Fréttablaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 6. september 2003 27 JVJ verktakar óska eftir að ráða vana vélamenn, bifreiðastjóra á malarflutn- ingabíla, lagnamenn, vanar steinlögn- um. Uppl. hjá verkstjóra 893-8213 og á skrifstofutíma í s. 555-4016 Óska eftir starfsmönnum í gangstétt- ar steypu, einnig gröfu mann á litla hjólavél. S. 660 1150, 660 1155. Fjöl- verk verktakar ehf. Grillhúsið Tryggvagötu 20. Óskar eftir að ráða starfsfólk í aukavinnu. Á kvöld- in og um helgar. Uppl gefur vakstjóri á staðnum. Gröfumaður-Hellulagningamaður. Mottó ehf óskar eftir vönum gröfu- manni og einnig vönum hellulagninga- mann sem þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifsofu Mottó ehf virka daga frá kl. 9 til 15. Óskum eftir fjölhæfum pianoleikara sem getur einnig útsett fyrir 3 kvenn- raddir. Uppl. í s. 865 8819, 896 1239 Óskum eftir fólki - uppl um starf á www.heimilisthrif.com - sendið um- sóknir á arnya@simnet.is Óska eftir starfskrafti í þrif sveigjan- legur vinnutími uppl. í s. 699 7885 Vanur beitningamaður óskast við beitningu í Þorlákshöfn uppl í s:893- 1193 Perlan veitingahús, þjónanemar, Viltu læra til þjóns á einu bjartasta og glæsi- legasta veitingahúsi landsins? Hafðu þá samband við okkur eftir klukkan 13:00 á staðnum eða í s. 562 0200,. 30 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er vanur byggingarv. og fl. Allt kemur til greina. S. 662 3082 29 ára kona óskar eftir vinnu. Er vön skrufstofu og afgreiðslustörfum. Er samviskusök,reglusöm og reyklaus. Uppl í s:690-1446 Guðný. Óska eftir að taka að mér skúringar á skrifstofum eða stigagöngum. S. 566 8880 milli 7-9. 49 ára karlmaður óskar eftir starfi. Fyrri reynsla bifreiðasm,aðst í pípul,vöru og rútubílstj,búslóðapakkari. Uppl í s:897-9218 Tilboð óskast. Kaffihús á laugarvegi með fullt vínveitingarleyfi, auðveld kaup fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 824- 1794/568-9138 Ég er á 41. ári og óska eftir að kynn- ast konu á aldrinum 28 til 55 ára með vináttu í huga sem gæti leitt til sambúð- ar seinna meir. Áhugasamar sendi mér tölvupóst á gutti@itn.is Lítill blár páfagaukur (gári) slapp út sl. þriðjudag. Hans er sárt saknað. Vinsam- legast hafið samband í síma 8670406 ef þið rekist á hann. Takk fyrir Þessari kerru var stolið fyrir utan Skeiðarvog 3 aðfaranótt fimmtudags. Vinsamlegast hafið samband í s: 699 6320 ef þið hafið upplýsingar um hana. Aftan á kerrunni er límmiði sem á stendur Divers do it deeper, stay down longer, come up wetter and always sat- isfied. Áríðandi fundur hjá SKOTVÍS Mjög áríðandi fundur verður haldinn Þriðjudaginn 9. sept. á Ráðhúskaffi kl. 20:30 Mætum öll !! Stjórnin ● tilkynningar● tapað - fundið ● einkamál /Tilkynningar ● viðskiptatækifæri ● atvinna óskast● atvinna í boði /Atvinna rað/auglýsingar Borgarnesi s:4371113 Sorptunnuskýli Fréttablaðið óskar eftir blaðberum í eftirtalin hverfi Fréttablaðið — dreifingardeild Suðurgötu 10, 101 Reykjavík – sími 515 7520 Á virkum dögum: 101-02 Bergstaðastr. Laufásvegur Smáragata 101-04 Bragagata Fjólugata Sóleyjargata 101-06 Grundarstígur Hellusund Miðstræti Spítalastígur Þingholtsstr. 101-10 Lindargata Skúlagata Smiðjustígur 101-34 Aðalstræti Brattagata Grjótagata Lækjargata Mjóstræti Pósthússtræti Tryggvagata Vesturgata 101-37 Garðastræti Suðurgata Túngata 104-02 Brúnavegur Dyngjuvegur Kleifarvegur Vesturbrún 104-09 Langholtsv. 105-24 Miðtún Samtún 105-39 Blönduhlíð 107-05 Kaplaskjólsv. Víðimelur 107-06 Grenimelur 108-24 Seljaland Snæland Sævarland Traðarland Vogaland 108-35 Kjarrvegur Markarvegur Sléttuvegur 109-14 Flúðasel 113-02 Maríubaugur Ólafsgeisli 170-05 Fornaströnd Látraströnd Víkurströnd 220-57 Hamrabyggð Holtabyggð Klettabyggð Teigabyggð Vallarbyggð 230-12 Baugholt Efstaleiti Krossholt Þverholt 230-14 Austurgata Baldursgata Framnesv. Hafnargata Heiðarvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesv. 