Fréttablaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 38
12
SMÁAUGLÝSINGAR
3+1+1 sófasett, skemill, sófaborð og
hornborð til sölu. Mjög vel farið. Selst
ódýrt. Uppl. í s. 892 4046.
Stórt mahony skrifborð til sölu gegn
vægu gjaldi ef sótt. Uppl. í s. 661 7085.
Óska eftir hvítri eldavél, ísskáp og horn-
sófa, fyrir lítið eða gefins. Uppl. í s. 897
1769.
Þvottvél og þurrkari General Electric,
selst saman á 30 þús. Uppl. í síma 864
6088.
Litla svarthvíta 3ja mán. læðu bráðvant-
ar heimili. Kassavön. Uppl. í síma 552
0441 & 661 5099.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Lokadagar útsölunnar. 30% til 70% af-
sláttur. Róbert Bangsi og unglingarnir
Hlíðasmára 12. S. 555 6688.
Baby Trend tvíburaskokkkerra, 3ja hjóla
loftdekk. Uppl. í síma 897 2456.
Vel með farinn Simo barnavagn til sölu.
Verð 12 þús. Uppl. í s. 899 6464.
Alþjóðleg hundasýning á vegum
hundaræktunarfélagsins Íshunda verð-
ur haldin helgina 18. & 19. september
n. k. í reiðhöll Gusts Kópavogi. Skrán-
ingu á sýninguna lýkur 19. ágúst og fer
hún fram á skrifstofu félagsins að Foss-
hálsi 17-25 í Rvk. Nánari uppl. um sýn-
inguna er hægt að fá í síma 577 2474,
863 8596 & 690 7988 eða á www.is-
hundar.is
Hvolpar til sölu af hinu frábæra Vorsteh
alhliðaveiðihundakyni. Mjög hátt verð-
launaðir foreldrar á sýningum, veiði- og
sækipr. Tilbúnir 25/8, tryggðir,
m/heilsuvottorð og ættb. frá HRFÍ. S.
565 1322 & 894 1322.
Hreinræktuð Border Collie tík og 3ja
mán. hvolpur fást gefins. Einnig eins árs
gömul tík. Uppl. í s. 421 4317.
www.sportvorugerdin.is
WWW.HLAD.IS
Hefur þú fengið leiðsögn í haglabyssu-
skotfimi? Viltu bæta árangur þinn á
veiðum? www.skotskolinn.is Sími 864
6556.
Gæsaveiði
Eigum lausa daga í kornakur í Skaga-
firði, tún í Aðaldal, Kelduhverfi og Þistil-
firði. Góð aðstaða og mjög miklir
möguleikar á góðri veiði. Veiðisvæðin
alltaf hvíld á milli veiðitúra.Uppl.
www.sportmennislands.is og 892 1450
og 861 2629 eftir kl. 18.
Laxamaðkar til sölu. Uppl. í s. 662
5490.
Laxa- og slilungamaðkar til sölu. Uppl. í
síma 431 2509 & 821 2509.
Kerruleiga. 2,3 og 5 hesta kerrur til
leigu. Pantanir í s. 898 1713.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á
undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp
Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulist-
inn.is eða hafðu samb. við okkur í s.
511 1600.
Leiguliðar
Laus 3ja herb., íbúð á Kjalanesi (116
Rvk) og einnig 2ja og 3ja í Þorlákshöfn.
S. 699 3340 og 699 4340 -
www.leigulidar.is
Mosfellsbær, 140 fm
Til leigu á góðum stað í Mosfellsb. 140
fm íbúð. 5 svefnh. og 2 stofur. Frábær
staðsetning fyrir börn. Leiga 90 þús. per
mánuð. Uppl. í s. 897 4589.
Til leigu nokkur stór herb., í Hafnarf., í
nágr., við Iðnskólann. Tilvalið fyrir nem-
endur skólans. Með aðg., að eldh., og
baði. Sími 897 6533.
www.leigumidlun.is
Ódýr og auðveld leið til að finna réttu
íbúðina.
