Fréttablaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 8. júní 2004 1.482.- TRAVENO Frábærir stuðningssokkar. Þvottanet frá The First Years – hentugt fyrir þvott, ferðalög o.fl. T ilb o ð in g ild a ti l 1 5. 6. 2 00 4 G O T T F Ó LK M cC A N N · S ÍA · 2 6 5 1 0 VIELLE Nýjung sem sló í gegn í Bretlandi. Unaðsbjörgin er dásamlega einföld og frábær lausn á fullnægingarvanda kvenna. Venjulegt verð: 1.990 kr. Ég sé að þið eigð ýmsar nauðsynjar fyrir ferðalagið. Þvottanet fylgir með Traveno ferða- sokkum 1.490 25% B-1 TÍAMÍN Örvar blóðrásina og bætir meltinguna. Frábært í ferðalagið. HVÍTLAUKS- TÖFLUR Kærkomin fæðubót sem styrkir ónæmiskerfið. Strandvörður í steininn David Hasselhoff, sem lékstrandvörðinn Mitch Buchannon í sjónvarpsþáttunum vinsælu Baywatch, var handtek- inn í Kaliforníu um síðustu helgi grunaður um ölvun við akstur. Var honum sleppt úr fangelsi morgun- inn eftir. Hasselhoff, sem er 51 árs, hef- ur átt við áfengisvandamál að stríða undanfarin ár og fór meðal annars í meðferð á Betty Ford stofnunina fyrir tveimur árum. Áður en Hasselhoff gerði loð- bringuna Mitch Buchannon að kyntákni út um allan heim sló hann í gegn í sjónvarpsþáttunum Knight Rider. Þar lék hann einka- spæjara sem keyrði tæknivædd- um ofurbíl. Eftir að Baywatch lauk göngu sinni árið 2001 eftir tólf ár á skjánum hafa vinsældir Hasselhoff dvínað til muna. Hef- ur hann undanfarin ár einbeitt sér að leik í hinum ýmsu sjónvarps- myndum. ■ ■ SJÓNVARP DAVID HASSELHOFF Sló rækilega í gegn sem strandvörðurinn stælti, Mitch Buchannon, í sjónvarpsþátt- unum Baywatch. Þar var hann jafnan um- kringdur íðilfögrum þokkadísum. [ MYNDBÖND ] VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Topp 20 - Vinsælustu leigu- myndböndin - vika 22 STUCK ON YOU Gaman LORD OF ...: RETURN OF ... Ævintýri THE LAST SAMURAI Drama LOVE ACTUALLY Gaman SCARY MOVIE 3 Gaman DUPLEX Gaman 21 GRAMS Drama MONA LISA SMILE Drama HONEY Gaman KILL BILL: VOL. 1 Spenna AMERICAN SPLENDOR Drama WHALE RIDER Drama BRINGING DOWN THE HOUSE Gaman IN THE CUT Spenna BIKER BOYZ Spenna ONCE UPON A TIME IN MEXICO Spenna THE TEXAS CHAINSAW MASS ... Hryllingur CALENDAR GIRLS Gaman FINDING NEMO Ævintýri FIGHTING TEMPTATIONS Gaman STUCK ON YOU Þeir geta deilt toppsætinu, tvíburarbræð- urnir í Stuck on You, enda geta þeir lítið annað, eins samvaxnir og þeir er nú. Framleiðendur nýjustu myndarOrlando Bloom neyddust til þess að láta útbúa handa honum gervihár á bring- una. Leikstjóran- um fannst bringa Blooms of hárlítil fyrir hlutverkið og vildi fá karl- mannlegri ímynd á persónuna. Tal- að er um að gervibringuhárin séu besta brellan í myndinni. Íslandsvinirnir í Pixies héldufjóra tónleika fyrir fullu húsi í Brixton Academy tónleikahúsinu í London í síðustu viku. Mikið var um fræg andlit á meðal áhorfenda svo sem Fran Healy úr Travis, Chris Martin og Johnny Buckland úr Coldplay og leikarinn Jude Law. Önnur breiðskífa AvrilLavigne, Under My Skin, fór á topp sölulista í 10 löndum. Stúlkan sló Usher úr toppsæti bandaríska Billboard- listans og selst breið- skífan ein- nig vel í Evrópu. Ís- lenskir aðdáendur hennar geta séð hana leika á Hróarskelduhá- tíðinni í ár. ■ SJÓNVARP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.