Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.03.2004, Blaðsíða 39
30 26. mars 2004 FÖSTUDAGUR Steve Rogers er Kapteinn Amer-íka, eitt þekktasta vörumerki Marvel. Hann er ofurhermaður, skapaður í seinni heimstyrjöldinni af bandarísku ríkisstjórninni til þess að berjast gegn nasistum og öðrum illum öflum sem ógna hinu frjálsa vestri. Það gerði hann og gerir enn. Alveg síðan hann var sprautaður með ofurhormónum hefur hann ekki elst um einn dag og aldrei lagt fánalitaðan skjöldinn á hilluna, og hefur hingað til verið talsmaður réttlætis og göfuglyndis Bandaríkjamanna (ekki hlæja). En hvað gerist þegar nýjar og hrotta- legar upplýsingar um uppruna hans koma fram í dagsljósið? Hvað ef Steve Rogers var ekki fyrstur sinn- ar tegundar? Truth: Red, White & Black eftir Robert Morales og Kyle Baker seg- ir frá fyrstu tilraunadýrum banda- ríska hersins í hinu svokallaða „Super Soldier“-prógrammi. Þar voru aðeins teknir fyrir afró-amer- ískir hermenn og sprautaðir með hormónablöndum á tilraunastigi. Flestir dóu. Tilgangurinn var að sjálfsögðu að finna rétta efnið og sprauta því síðan í ljóshærðan, blá- eygan og fagurkjálkaðan hvítingja. Að búa til hið fullkomna „poster- child“ fyrir Sám frænda. Truth seg- ir sögu þeirra hermanna sem lifðu tilraunirnar af, börðust gegn óvinin- um og fengu ekkert kredit. Ofurhetjusögur með svona sterk félagsleg skilaboð hafa orðið æ al- gengari síðustu ár (reyndar sérstak- lega eftir 11. september), og það er ótrúlega góð þróun fyrir okkur hugsandi nördana. Hér hefur Mora- les ekki bara skrifað eina mikilvæg- ustu ofurhetjusögu síðasta árs, heldur er þetta líka einstaklega fræðandi bók um sögu svartra í Bandaríkjunum síðustu öldina. Og svo er Kyle Baker bara svo yndis- legur teiknari. Hugleikur Dagsson Kapteinn Afro-America Umfjöllunmyndasögur TRUTH: Red, White & Black FINDING NEMO kl. 4 M. ÍSL. TALI TWISTED kl. 10.10 B.i. 16ALONG CAME POLLY kl. 6, 8 og 10.10 SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 8 og 10.20 SÝND kl. 8.15 og 10.15 SÝND kl. 6, 8 og 10.05 B.i. 12 kl. 10 B.i. 16MYSTIC RIVER SÝND kl. 4 og 6 MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær mynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! SOMETHING’S GOTTA GIVE kl. 5.40 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10.10 SÝND kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 5.50, 8, 10.10 SÝND kl. 3.45 og 5.50 SÝND kl. 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 SÝND Í LÚXUSSAL kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 H A L L E B E R R Y SÝND kl. 5.30 B.i. 16 SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. AMERICAN SPLENDOR kl. 8 RENEÉ ZELLWEGER: Besta leikkona í aukahlutverki. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki Hann mun gera allt til að verða þú Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma SÝND kl. 8 og 10.30 HHH1/2 SV MBL HHH1/2 kvikmyndir.com HHH Skonrokk Sýnd kl. 5.30 og 8 MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 MEÐ ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldurnar Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. G O T T F Ó LK M cC A N N · 2 5 8 4 0 SMS TILBOÐ *Gildir til 1. júní. SMS inneignin gildir innan kerfis Símans í 6 vikur. Til 1. júní færðu 300 kr. SMS gjafainneign ef þú fyllir á minnst 2.000 kr. í heima- eða hraðbanka. Þú getur líka unnið frábæra vinninga, kíktu inn á siminn.is Mundu að allar rafrænar áfyllingar fyrir 1.000 kr. eða meira virkja Símavini. Talsmenn söngkonunnar Ar-ethu Franklin segja að hún hafi verið lögð inn á spítala vegna bráðaof- næmis fyr- ir sýkla- lyfjum sem hún tók. Við- brögðin urðu fremur harkaleg og segja læknar hennar að hún verði að dvelja á spítala í nokkurn tíma. Þeir segja ástand hennar „stöðugt“ og að áhrif ofnæmisins ættu ekki að vera varanleg. af fólkiFréttir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.