Fréttablaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 07.12.2003, Blaðsíða 30
30 7. desember 2003 SUNNUDAGUR Myndlist vikunnar Stafagátan 20 631 2 5 2126 10223 27 221531 102217 12 14 14 21 8 2 9 16 10 30 2 21 8 30 21 12 14 21 30 31 14 1 16 9 12 14 10 10 10 28 14 1 212723 17 161014 24 13 25 1698 2723 17108 25 27 18 10 14 10171719 1621 9 291122517910222616 22 22 9 5 32 4 16 10 12 16 15 762211 GÁTAN hér að ofan er í ætt við svonefnda hjartagátu sem margir kannast við. Gefið er eitt orð og stafina í því orði seturðu í gátuna þar sem sömu tölustafi er að finna. Það er svo þitt að finna aðra stafi og þegar því er lokið er auðvelt að fylla út lausnarorðið hér fyrir neðan sem er karlmannsnafn. Í gátunni er að finna alla stafi íslenska stafrófsins nema c, z, q og w. Lausnarorð síðustu gátu var: Þórdís LAUSNARORÐIÐ ER: 31 16 11 14 1 9 16 K MÁL Krossgátan Lárétt: 2 feta sig áfram, 6 byggingarefni, 7 dúar, 9 skær, 12 vegurinn, 13 staður á Reykjanesi, 15 hæglát, 18 á litinn, 20 röddin, 22 kærleikurinn, 23 hræfuglinn. Lóðrétt: 1 snæfok, 2 gabba, 3 umturnun, 4 kaffibrauð, 5 óánægja, 8 skoðar vandlega, 10 hvetji, 11 örugg, 12 sníkir, 13 andvara, 14 sel, 16 þvaðri, 17 dáin, 19 kvenfugl, 21 askur. 1 14 21 17 1110 16 23 20 15 22 18 13 8 15 6 19 12 7 432 5 Lausn. Lárétt: 2paufast,6vikur, 7fjaðrar, 9björt, 12brautin,13garðskagi, 15kyrrlát,18rautt,20raustin,22ástin,23gamminn. Lóðrétt: 1kóf, 2plata,3umrót,4tvíbaka,5kurr, 8rannsakar, 10örvi,11traust,12betlar, 13golu,14rostung,16rausi,17látin,19 assa,21nói. Myndlist vikunnar er ekkimálverk heldur ljósmynd. Myndin er eftir hinn sérstæða Spessa og heitir Flókalundur úr seríunni Bensín frá árinu 1999. Þetta er litljósmynd, 83x62,5, og gjöf til Listasafns Íslands frá listamanninum. Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi), sem er fæddur á Ísa- firði 1956, stundaði nám í off- set ljósmyndun við Iðnskólann í Reykjavík árin 1984-87 og fór til Hollands 1989 þar sem hann nam við De Vrije Academie í Haag til 1990 og síðar við AKI Akademie voor beeldende kunst, Enchede árin 1993-94. Í ljósmyndaseríu sinni Bens- ín eru allar bensínstöðvar landsins myndaðar og þannig feng- in nokkurs kon- ar portrett- lýsing af hverri stöð. Auga linsunnar er beint að fyrir- bæri sem finnst ekki aðeins í þéttbýlli byggð heldur einnig á öðrum stöðum. Hluti okkar hversdagslega umhverfis sem við veitum kannski ekki mikla athygli. Mynd- irnar segja álíka sögu og portrett- myndir af andlitum fólks; stöðvarn- ar bera margar hverjar vitni um góða eða slæma umhirðu, afskekkt- ar stöðvar eru jafnvel gamaldags og sjarmerandi í sínum einfaldleika og enn aðrar eru tæknilegar og nú- tímalegar og notkunin á þeim stöðug - notkunin og staðsetningin hefur sitt að segja um útlit stöðvar- innar. Bensínstöðvarmyndir Spessa lýsa gjarna tómleika þar sem þær standa „óvarðar“ í íslenskri náttúru og jafnvel eitthvað svo klunnalegar, líkt og vörður úti í villtri náttúru. ■ Um hann er spurt á blaðsíðu 21.Jóhann Páll Valdimarsson, forleggjari á JPV-útgáfunni, er sannarlega litríkur maður ef marka má lýsingar samferðar- manna hans. Nú er vertíð og taugastríð mikið hjá útgefendum og Jóhann Páll fer sannarlega ekki varhluta af því enda er hann með margar góðar bækur á mark- aði eins og aðrir forleggjarar. Og leiða verður almenningi þá stað- reynd fyrir sjónir. Jóhann Páll fer létt með það en samdóma álit álitsgjafanna er að hann sé sölu- maður af guðs náð. ■ Maðurinn er... Jóhann Páll Valdimarsson SPESSI Einn skemmtilegasti ljósmyndari sem við eigum. Hefur náð að mynda sinn stíl í ljósmyndun, engum öðrum líkur. FLÓKALUNDUR Í ljósmyndaseríu sinni nær Spessi að fanga ein- hvern sérstæðan tómleika. Vörður í villtri náttúru

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.