Fréttablaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 36
6. september 2003 LAUGARDAGUR36
SJÓNVARP „Fyrsta útsending með
nýju fyrirkomulagi var í gær-
kvöldi,“ segir Karl Garðarsson,
fréttastjóri Stöðvar 2, en uppi á
Lynghálsi er mikið að gerast
þessa dagana. „Breytingarnar eru
í raun mjög einfaldar. Sjálfar
fréttirnar byrja núna kl. 19 og
þær standa til 19.30 en Ísland í
dag byrjar kl. 18.30 og kemur svo
aftur á skjáinn kl. 19.30 og stend-
ur til 20.“
Það eru þau Jóhanna Vil-
hjálmsdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson sem koma til með að sjá
um Ísland í dag í vetur en þau eru
áhorfendum vel kunnug úr Morg-
unsjónvarpi Stöðvar 2.
„Það verður líka nýtt útlit á
fréttunum hjá okkur og stefin
sem við notum eru ný,“ segir
Karl. Það leggst vel í hann að fara
í beina samkeppni við RÚV en
fréttir þar á bæ eru á sama tíma
og fréttir Stöðvar 2. „Þetta verður
mjög þéttur og góður einn og hálf-
ur tími sem fólk fær á hverju
kvöldi hjá okkur með fréttum og
fréttatengdu efni.“
Hugmyndin er að fyrri hluti Ís-
lands í dag verði kannski með létt-
ara móti en að seinni hlutinn verði
tengdari fréttum og umræðunni í
samfélaginu. Í heild ætti þáttur-
inn að vera fjölbreyttari og
stjórnendur þáttarins með meira
frelsi til að hafa tónlist og fleira
slíkt í þættinum.
„Svo byrjar Stöð 2+ líka,“ seg-
ir Karl að lokum en rétt í þessu
er verið að ganga frá praktískum
atriðum varðandi hana. Áskrif-
endur eru beðnir um að kíkja á
rásina þar sem Animal Planet
hefur verið því þar mun Stöð 2+
birtast fljótlega. Þar er Stöð 2
send út með klukkutíma seinkun.
Stöð 3, grínrásin, byrjar svo í
október. ■
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
0.00 Miðnæturhróp
0.30 Nætursjónvarp
15.30 Gillette-sportpakkinn
16.00 Trans World Sport (Íþróttir um
allan heim)
17.00 Toppleikir
18.50 Lottó
19.00 Nash Bridges IV (22:24) (Lög-
regluforinginn Nash Bridges)
20.00 EM 2004 (Makedónía - Eng-
land)Útsending frá leik Makedóníu og
Englands í 7. riðli.
22.00 Game of Death (Leikur dauð-
ans) Hasarmynd. Billy Lo gerir það gott
en hann er helsta stjarna bardagamynd-
anna. Ekki eru allir ánægðir með vel-
gengni hans og setið er um líf hans. Eftir
morðtilraun berast þær fregnir að Billy sé
látinn. Fréttir af andláti hans reynast stór-
legar ýktar því Billy er bara tímabundið í
felum og ætlar sjálfur að koma fram
hefndum á tilræðismönnunum. Aðalhlut-
verk: Bruce Lee, Chuck Norris, Gig Young,
Kareem Abdul-Jabbar. Leikstjóri: Robert
Clouse. 1978. Stranglega bönnuð börn-
um.
23.40 Wladimir Klitschko - F. Moli Út-
sending frá hnefaleikakeppni í Munchen
í Þýskalandi. Á meðal þeirra sem mætast
eru þungavigtarkapparnir Wladimir
Klitschko og Fabio Moli frá Argentínu.
1.45 Bad Thoughts (Vondar hugsanir)
Erótísk kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
3.10 Dagskrárlok og skjáleikur
8.00 Barnatími Stöðvar 2
9.55 Pétur og kötturinn Brandur
11.05 Yu Gi Oh
11.25 Making of Daddy Day Care
11.40 Bold and the Beautiful
13.30 Football Week UK
13.55 Save the Last Dance (Síðasti
dansinn) Sara Johnson er ung stúlka sem
dreymir um að verða balletdansari. Aðal-
hlutverk: Julia Stiles, Sean Patrick Thom-
as, Kerry Washington. Leikstjóri: Thomas
Carter. 2001.
15.45 Afleggjarar - Þorsteinn J.
16.10 Taken (7:10) Bönnuð börnum.
17.45 Oprah Winfrey
18.35 Friends (10:24) (Vinir 8)
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (11:24) (Vinir 8)
19.55 Twins (Tvíburar)Julius er nánast
fullkomin manneskja. Hann uppgötvar að
hann á tvíbura og ákveður að leita hann
uppi. Hann kemst þó að raun um að tví-
burinn er ansi ólíkur honum! Aðalhlut-
verk: Arnold Schwarzenegger, Danny De
Vito, Kelly Preston. Leikstjóri: Ivan Reit-
man. 1988.
