Fréttablaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 34
LAUGARDAGUR 27. mars 2004 49
SMÁAUGLÝSINGAR SEM ALLIR SJÁ – 515 7500
Bílakjallarinn Stapahrauni 11, s. 565
5310. Sérhæ. okkur í VW, Toyota, MMC,
Suzuki og fl.
Bílapartar v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Erum eingöngu með Toyota. Kaupum
Toyota-bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Mazda 323 4x4 ‘92. Cherokee ‘86
hurðir, hleri ofl. Subaru ‘91 vél ofl. S.
895 1850.
Til sölu 460CC EFI árg. ‘89. Ek. 42 þ.
mílur. Ásamt öllum fylgihlutum. S. 893
6623.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga.
Kvikk-þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg.,
allar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj.
Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Túrbo ehf. s. 544 2004.
Stigar, handrið, handlistar, smíðajárn,
ryðfrítt, plast, tré, festingar ofl. Stig-
ar&Handrið, Laufbrekku 26 - Dal-
brekkumegin. S. 564 1890.
130 síðna pöntunarlisti í lit. Unað-
stæki, undirföt, sleipiefni ofl. 500 kr.
Kjarni Mosfellsbæ, s. 517 1773 og Hafn-
arstræti 106 Akureyri, s. 461 3031.
www.adamogeva.is
Franskir gluggar í innihurðir og spraut-
ulökkun. Kíkið á www.imex.is S. 567
1300.
Hjónarúm, fataskápur með spegli,
hornsófi, svefnsófi, frystiskápur, þvotta-
vél, sjónvarp, tölvuborð + stóll, útvarp
m. CD. S. 866 3982.
Simo kerruvagn með burðarrúmi á
15 þ. til sölu S. 891 7873.
Til sölu: Steypubíll HEENSEL árg. ‘75,
steypumót HUNNEBECK, steypistöð
með 25 t. síló og byggingarkrani BP-
1420. Uppl. í S. 456 1377
AKRANES AKRANES STÓRÚTSALA Á
SKÓM. Íþróttaskór, gönguskór einnig
hælaskór. Allt á 2000 þ. Einnig leður-
stígvél á 3000 þ. opið frá mið-sun frá kl
12-18. Akursbraut 9. S. 820 4055.
Heitur pottur með loki fyrir 8. Kostar
nýr 180 þ., fæst á 80 þ. S. 698 3359.
Vel með farið sófasett og sófaborð frá
árinu 1945-50. Metið á 250 þúsund.
Upplýsingar í síma 557 9098.
Glæsilegir samkvæmiskjólar frá kjóla-
leigunni Joss. Upplýsingar í síma 557
9098.
Borð og stólar fyrir veitingahús til
sölu. Uppl. í s. 896 6278.
Til sölu: 9kw rafmagnshitablásari 3
fasa, 25 þús. Polaris Indy 400 2 manna
vélsleði 150 þús. Höfum einnig lager af
líkamsræktarbuxum með rafstuði. S.
846 1948.
Eldavél, sófasett 3+2+1. 28” sjónvarp
og borð. Til sölu. S. 824 0556.
Einbreitt Ikearúm til sölu. Fæst fyrir lít-
ið. Nýleg dýna. Uppl. í síma 861 2304.
Gervihnattadiskur með festingum,
móttakara og stýringu. Einnig Strong
móttakari. Upplýsingar í síma 822
9653.
Þvottavél 8 ára Electrolux hágæðavél
til sölu. Verð 8 þús. S. 893 4882.
Nýlegur IKEA fataskápur. Breidd 140,
hæð 2 m. 6 rennihurðir. Verð 10.000. S.
557 4660.
Húsgögn, innréttingar og tæki fyrir
hárgreiðslustofu til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 895 8958.
Nýlegt sófasett 40 þús., ferðatölva 40
þús. Bassi+magnari 25 þús. S. 821
2415
14 borð og 52 stólar úr beiki til sölu.
Uppl. hjá Lionsumdæminu á Íslandi
milli kl. 10 og 15 s. 561 3122.
Vegna flutninga eru til sölu, stofu-
skápur, skenkur, svefnsófi, 2 rúm, eld-
húsborð ofl. Allt selst ódýrt. Uppl. í s.
