Fréttablaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 32
8. júní 2004 ÞRIÐJUDGUR24 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA Ég schkrældi mandarínuna í einu lagi og schkildi bara flusið eftir! ÞETTA er að skræla, Günther! Má ég bjóða upp á epli? Peru? Hnetur? Mamma, Günther... þetta er Anna Lísa! Sjáumst! Krumpuð blöð.… banana- hýði… einn strigaskór… þrír sokkar (ósamstæð- ir)… brotnir litir… ein eðla… Kexmolar… heimagerð kóróna… OK, Solla. Komum. Auðvitað er það mitt barn sem á mesta draslið í skólanum. Tókum við allt með í þetta skiptið? Au revoir Þeir vildu ekki afgreiða mig!! Hva’ hélstu eiginlega? Þú ert ekki með bindi. Ég talaði í símann í gær í fjór- ar klukkustundir samfleytt við sextán ára stelpu! Ég hélt að sú símalína væri alltof dýr fyrir þig? Nei, ég hitti þessa stelpu í bænum um daginn! Þú hefur sem sagt ekki náð augnsambandi við hana í hoppukastala? Ég veit hvernig þetta hljómar, en hún er mjög þroskuð og við getum talað um hvað sem er! Ókei, flott! Og þá sagði hann þarna gaur þarna að hann hefði beðið um eina með öllu nema hráum, og franskar líka! Nei vá, pældíð… Tilboð Fiskibollur 590kr/kg Hringbraut 92 • sími 421-4747 • Reykjanesbæ Opið til kl.18:30 alla virka daga Bandaríski kvikmyndagerðarmaður- inn Michael Moore er funheitur þessa dagana. Hann stendur fastur á því að George W. Bush hafi komist í Hvíta húsið árið 2000 með því að gera lýðræðislegar forsetakosningar að valdaráni. Síðast hjólaði hann í forsetann í heimildarmyndinni Farenheit 9/11 sem hlaut Gull- pálmann í Cannes á dögunum. Moore fer svo sem ekkert leynt með það að tilgangur verka hans sé að koma Bush frá völdum og þannig hljóta annarra þjóða kvikindi sem ekki fá að kjósa í Bandaríkjunum í nóvember og telja heiminn á leið til helvítis með Bush við stjórnvölinn að snúast á sveif með honum. Það sem vefst samt fyrir góðum gæja eins og mér er tilhneiging Moores til að fara frjálslega með staðreyndir og laga alla framsetn- ingu efnis að yfirlýstum tilgangi sín- um. Sjálfur ver Moore sig með þeim rökum að í kómedíu sé ekki hægt að vera nákvæmur. Moore er vissulega fyndinn og beitir háðinu grimmt á andstæðinga sína en hefur hann efni á að kalla Farenheit 9/11 „heimildar- mynd“ ef glensið gefur honum frelsi frá staðreyndum? Þessi aðferð virkar vel en verður seint kennd við vandaða blaða- mennsku og Moore var nýlega sak- aður um það í The Times að afhjúpa með vinnubrögðum sínum ákveðnar brotalamir í nútímablaðamennsku. Þar var gengið svo langt að líkja Farenheit 9/11 við gamanþættina The Office sem eru teknir í heimild- armyndastíl. Moore hefur, þrátt fyrir þetta, margt til síns máls og mér finnst hann alveg mega vera fyndinn en þarf um leið að spyrja mig ítrekað að því hvort sannleikurinn og ekkert nema sann- leikurinn sé samt ekki alltaf sterkasta vopnið í heilögu stríði við ofsa- trúarmann á þurra- fylliríi? ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ER HRIFINN AF MICHAEL MOORE EN VELTIR FYRIR SÉR GILDI GLENSINS Má tilgangurinn helga meðalið?■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.