21.45 Vanilla Sky (Vanilla Sky)Ein af
umtöluðustu kvikmyndum síðari ára.
Þetta er mynd sem varla er hægt að lýsa
í orðum enda allt í senn; dramatísk, róm-
antísk og spennandi. Útgefandinn David
Aames tekur öllu sem sjálfsögðum hlut.
Hann er bráðmyndarlegur og af pening-
um á hann nóg. Ástarlífið er fjörugt en
svo fer að gæfan snýr við honum baki og
það svo um munar. Eða er þetta kannski
allt saman bara draumur? Aðalhlutverk:
Tom Cruise, Penélope Cruz, Cameron
Diaz, Kurt Russell. Leikstjóri: Cameron
Crowe. 200
0.00 Fear (Ótti)Nicole Walker er að-
eins 16 ára en hana dreymir um að hitta
þann eina rétta. Þegar hún kynnist David
í villtu teiti þykist hún hafa himin hönd-
um tekið. Hann er kurteis og hrífandi.
Nicole bregður hins vegar þegar hún
kemst að því að David er ekki allur þar
sem hann er séður. Hann er heltekinn af
henni og við það að missa stjórn á sér.
Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Reese
Witherspoon, William Petersen. Leikstjóri:
James Foley. 1996. Stranglega bönnuð
börnum.
1.35 The Tailor of Panama (Skraddar-
inn í Panama) Nicole Walker er aðeins
16 ára en hana dreymir um að hitta
þann eina rétta. Þegar hún kynnist David
í villtu teiti þykist hún hafa himin hönd-
um tekið. Hann er kurteis og hrífandi.
Nicole bregður hins vegar þegar hún
kemst að því að David er ekki allur þar
sem hann er séður. Hann er heltekinn af
henni og við það að missa stjórn á sér.
Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Geoffrey
Rush, Jamie Lee Curtis. Leikstjóri: John
Boorman. 2001. Bönnuð börnum.
3.20 Save the Last Dance (Síðasti
dansinn)
5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
Sjónvarpið13.50
14.15 Jay Leno (e)
15.00 Guinness World Records (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 The World’s Wildest Police Vid-
eos (e)
18.00 Dateline (e)
19.00 According to Jim (e)
19.30 The King of Queens (e) Doug
Heffernan sendibílstjóri, sem þykir fátt
betra en að borða og horfa á sjónvarpið
með elskunni sinni, verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á heimilið en sá
gamli er uppátækjasamur með afbrigð-
um og Doug verður að takast á við af-
leiðingar uppátækjanna.
20.00 Malcolm in the Middle
20.30 Everybody Loves Raymond
Bandarískur gamanþáttur um hinn sein-
heppna fjölskylduföður Raymond, Debru,
eiginkonu hans og foreldra sem búa
hinum megin við götuna. Ray bjargar
Debru ekki þegar hún er næstum köfn-
uð. Menn gera grín að honum til hægri
vinstri og eru almennt sammála um að
hann sé lítilsmegnugur. Hann reynir að
taka betur eftir.
21.00 Law & Order: Criminal Intent (e)
21.40 Baby Bob (e)
22.00 Law & Order SVU (e) Bandarískir
sakamálaþættir með New York sem
sögusvið.
22.50 Traders (e)
23.40 Jay Leno (e)
0.30 Jay Leno (e) Jay Leno er ókrýnd-
ur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á
alls oddi í túlkun sinni á heimsmálunum
og engum er hlíft. Hann tekur á móti
góðum gestum í sjónvarpssal og býður
upp á góða tónlist í hæsta gæðaflokki.
Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjón-
varpsstöðinni í Bandaríkjunum.
9.00 Morgunstundin okkar
9.02 Tommi togvagn
9.09 Bubbi byggir
9.20 Albertína ballerína
9.35 Stebbi strútur
9.45 Babar
10.09 Gulla grallari
10.30 Fræknir ferðalangar
10.55 Kastljósið e.
11.15 Út og suður Myndskreyttur
spjallþáttur. e.
11.40 Vélhjólasport Þáttur um keppni
vélhjólakappa sem fram fór um síðustu
helgi. Umsjón: Karl Gunnlaugsson. e.
12.00 Gullmót í frjálsum íþróttum
Fylgst með sjötta og síðasta Gullmóti
sumarsins á Leikvangi Baldvins konungs
í Brüssel í gær. e.