Gott herbergi m/húsg.
Gott herbergi með húsgögnum til leigu.
Nálægt Hallgrímskirkju. S. 562 2503.
Herbergi til leigu. Uppl. í s. 899 1769.
100 fm raðhús í Mosfellsbæ með 30 fm
verönd, 3 mán. fyrirfram og trygginga-
víxill. Leigist á 100 þús. á mán. Uppl. í s.
699 4455.
101 Rvk. íbúð til leigu, fjögur herbergi,
alrými með eldhúskrók, tvö baðher-
bergi. Uppl. í s. 862 2445.
Stúdíóíbúð-105 Ca 25 m2, leiga 42
þús. hiti og rafm. innif. Aðg., að þv.húsi
m. vélum. Uppl. í símum 895 8299 &
893 7388.
Ung par bráðvantar íbúð á 101 svæðinu
um miðjan september eða lok septem-
ber. Leiga ekki meira en 60.000 kr.
erum mjög ábyrgaðarsöm og reglusöm
erum einnig með eigin rekstur í mið-
bænum. Uppl. í síma 863-2662 Anna.
Ókeypis að skrá íbúðir til leigu á
www.leigumidlun.is eða í síma 533
1122.
Kona um sextugt óskar eftir bjartri og
snyrtilegri 2ja herb. íbúð miðsvæðis í
Rvík. Vins. hringið í s. 866 9599.
Einstæð móðir með tvö börn óskar eft-
ir 3ja herb. íbúð sem fyrst, helst í Rima-
hverfi eða nálægt. Tryggingu og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 695
1410.
Herbergi óskast til leigu. Langtíma. Frá
29/08 í Árbæ, Selás eða Grafarvogi.
Með afnot af baðherbergi og eldhúsi. Á
verðbilinu 20-26 þús. á mánuði. Uppl. í
s. 864 4347. Dejan.
Íbúð í London
Þrjár reglusamar stelpur á leið í fram-
haldsnám til London leita eftir íbúð til
leigu nærri neðanjarðarlestarstöð eða í
grennd við Kensington svæðið. Nánari
uppl. gefur Ása Iðunn í síma 695 6553.
3ja herbergja íbúð óskast. Greiðslugeta
allt að 75 þús. á mán. Uppl. í s. 695
4222.
Einstæð móðir með 3.börn vantar íbúð
strax. Uppl í s. 867 9926.
Hljómsveit vantar æfingahúsnæði til
leigu í Reykjavík. Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 893-4245 eða email bok-
hald@ortis.is
Óska eftir 2ja herb., íbúð. Gr.geta 50 þ.
á mán. Skilv. gr. heitið. Meðmæli ef
óskast. S. 822 7738.
Óska eftir einstaklings- eða stúdíóíbúð
á Höfuðborgarsvæðinu. Reyklaus og
reglusamur nemi. Skilvísum greiðslum
lofað. Greiðslugeta 30-40 þús. Uppl. í s.
661 7740.
2ja herbergja íbúð óskast, helst í Breið-
holti, skilvísar greiðslur. Sími 554 3712
& 867 1922.
Í Grímsnesi er til sölu gott land f. sum-
arbústað, rúml. 1ha. 45 mín. akstur frá
Rvík. Uppl. í s. 861 6660.
Til leigu lítið sumarhús í Bisk. Sólarhr. til
viku leiga. S. 486 8977 & 868 6297.
Til sölu 30 fm sumarbústaður á skjól-
góðum stað fyrir austan fjall, 100 km frá
Rvk. Uppl. í s. 892 1993.
Til sölu 0,5 hektari lóð undir sumarbú-
stað í Grímsnesi, kalt vatn og rafmagn
við lóðarmörk. Uppl. í s. 869 6690.
Til leigu sumarbústaður á Laugavatni.
