Fréttablaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 36
LAUGARDAGUR 27. mars 2004 51
Til leigu óskast
Sumarbústaður
Vantar góðan glæsilegan sumarbústað til leigu frá
1. maí til 1. október nk. Þarf að vera á fallegum og
friðsælum stað. Ekki meira en klst. akstur frá
Reykjavík. Góð leigugreiðsla í boði. Uppl sendist í
netpósti. Myndir fylgi gjarnan. Netfang stone@itn.is
Upplýsingar í síma 533 4141.
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er heildstæður grunnskóli
með u.þ.b. 440 nemendur í 1. -10. bekk.
Skólastefna Brekkubæjarskóla er
skýr framtíðarsýn í anda lífs-
leikni, manngildis og hugmynda
um að til þess að ná árangri í
skólastarfi þurfi að hlúa að
vellíðan og starfsánægju bæði
nemenda og starfsmanna. Það eru forsendur
fyrir góðum árangri í námi og starfi. Megin-
markmið okkar er að hafa í heiðri lífsgildi og
sýna árangur sem gerir okkur að lífsleikniskóla.
Þessi stefna okkar heitir ,,Góður og fróður. Við
skólann starfar fjölbreyttur og samhentur
starfshópur kennara og annarra starfsmanna.
Skólabragur er mjög góður og skólaþróun í fyr-
irrúmi. Verið velkomin til að kynna ykkur að-
stæður í skólanum, slóðin á heimasíðu skólans
er www.brak.is
Eftirfarandi kennarar óskast
til starfa næsta vetur:
Tónmenntakennari yngri nemenda,
umsjónarkennarar á miðstig og yngsta stig,
sérkennarar í sérdeild, leirlistakennari.
Umsóknir berist til skólastjóra Brekkubæjar-
skóla, Vesturgötu 120, 300 Akranes.
Nánari upplýsingar veitir: Auður Hrólfsdóttir,
skólastjóri, sími 433-1300, (audur@brak.is)
Grundaskóli
Grundaskóli er vel útbúinn heildstæður grunnskóli,
með u.þ.b. 460 nemendur í 1.-10. bekk.
Skólinn rekur metnaðarfullt
skólastarf, þar sem lögð er áher-
sla á velferð og góðan árangur
nemenda. Skólinn hefur á að
skipa vel menntuðum kennurum
og lögð er áhersla á frumkvæði
og skólaþróun. Komið í heimsókn og kynnið
ykkur aðstæður
Eftirfarandi kennara vantar
til starfa næsta vetur:
Heimilisfræðikennara, tónmenntarkennara
yngri barna, umsjónarkennara með áherslu á
ensku og náttúrufræði á unglingastigi eða sér-
kennara og myndmenntarkennara.
Umsóknir sendist til skólastjóra Grundaskóla,
Espigrund 1, 300 Akranes.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjartur Hannesson,
skólastjóri (gutti@grundaskoli.is) og Sigurður
Arnar Sigurðsson (sas@grundaskoli.is)
aðtoðarskólastjóri s. 433-1400
Aðalfundur félags einstæðra foreldra
verður haldinn 16. apríl nk. í salarkynnum
félagsins, Skeljahelli, Skeljanesi 6, 101
Reykjavík og hefst fundurinn stundvíslega
klukkan 18:00. Með fundarstjórnun og fundar-
ritun koma aðilar frá Junior Chamber á Íslandi.
Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Skýrsla nefnda.
3. Yfirfarnir reikningar og skýrsla fyrir liðið
reikningsár.
4. Ákvörðun félagsgjalds.
5. Lagabreytingar.
6. Kosning í stjórn og nefndir.
7. Kosning löggildra endurskoðenda.
8. Önnur mál.
Fundur er löglegur ef löglega hefur verið til
hans boðað.
Hver félagsmaður hefur eitt atkvæði.
Á aðalfundi ræður afl atkvæða úrslitum og hafa
allir skuldlausir félagsmenn rétt til framboðs og
rétt til að kjósa. Styrktarmeðlimir hafa rétt til
setu á aðalfundi en ekki atkvæðisrétt.
Tilkynning um framboð í stjórn skal berast
stjórn skriflega eigi síðar en 10 dögum fyrir
aðalfund.
Beiðnir um fyrirtekt á málum sem falla undir 8.
lið önnur mál, skal einnig berast skriflega á
skrifstofu félagsins 10 dögum fyrir aðalfund.