899 7041.
Þvottavélar, 5 kg og 9 kg amerískar.
Tökum bilaðar vélar uppí. Höfum einnig
mjög ódýra varahluti í flestar gerðir
þvottavéla. MANDALA EF. Höfðatúni 4,
s. 847 5545.
Stórt hundabúr, 3 skálar, leikföng, kex
ofl. 18 þ. Overlok vél 20 þ. S. 895 2003.
RB rúm m/nuddi 180x200 kr.70.000
rúm í barnah. m/skúffum kr.7000 uppl.
664 8898
Leðursóffasett 3-1-1. sv. og sófaborð.
Thermor hitakútur 100 l. og 3-4 r.ofnar.
Uppl. í s. 554 6267.
Bílskúrssala! Tvíbreitt rúmteppi, mán-
aðarbollar, glerhillur, pels og margt fl. S.
554 2653.
Frystikista 310 ltr. Derby (Dönsk) 15
ára kr. 12.000 í góðu lagi. S. 421 2229,
861 9329.
Lítið notaður gler og leirbrennsluofn,
verð aðeins 210.þ stgr., nýr kostar 280
þ. ISDN sími með tengingu f. 2 venjul.
síma, verð aðeins 15.þ. OZON nudd-
tæki, verð aðeins 25. þ. Uppl. í s. 899
9046.
Helluborð 2 gas, 2 keramik, í granít
borðplötu. Chesterfield sófasett. Hvít
borðplata ca 60x200 cm. Sófaborð úr
bæsaðri eik. Frankie vaskur með blönd-
unartæki. Allt notað. Sími 899 6799.
Tveggja ára þvottavél til sölu, lítið not-
uð og selst á 25 þ. Uppl. í s. 898 4345.
Bílskúrssala, opið hús Hátún 11
Álftanesi. Í dag milli 12 og 19. Uppl. í s.
565 5273. Ýmiss húsgögn og smáhlutir
til sölu.
Til sölu gjafavörulager, mjög seljan-
legar vörur. Uppl. í síma 864 0984.
Borðstofuborð m/6 stólum, stækkanl.
V. 20 þ. Hornleðursófi, vel með farinn, v.
50. þ. S. 864 0984.
Til sölu 2 antik fataskápar og antik
skrifborð, glæsilegt hirsla. Uppl. í s. 822
5777 og 568 4777.
Rúm til sölu 160cm x 200cm. frá Ikea.
verð 7.000. Uppl í s. 897 1899.
Brennanlegir diskar, filmur, sjónaukar,
úr og fleira á fræabæru verði. Eigin inn-
flutningur. Nánari upplýsingar í síma
691 9900.
Borðstofustólar 10 stk. samstæðir úr
Teck-Company 50 þús. Hægindastóll 4
þús., 2 náttborð 3 þús., sjónvarpsskáp-
ur 3 þús. Uppl. í s. 861 6852 & 551
5671.
29” 100 hz Philips sjónvarpkr.Einnig
til sölu golfkylfur á 5000 þ. Uppl. í s.
663 9763. eftir kl 12.
Landslagsmálverk til sölu. Uppl. í síma
551 8727 og 891 8727.
Labrador/scheffer hund, bráðvantar
heimili. Fæst gefins gegn því að vera
sóttur. Uppl. í S: 845 2239.
Óska eftir notuðum brúnum (ma-
hony) Billy bókahillum frá Ikea, í ýms-
um stærðum. Uppl. Ingibjörg í s. 824
5464.
Óska eftir veltupönnu, filmupökkunar-
vél, vog fyrir fiskbúð og peningakassa.
Uppl. í s. 898 4747.
Óska eftir saumvél á 5.000 kr. Upplýs-
ingar í síma 695 2967.
Golfbíll óskast. Vantar góðan bensín
golfbíl árgerð 2000-2002 s:892 5089.
Safnari óskar eftir 78 sm hljómpl.,
þessum gömlu hörðu og handsn.
gramafón og hvers kyns gömlu dóti á
sanngjörnu verði. Sími 893 0878
Óska eftir 6 ódýrum gömum borð-
stofustólum í enskum stíl. Uppl. í s.
