Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2003, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 13.11.2003, Qupperneq 44
13. nóvember 2003 FIMMTUDAGUR Ég þreytist seint á því að þusaum hversu hallærislegir og bjánalegir þessir svokölluðu raun- veruleikasjónvarpsþættir eru og forðast þá eins og heitan eldinn. Datt þó óvart inn í næstsíðasta þáttinn af The Bachelor og sé ekki fram á annað en ég verði að fylgj- ast með tvöföldum lokaþættinum í kvöld. Þarna fær einhver ríkur gaur, sem er greinilega hálfviti, að velja sér eiginkonu úr hópi í meira lagi föngulegra fljóða. Í þessum undan- úrslitum voru þrjár eftir; ein sak- leysisleg, ein barbíglyðra og svo dökkhært tálkvendi með frygðar- glampa í augum. Ég hafði heyrt kenningar um að guminn væri bú- inn að sofa hjá tálkvendinu og glyðrunni en hefði ekki komist yfir góðu stúlkuna og veðjaði því á að sú góða fengi að fjúka. Ég mislas manngarminn greinilega þar sem Barbí fékk enga rós og hvarf á braut súr á svip. Vinnufélagi minn, sem kann vel að meta allt sem er hreint og gott, veðjar á góðu stúlk- una í lokaúrslitunum en ég set allt mitt traust á tálkvendið. Kann samt ágætlega við báðar og finnst rétt- ast að hvorug lendi í þessum hundskjafti. Sú sem missir af eiginmanns- efninu þarf þó ekki að örvænta þar sem til stendur að hefja klám- stjörnuleit í anda American Idol í Bandaríkjunum. Þeir þættir verða væntanlega funheitir og munu toppa allt raunveruleika- sjónvarp hingað til og við sem fáum út úr því að horfa á fólk nið- urlægja sig í sjónvarpinu fyrir 15 mínúturnar sínar frægu getum andað rólega enn um sinn. Raun- veruleikasjónvarpið finnur alltaf nýjan farveg. ■ Við tækið ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ festist í neti raunveruleikasjónvarpsins þegar hann varð vitni að því að tómlegum manni var boðið að velja sér fagra konu til eignar. Sjónvarp 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðsagnalestur 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Norrænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Línur 14.03 Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti 14.30 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 15.53 Dagbók 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Vit- inn 19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleik- húsið, ÑMin kjære gamleî 23.00 Jazzhá- tíð Reykjavíkur 2003 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.00 Fréttayfir- lit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés - Höfuð- borgarsvæðið 21.00 Tónleikar með Kimono 22.00 Fréttir 22.10 Óskalög sjúklinga 0.00 Fréttir 6.58 Ísland í bítið 9.05 Ívar Guðmunds- son 12.15 Óskalagahádegi 13.00 Íþróttir eitt 13.05 Bjarni Arason 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástarkveðju. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.05 Íþróttir 14.00 Hrafnaþing. 15.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn. FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Úr bíóheimum: Sýn 19.30 Svar úr bíóheimum: Dr. Michael Hfuhruhurr í myndinni The Man With Two Brains (1983) Rás 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Aksjón Forsetabikarinn í golfi Bandaríska golflandsliðið mætir alþjóðlegu úr- valsliði kylfinga í keppni um Forsetabikarinn (President’s Cup) 20.-23. nóvember nk. Keppt er í Suður-Afríku en Sýn verður með beinar út- sendingar frá mótinu alla keppnisdagana. Í þættinum er farið yfir það helsta sem bíður ís- lenskra golfáhugamanna í þessari miklu golf- veislu. Tiger Woods, Davis Love III, Jim Furyk, Phil Mickelson og Justin Leonard eru meðal liðsmanna í bandaríska liðinu. Alþjóðlega liðið státar ekki af síðri köppum og má nefna kylfinga eins og Ernie Els, Vijay Singh, Mike Weir, Nick Price og Retief Goosen. Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: Ladies and gentlemen, I can envision a day when the brains of brilliant men can be kept alive in the bodies of dumb people! (Svar neðar á síðunni) ▼ VH1 16.00 So 80’s 17.00 1989 Top 10 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Then & Now 20.00 Awesomely Bad Girls 21.00 Winona Rules 21.30 Beck Greatest Hits 22.00 James Brown Greatest Hits 22.30 Tina Turner Greatest Hits TCM 20.00 Soylent Green 21.35 The Power 23.25 Son of a Gun- fighter 0.55 Bridge to the Sun 2.45 They Died With Their Boots On EUROSPORT 19.00 Tennis: Masters Houston United States 20.30 Equestri- anism: World Cup Verone 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Sailing: Sailing World 22.15 Olympic Games: Olympic Magazine 22.45 Golf: Challenge Tour 23.45 Golf: U.S. P.G.A. Tour the Tour Champ- ionship 0.45 News: Eurosport- news Report 1.00 Tennis: Masters Houston United States ANIMAL PLANET 17.00 Keepers 17.30 Wild on the Set 18.00 The Planet’s Funniest Animals 18.30 The Planet’s Funniest Animals 19.00 Charging Back 20.00 The Last Rhino 21.00 Animals A-Z 21.30 Animals A-Z 22.00 The Natural World 23.00 Animal X 23.30 Animal X 0.00 Twisted Tales 0.30 Supernatural BBC PRIME 18.30 Doctors 19.00 Eastend- ers 19.30 Keeping Up Appear- ances 20.00 Dangerfield 20.50 Dangerfield 21.35 The Fear 21.50 Best of British 22.30 Keeping Up Appearances 23.00 Shooting Stars 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Rena- issance DISCOVERY 18.30 Wreck Detectives 19.30 A Bike is Born 20.00 Warrior Women with Lucy Lawless 21.00 Alternative Rock ‘N’ Roll Years 22.00 First World War 23.00 Extreme Machines 0.00 Hitler 1.00 People’s Century MTV 18.00 Hitlist UK 19.00 MTV:new 20.00 Making the Video Avril Lavigne Losing Grip 20.30 The Osbournes 21.00 Top 10 at Ten - in Drag 22.00 The Lick 23.00 **premiere** $2 Bill Presents: Dmx, Ludacris, Method Man 0.00 Unpaused DR1 18.30 Lægens bord 19.19 Taxa 19.40 Krimizonen 20.00 TV- avisen 20.25 Pengemagasinet 20.50 SportNyt 21.00 Beck - Kartellet 22.30 Edderkoppen DR2 17.05 Miss Marple 18.00 Surf på Maldiverne 18.30 Ude i nat- uren: Klægbanken, mågernes ø 19.00 Debatten 19.35 En skærsommernatsdrøm 21.30 Deadline 22.00 Kødet skælver NRK1 15.30 The Tribe - Håp for ver- den 16.00 Oddasat 16.15 Høydepunkter fra Frokost-tv 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne-TV 17.40 Distrik- tsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schrödingers katt 18.55 Kompis 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 De bes- atte 21.30 Slå på ring 21.55 Ticket to ride 22.00 Kveldsnytt 22.10 Urix 22.40 Den tredje vakten NRK2 13.05 Svisj-show med Tone- Lise 15.30 Svisj: Musikkvideoer og chat 16.30 Blender 17.00 Siste nytt 17.10 Blender forts. 18.30 Pokerfjes 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Filmpla- neten 20.05 Niern: Natt på Manhattan 21.40 Siste nytt 21.45 Blender 22.05 Dagens Dobbel 22.10 David Letterm- an-show 22.55 God morgen, Miami SVT1 14.15 Landet runt 15.00 Rapport 15.05 24 minuter 15.30 Plus 16.00 Spinn 17.00 Bolibompa 18.00 P.S. 18.30 Rapport 19.00 Skeppsholmen 19.45 Kobra 20.30 Pocket 21.00 Dokument utifrån: Colombia - kidnappning som affärsidé 21.50 Rapport 22.00 Kulturnyheterna 22.10 Upp- drag granskning SVT2 9.00 Uttagning inför Vi i femm- an 2004 14.55 Vildmark - upp- täckaren 15.25 Dokumentären: Ebba & Torgny och kärleken 16.25 Oddasat 16.40 Nyhet- stecken 16.45 Uutiset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktu- ellt 17.15 Go’ kväll 18.00 Kult- urnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Anders och