m2. Leigugjald
690.- pr.m2. Innifalin húsgjöld, allur
hitakostnaður, rafmagn á sameign
o.fl. Upplýsingar í s. 561 8011, 692
6688 og 699 1309.
Til leigu 146 fm iðnaðarhúsnæði að
Vesturgötu 18, ásamt bílastæðaplani
f. 8 bíla. S: 898 4009, 663 4341.
Til leigu 25 fm herbergi í Hafnarfirði
með aðgang að eldhúsi, baði og
þvottav. Laust - langtímaleiga. Uppl. s
897 5090
Óska eftir 50-200 fm. iðnaðarhúsn.
til leigu á Reykjavíkursv. Góðar inn-
keyrsludyr.Uppl. sendist fréttablaðinu
merkt “1771”
Verslunarhúsnæði við Dalveg Kóp.
ca. 60fm, á áberandi stað til leigu.
Uppl. í S: 694 6309.
Lagerhúsnæði óskast á Höfða- eða
Hálsasvæði frá 1. október. Uþb. 100
fermetrar, helst með mikilli lofthæð
og útisvæði fyrir 1-2 gáma. Kemur vel
til greina að leigja hluta af húsnæði
frá öðrum. Hafið samband í síma 893
3081 eða alorka@alorka.com.
Gott skrifst.herb. í sóltúni 3 til leigu
aðg. að eldh. og fundarherb.
s:5692651
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði til sölu
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
● ýmislegt
● ljósmyndun
● fyrir veiðimenn
/Tómstundir & ferðir
● ýmislegt
● dýrahald
● barnavörur
● heimilistæki
● antík
● húsgögn
/Heimilið
LEIR- OG GLERÁHUGAFÓLK
Vinsælu leirnámskeiðin okkar eru
að hefjast. Skráning stendur yfir.
Leirnámskeið I hefst 16. sept.
Leirnámskeið II hefst 4. nóv.
Glerunganámskeið hefst 14. okt.
Erum einnig með glerbræðslu-
námskeið og opna vinnustofu
fyrir bæði leir og gler. Seljum ein-
nig gler til lóðunar.
GLIT EHF, Krókhálsi 5, Rvk.
Sími 587 5411 www.glit.is
/Skólar & námskeið
● námskeið
● barnið
● fæðubótarefni
● heilsuvörur
/Heilsa
● viðgerðir
● iðnaður
● trésmíði
● veisluþjónusta
Tek að mér myndatökur
í brúðkaupum, mannfögnuðum,
veislum sem og almennar
myndatökur. Önnumst einnig
greinaskrif og myndatökur f.
smærri sem stærri fyrirtæki.
Ljósmyndasmiðjan S. 867 5269
● skemmtanir
Spámiðlun Y. Carlsson.
S. 908 6440
Alspá, símaspá og tímapantanir
FINN TÝNDA MUNI.
Opið 12-22. S: 908 6440
● spádómar
Nýtt- Nýtt-Nýtt.
Tölvuþjónusta I&G. Alhliða tölvu-
þjónusta, uppsetningar, net, upp-
færslur, ráðgjöf, kennsla, heimasíð-
ur Öll stýrikerfi. Mætum á staðinn,
einnig kvöld og helgar. Ódýr þjón-
usta. Menntaðir tölvunarfræðingar
S: 696 3943, 691 3264