Svefnaðstaða fyrir 4-5. Helgarleiga eða
vikuleiga. Uppl. í síma 896 6758 & 897
2264.
106 fm skrifstofuhúsnæði nýstaðsett
með tölvulögnum. Til leigu við Síðu-
múla. Einnig skrifstofuherbergi m. kaffi-
aðstöðu til leigu á sama stað. Ódýr
leiga. Uppl. í s. 553 4838.
Til leigu 360 m2 atvinnuh., í Hafnarfirði
með stórri innk., hurð hátt til lofts, gott
útipláss. Sími 897 6533.
Geymsluhúsnæðið Jötunheimar.
Geymum fellihýsi og fleira. Vaktað hús-
næði. 15 mín. frá Hfj. 10 % afsl. f. þá
sem koma fyrir 15. sept. S. 869 1096,
424 6868 og 849 8363.
Til sölu 40 fm gámur, einangraður og
með lýsingu og innréttaður með lager-
hillum. Hurð á hlið. Sími 893 3346.
Club Casino Keflavík
Hresst og duglegt fólk óskast í eftirfar-
andi stöður. Dyravörður, plötusnúður
og barþjónn. Uppl. veitir framkvæmdar-
stjóri í síma 692 7118.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.heilsu-
vorur.is/tindar
American Style
Óskar eftir hressum starfsmanni í af-
greiðslu/grill á veitingastaði sína. Um er
að ræða framtíðarstarf. Leitum að ein-
staklingi sem hefur góða þjónustulund,
18 ára eða eldri, áreiðanleg/ur og getur
unnið reglulegar vaktir. Uppl. veittar alla
daga í s. 892 0274 milli 09-15
(Herwig). Umsóknareyðublöð einnig á
americanstyle.is
Foldaskálinn Grafarvogi. Óskar eftir
duglegu starfsfólki í fullt eða hálft starf.
Upplýsingar í síma 897 7466.
Hagkaup Smáralind Starfsfólk óskast á
kassa, um er að ræða fullt starf í
skemmtilegu umhverfi. Áhugasömum
er bent á að mæla sér mót við Dag-
björtu deildarstjóra á staðnum eða
sækja um á www.hagkaup.is
Hagkaup Spöng óskar eftir að ráða fólk
í almenna afgreiðslu í sérvörudeild og
matvörudeild. Í boði eru hluta- og heils-
dagsstörf. Áhugasömum er bent á að
mæla sér mót við Bjarka verslunarstjóra
á staðnum eða sækja um á www.hag-
kaup.is
Auglýsum eftir starfsfólki í næturklúbb í
miðbænum. Vinsamlegast sendið um-
sóknir á netfangið gretaringi@simnet.is
og ef óskað er frekari upplýsinga hringið
í 562 3570 eða 899 6600.
Björnsbakarí Vesturbæ Okkur vantar
starfskraft í afgreiðslu eftir hádegi frá kl.
13:00 - 18:30 virka daga og um helgar.
Uppl. gefur Sif í s. 696 0939.
Eikaborgarar óska eftir starfsfólki á há-
deigisvakt frá 11:30-14 og á kvöldvaktir
frá 17.30-21. Uppl. veitir Stella í s. 697
9988 og 697 4111.
Bíógrill-Laugarásvegi 1
Starfsfólk óskast í hlutastarf, gott með
skóla. Uppl. og umsóknareyðublöð á
staðnum. Laugarásvegi 1, s. 517 9000.
Okkur vantar hressan starfskraft til fram-
reiðslustarfa. Ekki yngri en 18 ára, dag-
vinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Kaffi
Mílanó. Faxafeni 11.
Gafl-inn
Við leitum að ábyggilegu starfsfólki í
ýmis störf. Nánari upplýsingar á staðn-
um næstu daga frá kl. 14-18. Veitingast.
Gafl-inn.
Eigum við samleið?
