Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 36
FÖSTUDAGUR 26. mars 2004 Opnunartími virka daga 14.00-18.00 - Laugardaga/Sunnudaga 10.30-18.00 - Upplýsingasími 511 2226 BANJO Confetti Regatta adidasSALOMON RucanorCintamani Backstage Dare 2 beoCatmando FIREFLY Verðdæmi okkar verð fullt verð Speedo sundbolir 1500 kr 3900 kr Adidas fótboltaskór 3000 kr 5990 kr Regnsett 2500 kr 7900 kr Regatta barnaúlpur 2500 kr 5990/6990 kr Banjo smekkbuxur 1000 kr 3990 kr Adidas innanhússkór 3000 kr 5990 kr Stakar polyester íþróttabuxur 1200 kr 4500 kr Catmandoo fleecepeysur barna 1500 kr 4990 kr Sloggi brjóstahaldarar 500 kr 2290 kr Fire Fly barnaskór 1900 kr 3790 kr Puma skór 2500 kr 4990/5990 kr Reebok alhliða skór 4000 kr 8990 kr Kuldagallar barna 3500 kr 7990 kr Opin í Perlunni Gríðarlegt úrval af sportskóm og götuskóm Okkar markmið: 50–80% lækkun frá fullu verði Í þessari Ayurveda-teblöndu er m.a. Pu-Erh te, sem er notað víða um heim til megrunar. Einnig er í blöndunni Maté, náttúrulegur orkuauki frá Suður-Ameríku, en í því eru nærandi og andoxandi efni. Jafnvægi jurtablöndunnar er fullkomnað með hreinsandi jurtum svo sem rósmarín, rauðrunna og brenninetlu. Fullkomið jafnvægi Slim & Fit te inniheldur jurtir til að örva efnaskiptin og er kjörin viðbót við æfinga- og mataræðisprógrömm Náttúrulegt jurtate til megrunar Paolo Maldini framlengir samning sinn: Hjá Milan til 2006 FÓTBOLTI Paolo Maldini, fyrirliði AC Milan, hefur samþykkt að fram- lengja samning sinn við ítalska stór- veldið til ársins 2006. Núverandi samningur hans rennur út á næsta ári. Maldini, sem er 35 ára, er að spila sína tuttugustu leiktíð með Milan en fyrsti leikur hans í Serie A var árið 1985. AC Milan hefur geng- ið vel í vetur með Maldini innan- borðs. Liðið er í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hefur tíu stiga forystu í ítölsku deildinni. ■ GLÍMA Sveitaglíma Íslands fer fram á Laugarvatni á morgun. Keppt verður í níu flokkum og eru nítján sveitir skráðar til leiks. HSK á sveitir í öllum flokkum og raunar tvær í flokk- um sveina og meyja, fimmtán til sextán ára, og í flokkum pilta og telpna, þrettán til fjórtán ára. ÍBR sendir sveitir í keppni karla og kvenna og unglinga, 17 til 20 ára, og Glímufélag Dalamanna á sveitir í keppni kvenna og stráka og stelpna, 11 og 12 ára. Í karlaflokki eru fjórir glímu- kóngar skráðir til leiks. Ingi- bergur Sigurðsson og Jón Egill Unndórson eru í sveit ÍBR og Jóhannes Sveinbjörnsson og Ólafur Oddur Sigurðsson, nú- verandi Glímukóngur Íslands, í sveit HSK. ■ PAOLO MALDINI Fagnaði ítalska bikarmeistaratitlinum á síðasta ári. GLÍMA Keppt verður í níu flokkum í Sveitaglímu Íslands. Sveitaglíma Íslands hefst á morgun: Nítján sveitir keppa

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.