Måns 19.00 Mediemagasinet 19.30 Det nya Sverige: Bara mötas en stund 20.00 Aktuellt 20.30 Hemligstämplat 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala ny- heter 21.25 A-ekonomi 21.30 Filmkrönikan 22.00 Studio pop 22.40 K Special: David Hockney och musiken Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarps- stöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Sýn 18.00 Olíssport 18.30 Western World Soccer Show 19.00 Kraftasport 19.30 Presidents Cup 20.00 Golfstjarnan David Duval 20.30 European PGA Tour 2003 21.30 Football Week UK 22.00 Olíssport. Fjallað er um hel- stu íþróttaviðburði heima og erlend- is. 22.30 Boltinn með Guðna Bergs 23.45 HM 2002 1.30 Dagskrárlok - Næturrásin 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:26) 18.30 Spanga (2:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Átta einfaldar reglur (5:28) 20.20 Andy Richter stjórnar heiminum (2:9). Gamanþáttaröð um rithöfund sem flýr gráan hvers- dagsleikann með því að ímynda sér hvað myndi gerast ef hann réði öllu. 20.45 Heima er best (6:6) 21.15 Sporlaust (4:23) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (11:20) 22.45 Beðmál í borginni 23.15 Soprano-fjölskyldan 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 6.05 Gideon 8.00 Guinevere 10.00 Recess: School’s Out 12.00 Moulin Rouge 14.05 Gideon 16.00 Guinevere 18.00 Recess: School’s Out 20.00 Moulin Rouge 22.05 Panic Room 0.00 The Exorcist: The Version You’ve Never Seen 2.10 Panic Room 17.30 Dr. Phil McGraw 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Everybody Loves Raymond - 1. þáttaröð (e) 20.00 Malcolm in the Middle. 20.30 Still Standing. Miller-fjöl- skyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. Sprenghlægilegir gam- anþættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venju- leg. 21.00 The King of Queens 21.30 The Drew Carey Show 22.00 The Bachelor 3 23.40 Jay Leno 0.30 Law & Order (e) 1.20 Dr. Phil McGraw (e) 16.00 Mad Max: Beyond Thund 18.00 Interview with the Vampire 20.00 Sneakers 22.05 The Jackal 0.10 C.S.I. (e) 0.55 Mad Max: Beyond Thund- erdome 2.40 Dagskrárlok 18.00 Minns du sången 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 Miðnæturhróp 20.00 Kvöldljós 21.00 Freddie Filmore 21.30 Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn 22.30 Joyce Meyer SkjárEinn Sjónvarpið Stöð 2 SkjárTveir Bíórásin Omega 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Dharma og Greg (18:24) 13.05 Curb Your Enthusiasm 13.35 Fear Factor (10:28) (e) 14.20 The Education of Max Bickford (2:22) (e) (Max Bickford) 15.05 Jamie’s Kitchen (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 George Lopez (19:28) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Jag (22:25) 20.50 NYPD Blue (13:23) 21.35 Oz (2:8) 22.30 The Sight (Sjáandinn). Að- alhlutverk: Andrew McCarthy. 2000. 0.05 New Blood. Spennu- mynd. 1.35 The Windsor Protocol. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð 3 19.00 Seinfeld 3 19.25 Friends 2 19.45 Perfect Strangers 20.10 Alf 20.30 Simpsons 20.55 Home Improvement 2 21.15 Fresh Prince of Bel Air 21.40 Wanda at Large 22.05 My Wife and Kids 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 3 23.40 Friends 2 0.00 Perfect Strangers 0.25 Alf 0.45 Simpsons 1.10 Home Improvement 2 1.30 Fresh Prince of Bel Air 1.55 Wanda at Large 2.20 My Wife and Kids 2.45 David Letterman 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 20.00 Pepsí listinn 21.55 Supersport 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popp Tíví 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Dead Man Walking 22.15 Korter Viltu giftast klámstjörnu? ▼

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.