Fréttablaðið - 12.02.2004, Page 27

Fréttablaðið - 12.02.2004, Page 27
27 ■ Í búðunum ■ Í búðunum FIMMTUDAGUR 12. febrúar 2004 ■ Tískan í New York KRAKKADAGAR Í SMÁRALIND Um helgina verða haldnir Krakkadagar í Smáralind. Ásamt fjöldanum öllum af tilboðum á hinum ýmsu vörum fyrir krakkana verður stórglæsileg og fjölbreytt dagskrá í boði, fyrir alla fjölskylduna alla helgina. Uppáhaldsskór Láru Rúnars-dóttur söngkonu eru Bull- boxer-skór sem hún keypti í Sautján. „Þeir eru hvítir, háir og líta út fyrir að vera dálítið eyddir. Ég nota þá hversdags en ekki mjög mikið. Þeir henta þó vel í íslenska veðráttu því þeir eiga að vera svolítið sjúskaðir.“ Lára segist eiga mikið af skóm og spá svolítið í skótísk- una. „Ég vinn náttúrlega í skó- búð,“ segir hún hlæjandi. „En það er reyndar svona strigaskó- búð.“ Lára segir að sér sýnist að þetta vorið verði meiri litadýrð í skótískunni og að rúnnuð tá sé að verða algengari. „Mér finn- ast sparilegir skór yfirleitt mjög flottir og gæti stundum hugsað mér að kaupa mörg pör á dag. En ég geri það ekki. Ég á mikið af lágbotna stígvélum og geng aldrei í há- hæluðum skóm. Þeir eru óþægi- legir.“ ■ Uppáhaldsskórnir: Gengur aldrei í háhæluðum skóm HEF HAFIÐ STÖRF Á HÁRGREIÐSLUSTOFUNNI SALON REYKJAVÍK Bíð alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Karen Haraldsdóttir Hárgreiðslumeistari. Álfheimum 74 - Glæsibær - Sími: 568 5305 Eingöngu 4 verð í gangi! 1.000 2.000 3.000 4.000 Útsölulok Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfjörður, s. 565 3900 BELTI ERU ÓMISSANDI Þetta er úr roði og er hannað af Guðrúnu. HUGAÐ AÐ FYLGIHLUTUM Taska eftir Ásdísi. FÍNN Á ÁRSHÁTÍÐINA Jakki eftir Ásdísi sem hentar vel við ýmis tækifæri. FLOTTUR KRAGI Jakkapeysa eftir Guðrúnu úr íslenskri ull sem er hennar efni. FLÍSPEYSA Peysan er hönnun Guðrúnar. LÁRA RÚNARSDÓTTIR Uppáhaldsskórnir hvítir Bull- boxer-skór. ÚTSÖLULOK Í KRINGLUNNI Útsölu- lok Kringlunnar hefjast í dag með götumarkaði á göngugötu. Yfir 100 borð og fata- slár frá versl- unum verða í göngugötu og auðvelt vænt- anlega að gera góð kaup. Nýtt kortatímabil er hafið í Kringlunni og flestar verslanir og veitingastaðir í húsinu fylgja breytilegu kortatímabili. VORVÖRUR 2004 Verslanir í Smára- lind eru byrjaðar að taka upp nýjar vörur, vorvörurnar 2004. Mikil lita- gleði er í tísku þetta vorið og eru litirnir, bleik- ur, grænblár, gulur og blár, afar vinsæl- ir. Svo dæmi sé tekið eru Zara, Vero Moda, Vila og Bianco byrjaðar að taka upp nýjar vörur. Svefnherbergið varinnblástur Jeffs Mahshie, sem hannar fyrir Chaiken, á tískuvikunni í New York. Hann sá fyrir sér kápu sem hent væri yfir náttkjól og vísaði til stór- stjarna á borð við Elísabetu Taylor sem sést hefur í pels og inniskóm. „Daman og daðurdrósin er fílingurinn.“ Andstæðingar loðfelda mót-mæltu á meðan tískuhönnuður- inn Douglas Hannant sýndi föt sín á tískuvikunni í New York. Hann not- ar dýraskinn í mörgum litum í fötin sín – dýravinum til lítillar skemmt- unar. Hann lét mótmælin þó sem vind um eyru þjóta og sagði efni hæfa sín- um markhópi: „Partístelpu sem sinnir góð- gerðamálum og fer í fullt af boðum. Stund- um fer hún í tvo til þrjá hádeg- isverði á dag, þó hún borði ekki í öll skiptin,“ sem er ekki að furða þegar vöxtur fyrir- sætnanna er skoð- aður.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.