13.50 Landsleikur í fótbolta Bein út-
sending frá leik Skota og Færeyinga á
Hampden Park í Glasgow í undankeppni
EM 2004.
15.50 Landsleikur í fótbolta Upphitun
fyrir leik Íslendinga og Þjóðverja á Laug-
ardalsvelli.
17.20 Landsleikur í fótbolta Bein út-
sending frá leik Íslendinga og Þjóðverja á
Laugardalsvelli í undankeppni EM 2004.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Landsleikur í fótbolta Ísland-
Þýskaland, seinni hálfleikur.
19.25 Lottó
19.30 Fréttir, íþróttir og veður
20.00 Laugardagskvöld með Gísla
Marteini
20.55 Forseti Bandaríkjanna (The
American President) Leikstjóri: Rob Rein-
er. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Ann-
ette Bening, Martin Sheen og Michael J.
Fox.
22.50 Undir fögru skinni (Beautiful
Creatures) Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán
ára. Leikstjóri: Bill Eagles. Aðalhlutverk:
Rachel Weisz og Susan Lynch.
0.15 Glæpabrautin (Way of the Gun)
Leikstjóri: Christopher McQuarrie.Aðal-
hlutverk: James Caan, Benicio Del Toro,
Ryan Philippe og Juliette Lewis. e.
2.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Það er mikill fótboltadagur í
Sjónvarpinu í dag. Klukkan
13.50 hefst bein útsending frá
leik Skota og Færeyinga á
Hampden Park í Glasgow í und-
ankeppni EM 2004. Þessi lið
eru með Íslendingum í riðli eins
og allir vita og væri ekki verra
að Færeyingar velgdu Skotum
undir uggum. Klukkan 16.50
hefst svo upphitun fyrir leik Ís-
lendinga og Þjóðverja en út-
sending frá leiknum sjálfum
hefst klukkan 17.20. Áfram Ís-
land!
Landsleikur
í fótbolta
6.15 Bridget Jones’s Diary
8.00 Alley Cats Strike
10.00 A Slight Case Of Murder
12.00 Where’s Marlowe?
14.00 Bridget Jones’s Diary
16.00 Alley Cats Strike
18.00 A Slight Case Of Murder
20.00 Where’s Marlowe?
22.00 The Bride of Chucky
0.00 15 Minutes
2.00 The World Is Not Enough
4.05 The Bride of Chucky
6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00
Fréttir 7.05 Spegillinn 7.30 Morguntón-
ar 8.07 Músík að morgni dags 9.03 Út
um græna grundu 10.15 Á flakki um
Ítalíu 11.00 Í vikulokin 12.00 Útvarps-
dagbókin og dagskrá laugardagsins
13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til
allra átta 14.30 Drottning hundadag-
anna 15.10 Með laugardagskaffinu
16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10
Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
17.15 Stélfjaðrir 17.55 Auglýsingar
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Bíótónar 18.52 Dánarfregnir og
auglýsingar 19.00 Íslensk tónskáld
19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót
20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veður-
fregnir 22.15 Fjallaskálar, sel og sælu-
hús 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10
Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
7.00 Fréttir 7.05 Morguntónar 8.00
Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Frétt-
ir 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis-
fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Frétt-
ir 16.08 Hvítir vangar 17.15 Fótbolt-
arásin 19.30 PZ-senan 22.00 Fréttir
22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir
FM 92,4/93,5
FM 90,1/99,9
7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun-
ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir
12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur
Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar
FM 98,9
7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00
Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni
9.00 Hestaþátturinn með Gunnari
Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson
11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15
Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10
Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á
laugardegi 15.05 Hallgrímur
Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir
17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði
G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður
Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson
22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni
