Fréttablaðið - 03.06.2004, Síða 51

Fréttablaðið - 03.06.2004, Síða 51
FIMMTUDAGUR 3. júní 2004 39 ■ TÓNLIST SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 SECRET WINDOW kl. 5.50, 8 og 10.10 KILL BILL kl. 10 B.i. 16 ELLA Í ÁLÖGUM kl. 6 og 8 PÉTUR PAN kl. 6 SPARTAN kl. 10.30 BUTTERFLY EFF. kl. 5.30, 8 og 10.30DREKAFJÖLL kl. 6 M. ÍSL. TALISÝND kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 HHH DV HHH Tvíhöfði Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana i magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. SÝND kl. 5.30, 8.30 og 10.20 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH S.V. Mbl. 19.000 manns á 7 dögum!!! HHH Skonrokk 19.000 manns á 7 dögum!!! HHH Skonrokk HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is Sjómannalagakeppni Dorgveiðikeppni Bubbi Morthens Kappróður Ókeypis siglingar Furðufiskar Ráarslagur Flöskuskeyti Ómar Ragnarsson Auk fjölda annara viðburða Eftirtaldir aðilar styrkja Hátíð hafsins: Brim, Hvalur hf., Samskip, Sjávarútvegsráðuneytið, SPV, Vís, Samgönguráðuneytið, Eimskip og Byko. ze to r 5. – 6. júní 2004 Bítillinn fyrrverandi, Sir PaulMcCartney, hefur viðurkennt að hafa notað heróín fyrir mörg- um árum síðan. McCartney, sem spilar á tónleikahátíðinni í Gla- stonbury í sumar, segist aftur á móti ekki hafa vitað hvaða eitur- lyf hann tók inn. „Ég prófaði heróín einu sinni. Þá vissi ég ekki að ég hefði notað það. Mér var rétt eitthvað, ég reykti það og komst síðar að því hvað þetta væri. Það hafði engin áhrif á mig, sem betur fer,“ sagði McCartney. Hann segist einnig hafa notað kókaín í um það bil eitt ár þegar Bítlarnir tóku upp Sgt. Pepper-plöt- una. ■ Þeir sem fylgdust með fegurðar-samkeppninni Ungfrú Ísland á laugardagskvöldið sáu líklegast pilt- ana í Mo’Boys taka lagið. Þetta er söngsveit fjögurra hæfileikaríkra söngvara sem koma hver úr sínu heimshorninu. Leiðir þeirra lágu saman þegar þeir sungu saman í Motown-sýningunni sem sett var upp á Broadway. Liðsmenn sveitarinnar eru þeir Alan Jones, Örn Washington, Jason Harden og Olufela „Teddy“ Owolabi. „Ég er frá New Orleans í Banda- ríkjunum og búinn að búa hér í tvö ár,“ segir Alan Jones. „Eftir Motown- sýninguna ákváðum við að stofna sveitina. Ég, Harold Burr og Mark Anthony áttum hugmyndina. Stuttu eftir að ég kom frá Bandaríkjunum þá birtist um mig grein í Séð og heyrt þar sem ég hafði sungið með frægu fólki í Bandaríkjunum. Strákarnir lásu greinina og við fundum fyrir sameiginlegum áhuga okkar á milli til þess að hrinda af stað almenni- legri R&B-senu hér á Íslandi.“ Alan segir Mo’Boys aðallega vera í því að flytja tökulög eins og er og á tónleikadagskránni má heyra lög eft- ir Outkast, Usher, R. Kelly og Blackstreet. „Við syngjum líka enn slatta af lögunum úr Motown-sýning- unni en bættum eitthvað af nýrri lög- um inn í. Okkur langar bara að syng- ja. Næsta skref er að byrja að syngja okkar eigin lög. Við byrjum á töku- lögunum til þess að kynna okkur fyr- ir fólki. Svo þegar við erum búnir að skapa okkur smá nafn þá ætlum við að gefa eitthvað út. Það er bókað pláss fyrir R&B-tónlist hér á landi, það hefur enginn gert neitt svona. Kannski náum við að halda áfram með þá bylgju hér. Ísland þarfnast fleiri tónlistartegunda.“ Mo’Boys leggja áherslu á sviðs- framkomu og söng. Tveir þeirra eru einnig íþróttum. Alan lék með Hauk- um í körfunni en Jason leikur með Fjölni. Mo’Boys hafa verið að fikra sig áfram í lagasmíðum en ætla að sitja á afurðinni þar til hún er tilbúin. Hugs- anlega fær þó eitt lag úr þeirra banka að fljóta með þegar sveitin spilar á fyrsta Heatwave-kvöldinu á Nasa næstkomandi föstudagskvöld, þar sem plötusnúðurinn Dj She-Devil frá London heldur uppi stuðinu. Nasa opnar um miðnætti á föstu- dag og aðgangseyrir er 1.500 krónur. ■ PAUL MCCARTNEY Hefur viðurkennt að hafa notað heróín, kókaín og kannabisefni á sínum yngri árum. McCartney prófaði heróín Fyrsta R&B söngsveitin á Íslandi ■ TÓNLIST Ben Affleck mætti ekki á frum-sýningu myndarinnar Jersey Girl í London á dögunum. Ástæðan sem var gef- in var sú að hann væri með svo heiftarlegt kvef að hann gæti ómögulega stigið upp úr rúminu. Vinir Afflecks óttast þó að vinnu- álagið upp á síðkastið og sam- bandslitin við Jennifer Lopez sé honum um megn. Hún leikur á móti honum í myndinni. Leikkonan Gwyneth Paltrowhefur leitað til tannsérfræð- inga til þess að laga skakkt bros sitt. Hún mun þurfa að ganga með spang- ir í ár sem hún getur svo fjarlægt þegar hún stundar vinnu sína. Stúlkan vildi alls ekki gang- ast undir skurðaðgerð og hefur næga þolinmæði til þess að ýta tönn- um sínum í rétt- ar skorður. Leikkonan Christina Ricci blæsá þann orðróm að hún hafi látið minnka brjóst sín nýlega. Hún segir það fáranleg rök að minni brjóst gefi henni bita- stæðari kvik- myndahlutverk. Stúlkan segist vera mjög stolt af vexti sínum og að henni hafi aldrei langað til þess að breyta neinu. Hún segist elska það að láta taka myndir af sér og er yfirleitt til í að leika sér fyrir framan linsuna. ■ FÓLK Í FRÉTTUM MO’BOYS Komnir til þess að bjarga R&B á Íslandi?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.