Tíminn - 04.03.1973, Side 4

Tíminn - 04.03.1973, Side 4
4 TÍMINN Sunnudagur 4. marz. 1973. Falleg stúlka í Ijótum fötum Þa6 vakti töluver&a undrun, þegar hin laglega leikona Susan Hill lét mynda sig i þessum ljótu gallabuxum. Hún sagöi hins vegar sjálf, að klæaönurinn ætti ekki aö hafa nein áhrif á fólk og rétt er það, þegar svona lagleg stúlka er annars vegar, þá skiptir litlu eöa engu máli, hverju hún klæðist. Tvær konur — einn maður Margaret Beeby i Englandi hefur átt i töluverðum erfiöleik- um undanfariö. Hún hafði þar til fyrir skömmu búiö i lukkunnar velstandi meö manni sinum Eric Beeby og börnum þeirra tveimur, og ekkert haföi skyggt á hamingju þeirra. Svo gerðist þaö einn góöan veður- dag, aö Beeby kom meö nýja konu, Maureen Rose og tvö börn sennar, og sagöi Margaret, aö þetta væri ástkona hans, og aann vildi að hún fengi aö búa á neimilinu. Þaö fékk hún lika og börnin hennar tvö. En svo fór Margaret aö veröa svolitið þreytt á aö þurfa að deila hús- bóndanum meö annarri konu, og fór til lögfræðings, sem lét dæma Eric út úr húsínu. Erick. fór, en það stóö ekki orö um það i dómnum, aö Maureen ætti aö flytjast I burtu. Hún varö þvi eftir. En svo liðu nokkrar vikur, og þá sá Margaret, aö þaö væri alveg eins gott að hafa bara Eric á heimilinu lika, og hann fluttist heim aftur, og allir eru hinir ánægöustu. Hér er hann á göngu meö vinkonu sinni Maureen Rose. ★ Met í mílu Arið 1980 reikna brezkir visindamenn meö þvi, aö menn hlaupi miluna á 3 minútum 47.9 sek. Hafa þeir komizt aö þessari niöurstööu, eftir að hafa kannað hversu milumetin hafa verið bætt allt frá árinu 1900. Allar athuganir visindamannanna voru settar i tölvu, og komst tölvan að þessari niöurstööu. Nú er eftir að sjá, hvort hún hefur rétt fyrir sér. VI DENNI DÆMALAUSI Hann hefur lika sinn rétt. „Kannski þú liafi það ekki’.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.