FM 94,3
FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7
Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107
Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7
Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7
Útvarp
VH1
16.00 Bjork Unplugged
17.00 Sting Unplugged
17.30 Mariah Carey Unplug-
ged 18.00 George Michael
Unplugged 19.00 Shakira
Unplugged 20.00 Live
Music 21.00 Viva la Disco
2.00 VH1 Hits
TCM
19.00 Style in Motion: Kate
& Andy Spade - Bonnie and
Clyde 19.15 All Fall Down
21.05 Style in Motion: Bad-
gley Mischka - Dinner at
Eight 21.15 Dinner at Eight
23.05 The Great Lie 0.50
Ringo and His Golden Pistol
2.20 Dark of the Sun
Eurosport
15.00 Cycling: Tour of Spain
16.00 Tennis: Grand Slam
Tournament U.S. Open New
York 21.00 News:
Eurosportnews Report
21.15 Football: European
Championship Euro 2004
23.15 Rally: World Champ-
ionship Australia 23.45
News: Eurosportnews
Report
Animal Planet
16.00 Profiles of Nature
17.00 Shark Gordon 17.30
Extreme Contact 18.00
Crocodile Hunter 19.00 Big
Cat Diary 19.30 From Cra-
dle to Grave 20.30
Chimpanzee Diary 21.00
Animals A-Z 21.30 Animals
A-Z 22.00 The Natural
World 23.00 The Future is
Wild 23.30 The Future is
Wild 0.00 Young and Wild
BBC Prime
16.10 Top of the Pops 2
16.30 Fame Academy 17.30
Fame Academy 18.30 Park-
inson 19.30 Guess Who’s
Coming to Dinner 20.00
Alistair Mcgowan’s Big Im-
pression: 20.30 Shooting
Stars 21.00 Absolutely
Fabulous 21.30 Absolutely
Fabulous 22.00 Absolutely
Fabulous 22.30 Top of the
Pops 23.00 The Human
Face
Discovery
16.00 Weapons of War
17.00 Hitler’s Generals
18.00 Super Structures
19.00 Forensic Detectives
20.00 True Stories from the
Morgue 21.00 FBI Files
22.00 Trauma - Life in the
ER 23.00 Hackers -
Outlaws and Angels 0.00
Thunder Races 1.00 Reel
Wars
MTV
17.00 European Top 20
19.00 A Night with Limp
Bizkit 21.30 Isle of Mtv
2002 22.30 Isle of Mtv
Build Up Show 1 23.00 Isle
of Mtv Build Up Show 2
23.30 Chill Out Zone 3.00
Unpaused
DR1
15.40 Før søndagen 15.50
Held og Lotto 16.00 Fjern-
syn for dig 16.30 TV-avisen
med Vejret 16.55 SportNyt
17.00 Hunde på job (2:10)
17.28 Når løveungen skruer
bissen på 18.00 Det
svageste led (3:6) 18.40
Beethoven (kv - 1992)
20.05 Columbo: Døden får
jackpot 21.40 Philly (21)
22.25 Legenden om pianist-
en på havet ñ The Legend
of 1900 (kv - 1998) 00.25
Boogie-Listen 1.25 Godnat
DR2
16.00 Når jeg stiller
træskoene (1:4) 16.30
Bestseller 17.30
Temalørdag: De frivillige -
hjælpens væsen 20.30 Dea-
dline 20.50 Veninder (1:6)
21.20 Becker (34) 21.40
Godnat
NRK1
16.00 Barne-tv 16.40 Ctrl Z
17.00 Lørdagsrevyen 17.45
Lotto-trekning 17.55 Melodi
Grand Prix junior 18.55 Slå
på ring: til Montreux 19.20
Melodi Grand Prix junior:
Superfinale 20.10 Med
hjartet på rette staden ñ
Heartbeat (16:24) 21.00
Kveldsnytt 21.15 Nattkino:
Little Voice (kv - 1998)
NRK2
17.30 Den gode samtalen:
Åsne Seierstad 18.00 Siste
nytt 18.10 Profil: Frokost i
det grønne av Manet 19.00
Niern: Lock, Stock & Two
Smoking Barrels (kv - 1998)
20.45 Siste nytt 20.50 Rally-
VM 2003: VM-runde fra
Australia 21.20 MAD tv
(2:25) 22.00 Svisj danse-
band 0.00 Svisj: musikkvid-
eoer og chat
SVT1
14.00 Friidrott: Finnkampen
16.15 Allra mest tecknat
17.00 Barnens detektivbyrå
17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Upp till
bevis 19.00 EM i basket
21.00 Rapport 21.05 Lagens
lejon 21.50 Tusenbröder II
22.50 De missanpassade
SVT2
12.45 Vetenskapens värld
13.45 Naturfilm - världens
största stim 14.45 EMU-val-
et: Dina frågor 15.45 Lotto
15.55 Helgmålsringning
16.00 Aktuellt 16.15 Frii-
drott: Finnkampen 16.00
Aktuellt 16.15 Höstsonaten
21.00 VM i speedway 22.00
Jackie Stewart 22.25 Hot-
ellet 23.10 Musikbyrån
Erlendar stöðvar
Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum.
Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000.
18.15 Kortér
7.00 Meiri músík
12.00 Lúkkið
16.00 Geim TV
17.00 Pepsí listinn
19.00 Supersport
19.05 Meiri músík
Stöð 2:
Nýr fréttatími
KARL GARÐARSSON
Nýr fréttatími Stöðvar 2 í kvöld sem og
aðra daga.