Til sölu ca. 30m2 sumarhús. Fullbúið
að utan og búið að einangra veggi að
innan. Panell til innanhússklæðningar
getur fylgt. Ásett verð aðeins 1600 Þ.
Uppl. í s. 897 8660 og 896 6060.
Mjög vönduð heilsárshús frá Svíþjóð.
Stærðir 16, 20, 27, 41 og 52 fm. Einnig
geymsluhús á lóðina eða við sumarbú-
staðinn. 4.6-10 fm. www.bjalkabusta-
dir.is - Sími 581 4070, Elgur bjálkabú-
staðir.
Sumarbústaður m. heitum potti til
leigu í nágr. Flúða. Uppl. í s. 486 6683
Guðbjörg, 486 6510 Kristín.
Sumarhúsalóðir til sölu eða leigu.
Smíðum einnig sumarhús. Sýningar-
hús á staðnum. S. 892 4605.
Orlofshús við Þórðarstaði Skála-
brekku 9 Húsavík. Fjögurra herbergja
íbúð til leigu bæði dag og í heila viku.
Sími 464 2005 eða 894 9718.
Óska eftir sumarbústað, helst á Suð-
urlandi, fokheldum eða sem þarfnast
viðhalds. Upplýsingar í síma 557 6365,
897 6539, 567 3560.
Vantar góðan, glæsilegan sumarbú-
stað til leigu frá 1. mai til 1. október.
Þarf að vera á fallegum, friðsælum stað,
ekki meira en klukkustundarakstur fra
Reykjavík. Góð leigugreiðsla í boði.
Upplýsingar sendist í netpóst: sto-
ne@itn.is Myndir fylgi gjarnan. Uppl. í s.
533 4141.
Sumarbústaður til sölu við Meðal-
fellsvatn. Til sýnis á morgun frá 14-17.
Uppl. í s. 892 9614 Guðmundur.
Til sölu 23 fm sumarhús, veiðihús,
gestahús, eða vinnuhús. Með WC, eld-
húsi og fleira. Tibúið til flutnings. Verð-
tilboð. Upplýsingar 847 0032.
Sumarhús óskast til leigu, helst í
Rang. Ytra. Rafmagn ekki skilyrði. S. 898
6807.
101, Seljavegur 2. Til leigu 3. hæð, 180
ferm. skrifstofuhæð. 4 sér skrifstofur.
893-2468 Stefán.
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í mið-
borginni - laust. Til leigu eða sölu á
frábærum stað við sjávarsíðuna við
Sæbraut. Glæsilegt útsýni yfir sundin
blá. Hægt er að leigja húsnæðið í ein-
ingum frá 150-600 fm. Harðviðarpar-
ket, háhraðasíma- og tölvulagnir, þjófa-
varnarkerfi, aðgangskortakerfi og fleira.
Nýleg eign í algerum sérflokki. Uppl.
veittar hjá Kristberg í síma 892 1931
eða Árna í síma 897 4693.
Til leigu Smiðjuv/Kópav.
versl/iðn.húsn. 562m2, gæti skiptst í
342/220. Innk.dyr, góðir gluggar, næg
bílast, lofth. 3,3m, laust, S. 893 0420.
Til sölu söluturn/húsnæði ca 50 fm í
Hfj. Tilboð óskast. S. 555 4148 eða 865
1349.
Félagasamtök í Reykjavík óska eftir að
taka á leigu skrifstofupláss með aðgang
að geymslu og fundaraðstöðu. Lysthaf-
endur sendi tilboð sín á netfangið skrif-
stofa@visir.is og tilgreini aðstöðuna og
verðhugmynd.
Til leigu 60 fm iðnaðarhúsnæð við
Dalshraun Hafnarf. S. 868 1451 / 555
0128.
Til sölu ca 240m2 óeinangruð skem-
ma m/steyptu gólfi og stórri innk.hurð.
Ásett verð aðeins 6250 kr. pr.m2. Uppl.
í s. 897 8660 og 896 6060.
Til leigu 100 fm iðnaðarhúsnæði í
Hafnarfirði. 75 fm. gólfflötur 25 fm.
milliloft. 4 m. innkeyrsluhurð. Laus
fljótelga. Leiguverð 70 þús. Uppl. í s.
566 6199 e.kl.17.
Til leigu 16 fm skrifstofa m/tölvteng-
ingu og 40 fm herbergi (sem gæti
hentað fyrir listamenn) í Dugguvogi 3
104 RVK. Upplýsingar í síma 897 7015
eftir kl. 12.
