Fréttablaðið - 26.03.2004, Side 25

Fréttablaðið - 26.03.2004, Side 25
FÖSTUDAGUR 26. mars 2004 Það var nú lítið um gjafir á þeim tíma enég fékk þó perlufesti frá foreldrunum og heklaða hanska frá ömmu. Erla Gísladóttir Eftirminnilegastafermingargjöfin? ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 xx 03 /2 00 4 Nokia 3310 Einfaldur, ódýr og mjög góður sími. Verð 9.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda ■ Fermingin Lát þennan dag Lát þennan dag, vor Drottinn, nú oss dýran ávöxt færa. Ó, bezti faðir, blessa þú vorn barnahópinn kæra. Nú frammi fyrir þér, vor faðir, stöndum vér, þín eldri’ og yngri börn, þín elska líknargjörn vor hjörtu virðist hræra. Þeim ungu legg þitt orð í munn, þess afl í sálum brenni, svo hreina trú af hjartans grunn þau hreinlynd viðurkenni. Þau voru færð þér fyr, þú faðm þeim opnaðir, þú blessuð börnin smá lézt blessun skírnar fá. Ó, gef þau glati’ ei henni. Gef þau sem hér þér heita trú, þitt hjartað blíða finni, gef já það, sem þau segja nú, þau sífellt hafi’ í minni. En breysk er barnalund, þótt bljúg sé þessa stund. Þeim, Herra, hjálpa þú, að heit þér unnið nú þau haldi sérhvert sinni. Og hversu langt sem lætur þú þau lífsins strauma bera, lát helga skírn og hreina trú þeim hjartans akker vera. Ó, hversu sæll er sá, er segja’ í trúnni má: Minn Guð ei gleymir mér, minn Guð mér faðir er, mig hann mun hólpinn gera. V. Briem

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.