Tíminn - 04.03.1973, Síða 31

Tíminn - 04.03.1973, Síða 31
Sunnudagur 4. marz. 1973. TÍMINN 31 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 1: Þann 10. feb. voru gefin saman í hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, Pamela Ingrid Kristin Thordarson hárgreiðsludama, og Kristján Wium Astráðsson. Heimili þeirra er á Laugateig 32. No 4 : Laugardaginn 27. jan. voru gefin saman I Keflavikur- kirkju af sr. Birni Jónssyni, ungfrú Lilja Friðriksdóttir og Alexander Vilmarsson. Heimili þeirra er á Tjarnar- götu 25, Keflavik. Ljósmyndastofa Þóris No 2: Á gamlársdag voru gefin saman i hjónaband i Kópa- vogskirkju Kristin Þorvaldsdóttir og Kristinn Richard- sson, sr. Arni Pálsson gaf brúnhjónin saman, heimili þeirra er að Miðstræti 5. Rv. Ljósmyndastofa Kópa- vogs. No 5 og 6: Sunnudaginn 28. jan voru gefin saman i Neskirkju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Kristjana Benediktsdóttir og Niels A. Lund, og ungfrú Guðný Kristin Guttormsdóttir og Kristinn Lund. Ljósmyndastofa Þóris No 3: 3. feb. voru gefin saman af séra Gunnari Björnssyni Bolungarvik, i Lágafellskirkju, Ásta Jónsdóttir, Bjarnasonar garðyrkjubónda að Reykjum, og Ragnar Björnsson, R. Einarssonar hljóml.m. Heimili ungu hjónanna verður aö Garöshorni við Reykjanesbraut. No 7: Laugardaginn 3. febr. voru gefin saman í Ingjaldshóls- kirkju af sr. Arna Berg Sigurbergssyni, ungfrú Guðrún Cýrusdóttir og Gunnar Kristófersson. Heimili þeirra er að Naustabúö 21. Hellisandi. Ljósmyndastofa Þóris No 8: Annan i jólum voru gefin saman i Vikurkirkju af sr. Ingimar Ingimarssyni ungfrú Dóróthea Antonsdóttir og Þorstein Arnasonar. Heimili þeirra er á Tryggva- götu 1, Selfossi. Ljósmyndastofa Þóris No 9: Laugardaginn 10. febr. voru gefin saman i Langholtskirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung- frú Þorbjörg A. Oddgeirsdóttir og Hans M. Hafsteins- son. Heimili þeirra er að Efstasundi 100, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 10: Laugardaginn 10. febr. voru gefin saman i Laugarnes- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Selma Dóra Þorsteinsdóttir og Guðjón Ágústsson. Heimili þeirra er aö Ljósheimum 12 Rvk. Ljósmyndastofa Þóris

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.