Óskum eftir að ráða starfsmann í
þvottahús og almenn þrif á hótelinu.
Nánari uppl. í s. 552 5700.
Vilt þú vinna heima og byggja upp
vaxandi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-
10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrun-
arfræðingur, sími 861 4019
www.heilsuvorur.is/tindar
Vanur háseti óskast á 150 tonna neta-
bát sem rær frá Suðurnesjum. Uppl. í s.
855 4390.
Óska eftir að ráða vanan gröfumann
og bílstjóra, aðeins vanir menn koma til
greina. Fjarðargrjót ehf. Uppl. í síma
893 9510.
Bráðvantar starfsfólk í snyrtingu í fiski
í Hafnarfirði. Uppl. í síma 894 7700,
Magnús.
Óska eftir vönum gröfumanni. Má
gjarnan hafa meirapróf og vera liðtæk-
ur á verkstæði. Uppl. í s. 892 5309 og
565 1170.
Hlutastarf - Kynningar og markaðs-
mál -kröftug manneskja óskast. S. 557
1000.
Hársnyrtistofan Bliss óskar eftir sveini
til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur
Ásta í síma 821 6670.
Óskum eftir að ráða vanan traktors-
gröfumann og meiraprófsbílstjóra.
Bergsteinn ehf. S. 892 5187.
Bakaríið hjá Jóa Fel. Okkur vantar
hresst og duglegt starfsfólk í fullt starf í
afgreiðslu. Ekki yngra en 20. ára. Uppl.
á staðnum og í s. 588 8998, 893 0076
(Þóra eða Unnur). Bakaríið Hjá Jóa
Fel, Kleppsvegi 152.
Óska eftir vönum sjómanni á grá-
sleppubát sem gerður er út frá Stykkis-
hólmi. Uppl. í s. 456 7601 og 863 2684.
TÆKIFÆRI-Áhættulaust og engar
skuldbindingar...... www.sim-
net.is/gamanogalvara
Óskum eftir trésmiðum, málurum og
múrurum til starfa á höfuðborgarsvæð-
inu, Þorlákshöfn og á austurlandi.
Sækja þarf um á heimasíðu okkar
thorsafl.is
Óskum eftir að ráða starfsmann í
dagræstingu á húsnæði í suðurbæ
Hafnarfjarðar frá 1. apríl. Viðkomandi
þarf að hafa hreint sakavottorð og tala
íslensku. Bónbræður ehf. Sími 699
8403 (Ómar).
Olíufélagið ehf. Esso óskar eftir að
ráða til sín hressan og þjónustulipran
einstakling á þjónustustöðina Geirs-
götu. Um er að ræða bón og hjólbarða-
þjónustu fyrir fólksbíla og jeppa. Við-
komandi þarf að vera traustur og sam-
viskusamur. Lámarksaldur 20 ár. Vinnu-
tími er frá 8-16 alla virka daga og öðru
hverju til kl. 18. Umsóknareyðublöð eru
á esso.is. Nánari uppl. fást hjá Þor-
björgu í síma 560-3300
Ljósmyndafyrirsæta óskast. 18 ára
eða eldri með eða án reynslu. Síma
661 2425.
Húsasmiður(sveinn) leitar eftir at-
vinnu. Uppl. í s. 863 3012.
32 ára rafvirki óskar eftir vinnu á höf-
uðborgarsvæðinu. Upplýsinar í síma
866 4769.
Speeddater.is-Stefnumótakvöld. Frá-
bær kvöldstund fyrir einhleypa á aldrin-
um 35-45 ára þriðjudaginn 30. mars.
Skráning á speeddater.is eða í s. 864
6002. Næstu kvöld er 14/04 (aldur 55-
67).og 27/04 (aldur 40-55)
● einkamál
/Tilkynningar
● atvinna óskast
www.i2i2i.com
● atvinna í boði
/Atvinna
● atvinnuhúsnæði
rað/auglýsingar
Fulltrúar okkar verða á BAUMA 2004
í Munchen frá 29. mars - 4. apríl.
Látið þá kynna ykkur allar nýjungarnar frá
Liebherr, Bomag, Tsurumi, Amman Yanmar,
Compair og öðrum framleiðendum sem við
höfum umboð fyrir.
Hafið samband úti við Ólaf í síma
00 354 824 6061 eða Sigurjón í síma
00 354 824 6082
BAUMA 2004