451 2806 eða 866 8862 Gísli.
Óska eftir lítið notuðu þrekhjóli. Uppl.
í s. 860 7409 og 555 0755.
Til sölu heimilistæki, þvottav. Frysti-
/kæliskápar. Ný og notuð. S. 862 4455.
Til sölu Fender Telecaster USA í harðri
tösku. Sunburst. Rosewood háls. Glæsi-
gripur. Uppl. í s. 669 9150.
Píanó óskast. Upplýsingar í síma 553
0199 eftir klukkan 19.00.
Til sölu Yamaha PSR 9000 hljómborð
Professional græja. Einnig Mackie 808
S sambyggður magnari og mixer. Nýr og
ónotaður. Uppl. í s. 898 6409.
Ekkert notaður Sony MZ-N10 Mini
Disc spilari til sölu. Verð 30 þ. Uppl. í
s. 868 3739.
Hlómsveitin Sign óskar eftir bassa-
leikara. Áhugasamir sendið E-mail á
sign@rock.com.
ÚTSALA, ÚTSALA, 17” skjáir á 5000 kr.
Tölvur HP 400 - 500 mhz frá 3000 kr.
Prentarar, laser, nála, lyklaborð og mýs
og fl. Notað, á lágu verði. ALLT Á AÐ
SELJAST. Er í Keflavík. www.vinur.is/tolv-
ur - 823 1500 og 848 6759. Opið lau.
og sun. frá 13 - 18.
1200 MH2 tölva til sölu með 17” skjá,
skrifari, hátalarar og fleira. Uppl. í s. 848
3367
Áburðardreifari 5-6 m3 með snigli og
disk. 30 kW rafstöð á vagni, keyrð 600
kl. 50/60 hz. 400 (30 kg.) loftpressa raf-
knúin. Upplýsingar í síma 892 7500.
Loftpressukútur óskast ca 25-X L .
Upplýsingar í síma 698 5111
Steinull. Til sölu dönsk steinull, CE
merkt. Margar stærðir. Gott verð. Uppl.
898 5500.
Vantar mótatimbur/doka og hæðar-
kíki á hagstæðu verði. Alli. S. 840 3712.
Timbur óskast 1”X6” . Á sama stað til
sölu 6 fm. vinnuskúr með rafmagns-
töflu. 896 7330.
Til sölu vinnuskúr með góðri raf-
magnstöflu. Verð 100 þús. S. 896
0436.
Glæsilegur söluturn/skyndibitastað-
ur til sölu. Mjög gott verð fyrir frábæran
stað. Einungis öruggar greiðslur. Upp-
lýsingar í síma 821 9410.
www.Memorium.com óskar eftir með-
eiganda eða kaupanda. Nafn + forrit +
innihald. S. 822 1968.
Kaupandi eða samstarfsaðili að
heildv. með gjafavöru óskast. S. 894
1204.
Heimilisþrif, flutningaþrif, stigagang-
ar og fyrirtæki. Er Hússtjórnarskóla-
gengin. Árný S. S. 898 9930.
Tek að mér regluleg þrif fyrir heimili,
fyrirtæki, einnig flutningsþrif. Mikil
reynsla, reglusemi. Ásta 848 7367.
Tek að mér heimilisþrif og flutninga-
þrif og stigaganga. Margrét, s. 868
5004.
Trjáklippingar, trjáfellingar, önnur
garðverk. Garðyrkjufræðingur, vönduð
vinna. S. 891 8509.
Trjáklippingar, grisjun og önnur vor-
verk. Fellum tré og fjarlægjum.
Garðaþjónustan Björk S. 899 7679.
Felli tré, klippi runna og limgerði.
Önnur garðverk. S. 698 1215. Halldór
Guðfinnsson. Garðyrkjum.
Trjá og runnaklippingar, mosahreins-
un, kantskurður, lóðavinna. Upplýsingar
í síma 895 7573, Krummi og félagar.
Jarðvegsskipti, gröfum fyrir dren- og
skolplögnum. Útvegum sand, grús og
mold og fl. Erum með traktorsgröfur,
minigröfur og vörubíl með krana.
Garðaþjónustan Hellur og vélar. S.
822 2661 & 822 2660.
