Tíminn - 04.03.1973, Síða 28

Tíminn - 04.03.1973, Síða 28
(iiiftni Jóiisson i hrjóstsykursdeitrlinni. liefur unnift vift sælgæti og efna- gerftir sifian árift 1 !(27. Iljá Vikingi i rúman áratug. SÆI.GÆTISGERÐ er mjög göinul iftja. Kornegyptar gerftu konfekt sitt úr ávöxtum, imetum og hunangi og þaft var auflvitaö afiallinn, sem var neytandinn. Korn-Grikkir og Kómverjar gerftu allskonar sa'lga'ti og konfekt, sem þeir gæddu sér á i eftirrétti i við- liafnarmiklu veizluhaidi sinu, og Alexander mikli kom nteft kandis-stangir úr leiðangri sinum til Indiands, en þaðan er enska orðið „candy” runn- ið, en það þýðir einfaldlega ka n d is. Kyrstu raunverulegu sæl- gætisgcrðarmennirinir voru ly f ja gerðarm enn, eða lyfsalar, sem notuðu sætindi og bragðefni til að sjúklingar gætu kontið niður ýmsum bragðvondum, en nauðsyn- legum lyfjum. Sælgætisverksmiðjur tóku til starfa i Kvrópu á siðari hluta sextándu aldar, og i iok nitjándui aldar voru evrópskir sæigætisgerðarmenn búnir að gera sælgætið að þýðingar- mikium iðnaði og viðskiptin voru blómleg. 1 nýja heiminum var sömu siigu að segja. Arið 1850 skiptu sælga'tisverksmiðjur hundr- uðiini i Randarikjunum og hundraðárum siðar voru 1.000 sælgætisverksmiðjur starf- andi þar og þar unnu 00.000 nianns. Súkkulagði liarst til Kvrópu með spænskum lundkönnuð- um, sem lærðu að laga súkku- lagði af Aztec-Indiánunum i Mexikó. Arið 1057 var fyrsta súkkti- laðibúðin opnuð i I.iiiidon og hinn nýi drykkur varð fljót- lega eins vinsæll og te eða kalfi. Kkki er mikið talað um sæl- ga'ti i liúsum fornmanna, enda skapið kannski eftir þvi. Sæl- gæti liefur vafalaust horizt snemma til íslands. eins og annað. L’m sælgætisverk- smiðju/eru liins vegar ekki að ræða i venjulegum skilningi fyrr en 1012, en M. Th. S. Rlöndahl stofnar Rrjóstsykur- aði Iram á seinustu ár. i árslok 1042 eru 10 sælgætis- verksmiðjur hér á landi og er framleiðsla þeirra árið áður, sem hér greinir: :i verksmiðjur. Allar i Reykjavik íramleiddu 155 lonn af súkkulagði. Kjórar verksmiðjur fram- leiddu 40 toiin af karamellum. Þrjár verksmiðjur frant- ieiddu 40.0 tonn af konfekti og sjö verksmiðjur framleiddu 06 tonn af brjóstsykri. keppni. Aðalvörur til hráefnis eru lágt tollaðar, en hins vegar er hár innflutningstollur á ýmsum hjálparefnum, sem ekki eru aðal- efni, en verður samt að nota i rik- um mæli. En innlendar rekstrar- vörur eru hinsvegar dýrari en er- lendar. Þannig greiðum við 188.30 kr. fyrir kiló af mjólkurdufti, sem mikið er notað af i sælgætisiðnað- inum. En verksmiðjuverð i Bret- landi, eða heimsmarkaðsverð, er hinsvegar aðeins 80.00 kr. Osta og Smjörsalan flutti 1972 út um 300 lestir af mjólkurdufti og var verðið, ef ég man rétt um 80.00 krónur kilóið. Það er þvi hugsanlegt —, tæknilegur mögu- leiki — skulum við heldur segja, að úr isienzku mjólkurdufti, sem kostar 80 krónur, sé hægt að framleiða sælgæti erlendis og senda það hingað upp lil sam- keppni við islenzk fyrirtæki, sem verða að kaupa mjólkurduft á 188,30 kr. til sinnar framleiðslu. Sama er að segja um smjör. Það kaupum við á venjulegu heild- söluverði, sem er langt ofan við heimsmarkaðsverð. Innflutning- ur á landbúnaðarvörum er bann- aður með lögum og verðmyndun i islenzkum landbúnaði getur þvi verið afdrifarik fyrir samkeppn- isaöstöðu okkar, þegar frammi sækir. 5. kiló á Sælgæti er i flokki innlendra tollvörutegunda. Við greiðum kr. 45.60 á hvert kiló, eða um 15% innlenda tolla á allt, nema kex og suðusúkkulaði. Arsneyzlan er um 5 kg. á mann af ^úkkulaði. Við borðuðum mnlent sælgæti, sem hér greinir árið 1971: Suðusúkkulaði Atsúkkulaði Brjóstsykur Kon lekt 147.3 tonn 230.8 tonn 145.7 tonn 250.3 tonn Karamellur 139.0 tonn Lakkris 232:3 tonn Þótt þetta virðist nú vera tals- vert magn, og svo ekki siður ef innflutningurinn er lagður við þetta magn, erum við hinsvegar ekki hema hálfdrættingar við flestar þjóðir i sælgætisáti. Is- lendingar borða sem svarar 5 kg. á mann af súkkulagði á ári, en t.d. Sivsslendingar borða 12 kg. Bandarikjamenn borðuðu 16 pund á mann á ári, sem telja verður að Islendingar séu hófsmenn á sælgæti Verksmiðjan og starfsliðið Sælgætisgerðin Vikingur var fyrst til húsa að Grettisgötu 60. Siðan fluttist hún i Suðurgötu 3, svo var hún tii húsa i mörg ár á Vesturgötu 20, en siðan hefur starfsemin verið til húsa að Vatnsstig 11. Hjá okkur starfa milli 40 og 50 Haukur Pálsson. verkstjóri I vinnslusalnum i Víkingi. Stúlkurnar vinna við húðun manns. Um 40 manns i verk- smiðjunni að staðaldri og 5 á skriístofu. Margt af þessu fólki hefur starfað hjá okkur i áratugi. Anna Sveinsdóttir verkstjóri hefur til dæmis staríað hjá verksmiðjunni siðan áriö 1932. Ragnar Guö- mundsson gjaldkeri i yfir 30 ár og svona mætti lengi telja. Flest fólkið hefur mikla starfsreynslu. hefur unnið að iðnaði i áratugi, ýmist hjá okkur, eða öðrum framleiðendum. Þetta er hinn trausti bakhjarl i iðnaði, hvar sem er i heiminum, sem sé starfs- reynslan, segir Pétur Kjartans- son að lokum. Timinn tók allmargar myndir af starfseminni og birtast þær með greininni. JG. Eygló Benediktsdóttir með Víkingskaramellur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.