Fréttablaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 40
55LAUGARDAGUR 27. mars 2004
kl. 6THE HAUNTED MANSIONkl. 7, 8.30 og 10.10 B.i. 14TORQUE
SÝND kl. 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 2 og 4 MEÐ ÍSLENSKU TALI
Frábær mynd frá Disney fyrir alla
fjölskylduna með tónlist eftir
Phil Collins!
Tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta teiknimyndin
Sýnd kl. 2 og 4.30 M/ ÍSL. TALI
SÝND kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 B.i. 12 FORSÝND kl. 2 og 4
Frá framleiðendum
„The Fugitive“ og „Seven“.
BIG FISH kl. 10.10HHHH BÖS FBL
LOST IN TRANSLATION kl. 5.40 og 8
Frábær gamanmynd
frá leikstjórum
There’s Something
About Mary og
Shallow Hal
HUNDA HEPPNI kl. 3.30 m. ísl. texta
Sprenghlægileg gaman-
mynd þar sem Ben Stiller
og Owen Wilson fara á
kostum sem súperlöggur á
disco-tímabilinu!
SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
SÝND kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára
Mögnuð spennumynd
með Denzel Washington
Sýnd kl. 8 og 10.15 B. i. 16 áraSýnd kl. 2, 4
SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15
KÖTTURINN
MEÐ HATTINN
Ekki eiga við
hattinn hans!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30 B. i. 16 ára
Ein umtalaðaðasta og aðsóknar-
mesta kvikmynd allra tíma
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH Skonrokk Páskamynd fjölskyldunnar
Ævintýrið
eins og þú
hefur aldrei
upplifað það.
HHH
Skonrokk
SÝND kl. 3, 5.30, 8.30 og 11 B.i. 16
Ein umtalaðaðasta og
aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma
HHH1/2 kvikmyndir.com
HHH Skonrokk
Sýnd kl. 3 og 5.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI
Páskamynd fjölskyldunnar
Stórkostleg skemmtun fyrir
alla fjölskylduna.
Leikin ævintýramynd eins og þær
gerast bestar!
Ævintýrið
eins og þú
hefur aldrei
upplifað það.
Stórkostleg skemmtun
fyrir alla fjölskylduna.
Leikin ævintýramynd eins og þær
gerast bestar!
Fréttiraf fólki
Tom og Penelope
hætt að krúsa
KVIKMYNDIR Þá hefur leikara-
parið Tom Cruise og Penelope
Cruz ákveðið að binda enda á
þriggja ára ástarsamband sitt.
Samkvæmt systur Cruise slitu
þau sambandi sínu í lok janúar
en þau höfðu verið í sundur
vegna gífurlegra anna í langan
tíma. Skilnaðurinn var víst afar
vingjarnlegur.
Samkvæmt talsmanni hennar
eiga þau hvorugt í öðru
ástarsambandi og mikil vinátta
ríkir enn á milli þeirra.
Hingað til hefur það reynst
afar gott fyrir ferilinn að skilja
við Tom Cruise og eru aðdáend-
ur Nicole Kidman eflaust enn að
prísa sig sæla yfir skilnaði
þeirra. Sjáum hvort þetta verði
jafn góður stökkpallur fyrir
spænsku þokkagyðjuna. ■
Leikarinn Robert De Niro ætlarað opna sig allan í væntanlegri
sjálfsævisögu sinni. Þar kemur
meðal annars fram að pabbi hans
hafi verið skápa-
hommi sem hafi
átt í ástarsam-
böndum við
þekkta listamenn
á borð við
Jackson Pollock
og leikritaskáldið
Tennessee
Williams. Hann segir einnig frá
því þegar hann eltist við söngko-
nuna Whitney Houston á þeim
tíma sem hún var að verða þekkt.
Hann segist hafa sent henni
ítrekað blóm og bangsa með
demantseyrnalokkum. Foreldrar
Houston eiga þá að hafa ráðlagt
henni að halda sig frá honum þar
sem ferill hennar væri í hættu.
Ætli hún hefði nú ekki verið
hamingjusamari með De Niro en
tukthúslimnum Bobby Brown?
Leikkonan Charlize Theronsegir tískuiðnaðinn hafa læðst
inn í kvikmyndaiðnaðinn með
þeim afleiðingum að ekki sé eins
mikið mark tekið á hæfileikum
fallega fólksins. Hún hefur
fengið að heyra það oft upp á
síðkastið að hún hafi aðeins unnið
Óskarsverðlaunin vegna þess að
hún hafi gert sig ljóta fyrir
hlutverkið í Monster. Þessu
neitar Theron og
bendir á að
Nicole Kidman
sé glæsileg og að
enginn hafi reynt
að halda því
fram að hún hafi
unnið í The
Hours bara
vegna þess að hún var óaðlaðandi
í myndinni. Það var svo hálf kald-
hæðnislegt að á meðan hún flutti
þessa ræðu sína um fegurð og
leikhæfileika var hún klædd í
gegnsæjan kjól.
Aretha Franklin fékk að fara afspítalanum í tæka tíð til þess
að halda upp á 62 ára afmæli sitt
á fimmtudaginn. Franklin var
lögð inn á spít-
ala eftir að hún
ældi blóði eftir
að hafa tekið
inn verkjalyf.
Hún var með
ofnæmi fyrir
lyfjunum, sem
hún hafði ekki
tekið inn áður,
en hefur nú náð
sér að fullu.
CRUZ OG CRUISE
Hafa slitið þriggja ára ástarsambandi sínu,
auðvitað í besta vinskap enda er Tom
Cruise þekktur fyrir að vera einstaklega
vinalegur við fyrrum ástkonur sínar.