Blómstrandi garðar. Alhliða garðþjón-
usta. Felli tré, klippi, garðhreinsun.
Kunnátta á gróðri. S. 695 5521.
Trjáklippingar. Klippi og grisja garða
og önnur vorverk. Margra ára reynsla
Uppl. í s. 698 7991. Gunnar, garðyrkju-
maður.
Trjáklippingar - garðyrkja. Klippi tré og
runna og felli tré. Fljót og góð þjónusta.
Jóhannes garðyrkjumeistari, látið fag-
mann vinna verkið. S. 894 0624/849
3581.
Framtalsaðstoð, bókhald og uppgjör
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Mikil
reynsla og vönduð vinnubrögð.
KJARNI ehf Bókhald - VSK-uppgjör
Skattskýrslur - ársuppgjör Stofnun
hlutafélaga o.fl. Sími 561 1212 -
www.kjarni.net
Framtal 2004. Er viðskiptafræðingur
vanur skattaframtölum. Tek að mér
framtöl fyrir einstaklinga og rekstrarað-
ila. Einnig bókhald og uppgjör hlutafé-
laga. Góð þjónusta. EEG Framtal s. 517
3977
Ráðþing: Skattframtöl-bókhald og önn-
ur skýrslugerð vegna skattframtals
2004. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.
S. 562 1260.
Skattframtöl og bókhald. Óskar Sig-
urðsson, viðskiptafr. S.895 1400.
Framtalsþjónusta fyrir einst. og félög.
Einfalt framtal kr. 2.700. Sími 663 4141.
Málari getur bætt við sig verkefnum.
Mikil reynsla og fagleg vinnubrögð. Sími
898 2651.
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
BÚSLÓÐAFLUTNINGAR. 17 og 30 rúm-
metra bílar. Flytjum hvert á land sem er.
Auglýsingin veitir 15% afsl. Uppl. í s.
698 9859.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Búslóðaflutningar og búslóða-
geymsla. Stór bíll. Gerum tilboð á flutn-
ing út á land. S. 898 6565. Flutninga-
þjónusta Brynjars.
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
● húsaviðhald
● búslóðaflutningar
● meindýraeyðing
● málarar
● fjármál
● bókhald
● garðyrkja
● hreingerningar
/Þjónusta
● fyrirtæki
● til bygginga
● bækur
● vélar og verkfæri
ALLT TÖLVUTENGT Á BETRA VERÐI
@ ný verslun á netinu
@ sími 569 0700
www.att.is
● tölvur
● tónlist
● hljómtæki
● hljóðfæri
● heimilistæki
● óskast keypt
● gefins
● til sölu
/Keypt & selt
● viðgerðir
fast/eignir
Æsufell 2 OPIÐ HÚS KL.16-18
Falleg og vel skipulögð tæpl. 90 fm. 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Beikiparketi
á öllum gólfum utan baðs þar sem er
dúkur. Tengi fyrir þvottavél inná baði.
Gott sjónvarpshol inn af stofu. Stofan
er mjög rúmgóð. Útgengt á suð-vestur
svalir úr stofu. Frábært útsýni. Leiktæki
fyrir börn við húsið. Góð sérgeymsla
með íbúð. Ásigkomulag húss mjög gott.
Góð Sameign! Eign sem vert er að
skoða! Áslaug Baldursdóttir, sölufulltrúi
á staðnum í dag. Sími: 822-9519
Stærð: 87,7m²
Brunabótamat: 9,9 m. kr.
Byggingarefni: Steinhús
Byggingarár: 1972
Áslaug Baldursdóttir, sölufulltrúi
8229519 / 5209503
aslaug@remax.is
Verð: 10,5 m. kr.
KÓPAVOGUR
Guðmundur Þórðarson, lögg. fasteignasali
MIKLABRAUT 78 - LAUS
Nýstandsett og glæsileg 61 fm enda íbúð á jarðahæð í ágætu fjölbýli á
þessum frábæra stað. Allt nýtt í íbúðinni. Björt og rúmgóð íbúð. Íbúðina
er til sýnis um helgina.
Hringdu á undan þér: Bjarni: 893-5950 eða Villi: 892-9100
Verð 9,8 millj.