Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 18.12.2003, Qupperneq 39
35 FIMMTUDAGUR 18. desember 2003 Jólaleikur á pabbar.is: Jólasveinn- inn heim í stofu Á pabbar.is, sem er nýr vefur ímótun, er í gangi skemmtilegur jólaleikur. Þeir sem vilja fá jólasvein í heimsókn beint inn í stofu næst- komandi sunnudag geta sent upplýs- ingar með nafni, heimili, síma, fjölda barna og aldri þeirra á póstfangið pabb- a r @ p a b b a r. i s fyrir föstu- dag og tveir heppnir fá jólasvein í heimsókn. „Auðvitað k o m a jólasveinar til allra, en þetta verður „spes“,“ segir Sveinn H j ö r t u r G u ð f i n n s s o n , ritstjóri vefsins, sem bendir jafnframt á að þátttakendur þurfa að vera á höfuðborgarsvæðinu. ■ GÖMUL GLERAUGU ÓSKAST Lionsfólk um allan heim hefur verið ötult við að aðstoða blinda og sjónskerta. Jólasöfnun Lionsklúbbs Kópavogs: Áttu gömul gleraugu? Lionsklúbbur Kópavogs stendurfyrir söfnun á notuðum gleraug- um fram til jóla. Söfnunin er í sam- starfi við danska Lionsmenn, sem ætla að taka við gleraugunum, laga þau og slípa ef þau eru biluð eða rispuð og senda þau áfram til Lit- háens. „Litháen er fátækt land, launin lág og nauðþurftarvörur eins og gleraugu eru mjög dýrar,“ segir Pét- ur Sveinsson, blaðafulltrúi Lions- klúbbs Kópavogs. „Það er því von okkar félaganna í Lionsklúbbi Kópa- vogs að sem flestir sjái sér fært að leggja þessari söfnun lið og láta gott af sér leiða með hlutum sem ekki hafa lengur notagildi fyrir núver- andi eigendur. Við þiggjum með þökkum öll gleraugu, líka sólgler- augu.“ Pétur segir Lionsfólk um allan heim hefur verið ötult við að aðstoða blinda og sjónskerta frá upphafi hreyfingarinnar. „Árið 1925 útnefndi Helen Keller Lionsmenn „Riddara hinna blindu“ og við höfum reynt að standa undir því nafni síðan.“ Söfnunarkassar fyrir notuð gler- augu eru í Byko í Breidd, Nóatúni Hamraborg, Nóatúni Furugrund og þjónustuborði Smáralindar. Söfnun- inni lýkur á Þorláksmessu. ■ Jólaþorpið opið frá laugardegi: Góðgerðahús og margt sem gleður Jólaþorpið á Thorsplani íHafnarfirði hefur vakið at- hygli þetta haustið. Það saman- stendur af 19 húsum auk veit- ingahúss og er hið ævintýraleg- asta. Þar er hægt að kaupa gjaf- ir til jólanna, jólaskraut, sæl- gæti og ýmislegt fleira sem gleður. Meðal þess sem finna má eru listmunir úr tré, málmi og gleri, textíll, myndlist, jóla- skraut, sápur, fatnaður og hljómdiskar. Sérstök góðgerða- hús eru í þorpinu sem selja vör- ur frá Karmelsystrum, Thor- valdsensfélaginu, Waldorfskól- anum, Leikfangasmiðjunni Ás- garði, Sólheimum í Grímsnesi og Bergiðjunni. Bakarameistari er í einu húsinu og annað er fullt af sælgæti. Þorpið verður opið laugardag og sunnudag frá 12-22, mánudag frá 16-22 og á Þorláksmessu frá 12-23. Þar verður fjölbreytt skemmtidagskrá bæði laugar- dag og sunnudag og Grýla verð- ur á vappi um svæðið. ■ SVEINKAR ERU VÍÐA Á KREIKI Í DESEMBER Tveir heppnir í jólaleik pabba.is fá jólasvein- inn í „spes“ heimsókn heim í stofu. THORSPLANIÐ Jólaþorpið setur svip á Hafnarfjarðarbæ. M YN D IR /L ÁR U S K AR L IN G AS O N MARGT AÐ SKOÐA Verslanir og veitingar eru í þorpinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.