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 600-04 Birkilundur Einilundur Espilundur Heiðarlundur 600-16 Byggðav. Klettastígur Ásvegur 600-22 Aðalstræti Duggufjara Lækjargata 600-30 Hafnarstræti Kaupv.stræti Skipagata Um helgar: 101-33 Baugatangi Skildinganes 104-06 Dragavegur Hjallavegur Hólsvegur Norðurbrún 104-08 Langholtsv. 107-03 Hagamelur 107-12 Fornhagi Kvisthagi Neshagi 108-16 Réttarholtsv. Sogavegur 200-01 Kópavogsbr. Mánabraut Sunnubraut Þinghólsbraut 200-03 Kópavogsbr. Meðalbraut Skjólbraut 200-13 Helgubraut Sæbólsbraut 200-61 Dynsalir Fensalir Forsalir Glósalir Goðasalir 210-22 Holtsbúð 210-32 Holtsbúð 225-02 Hólmat. Sjávargata 230-14 Austurgata Baldursgata Framnesv. Hafnargata Heiðarvegur Hrannargata Suðurgata Vatnsnesv.r 240-04 Baðsvellir Glæsivellir Litluvellir Selsvellir Ásvellir 240-08 Maragata Túngata Víkurbraut 245-01 Bjarmaland Brekkustígur Hlíðargata Klapparstígur Miðnestorg 1 Norðurgata Tjarnargata Uppsalavegur Víkurbraut 270-01 Akurholt Arkarholt Álmholt Ásholt 600-14 Engimýri Hrafnabjörg Kambsmýri Kringlumýri Langamýri Víðimýri Afmæli Hjá Gvendi dúllara 30% afsláttur af öllum bókum til 10.sept. komið og gerið góð kaup. Opið virka daga 12-18 Gvendur dúllari - í afmælisskapi Klapparstíg 35, S: 511-1925 - www.gvendur.is Söngmenn Karlakór Reykjavíkur óskar eftir söngmönnum í allar raddir. Raddprófanir fara fram fimmtudaginn 11. sept- ember kl. 19 í Tónlistarhúsinu Ými, Skógarhlíð 20. Uppl. veita Friðrik Kristinsson söngstjóri í síma 896 4914 og Jón Hallsson formaður í síma 893 0810. Karlakór Reykjavíkur. Lagermaður Fyrirtæki með ljós, perur og fl. óskar eftir að ráða duglegann starfsmann til almennra lager- starfa. Reynsla af lagerstörfum æskileg, frum- kvæði, reglusemi og stundvísi áskilin. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir berist til Rafkaup hf. Ármúla 24 eða með tölvu- pósti á order@rafkaup.is Umsóknareyðublöð á staðnum. Hóptímar - einkatímar Lindaskóli, Núpalind 7, Kópavogi Innritunarsími 861 9048 Kári Gestsson RÁÐGJAFAR ÓSKAST Vegna mikilla anna og nýrra tækifæra vantar okkur fjármála- og tryggingaráðgjafa í söludeild okkar í Reykjavík og Akureyri. Við leitum að einstaklingum til að veita ráðgjöf um persónutryggingar, viðbótarlífeyrissparnað og kynningu á nýju þjónustukerfi okkar. Í boði er: • Mjög góðir tekjumöguleikar • Spennandi framtíðarstarf og góð starfsaðstaða • Fjöldi námskeiða í fjármála og tryggingafræðum. • Utanlandsferðir og ýmis fríðindi. Nánari upplýsingar varðandi störf í Reykjavík veitir Davíð í síma 824 2724. Áhugasamir geta einnig sent fyrirspurnir á david@markadsafl.is Nánari upplýsingar varðandi störf á Akureyri veitir Benedikt í síma 820 1999, einnig geta áhugasamir sent fyrirspurnir á benni@markadsafl.is Skriflegum umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf skal skila fyrir miðvikudaginn 10.sep- tember 2003, merkt Markaðsafl, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík Árs framhaldsnám sjúkraliða Heilbrigðisskólinn býður nú í þriðja sinni upp á árs framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkr- un. Inntökuskilyrði eru þau, að viðkomandi hafi unnið að lágmarki fjögur ár sem sjúkraliði og hafi einhverja tölvukunnáttu. Boðið er upp á tvær leiðir til þess að stunda námið; 1. Staðbundið tveggja anna bóknám og átta vikna verknám á heilbrigðisstofnunum. 2. Fjarnám með fjarfundabúnaði og stað bundnar lotur, en þá er námið fjórar annir og átta vikna verknám. Fjarnámið er með fyrirvara um lágmarksþátttöku. Umsóknarfrestur er til 24. október og skal skila umsókn á skrifstofu skólans og skulu fylgja henni afrit af prófskírteinum, starfsferils- skrá og meðmæli frá vinnuveitenda. Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ár- múla / Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang ghr@fa.is eða í síma 5814022. Skólameistari Til Sölu 40 feta high - cube álfrystigámur í góðu ástandi. Uppl. í síma 588 8895 Guðfinnur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.