Olíufélagið ehf. vantar starfskraft. Okkur
vantar duglegt og þjónustulipurt starfs-
fólk til framtíðarstarfa. Ef þú hefur áhuga
á því að vinna hjá traustu og og áreiðan-
legu fyrirtæki sem leggur áherslu á góða
þjónustu þá átt þú ef til vill samleið með
okkur.Vaktstjóri - Útimaður - Nesti - veit-
ingar Vaktavinna. Umsóknareyðublöð
eru á esso.is eða hjá starfsþróunardeild
Olíufélagsins ehf. Suðurlandsbraut 18,
Upplýsingar í síma 560 3301, alla virka
daga milli 10-14.
Starfsmaður í lager og útkeyrslu óskast.
Áhugasamir sendi umsókn til Frétta-
blaðsins merkt 1313 fyrir hádegi föstu-
dag 20. ágúst.
Laust er starf lagerstjóra hjá innflutnings
og vörudreifingarfyrirtæki á höfuðborg-
arsvæðinu. Aðeins fólk sem hefur unnið
við lagerstjórnun kemur til greina. Um-
sóknir sendist Fréttablaðinu merkt. Lag-
erstjóri fyrir hádegi föstudaginn 20.
ágúst.
Bakaríið Austurver óskar eftir starfsfólki í
afgreiðslu frá kl. 13-19, í pökkun frá kl. 5-
12 og helgarstarfsfólk í afgreiðslu. Uppýs-
ingar gefur María á staðnum frá kl. 10-13.
Bakaríið Kornið
Óskum eftir starfsfólki til starfa í Bakarí-
um okkar í Hjallabrekku og á Hrísateig.
Unnið á vöktum, annars vegar frá kl.
07.00 til 13.00 og einnig frá kl. 13.00 til
19.00. Uppl. í s. 864 1599 og 564 1800
Sjómenn
Vélstjóra og matsvein vantar á 300
tonna rækjuskip. Uppl. í síma 893 3077.
Óskum eftir vönu fólki í hellulagnir, 19-
25 ára. Þurfa að geta byrjað strax. Uppl.
í síma 898 4202 eða 897 4583.
Óska eftir duglegum og reglusömum
starfsmanni við jarðvinnu og röralagnir.
Uppl. í s. 893 6448.
Vantar traustan starfskraft í kvöld- og
helgarvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lág-
marksaldur 18 ár. Upplýsingar í síma
567 2880 á virkum dögum.
Bónusvideo í Grímsbæ óskar eftir dug-
legu starfsfólki tímabundið í dagvinnu
Aldur 18 ára +. Uppl. veittar á staðnum
eftir kl. 20.
Vantar aðstoð við heimilisþrif og létt
heimilisstörf. Meðmæli óskast. Uppl í s.
863 7161.
Stundvís og reglusamur starfskraftur
óskast í matvörubúð. Má hafa reynslu af
kjötborði þó ekki nauðsyn. Hlutastarf
kemur til greina. Uppl. í Kjöthöllinni
Háaleitisbraut 58-60 og í s. 553 8844.
Óskum eftir að ráða vönum starfskrafti á
bónstöð. Ekki yngri enn 20.ára. Uppl í s.
895 4644 & 898 4644.
Eldri starfskraftur óskast í næturvörslu á
nýtt lítið hótel í miðborg Rvk. Ensku-
kunnátta skilyrði og er einhver tölvu-
kunnátta vel þegin (ekki nauðsynleg).
Eingöngu reglusamur einstaklingur
kemur til greina. Uppl. í s. 897 6229 milli
klukkan 9-24.
Vanur vélamaður óskast, þarf að geta
byrjað strax. Uppl. í s. 899 1769 eða 899
1766.
Glerártorg Akureyri. Hressan starfsmann
vantar í Djásnið/Dogma Glerártorgi, þarf
að vera eldri en 20 ára. Sendið umsókn
m. mynd í verslunina sem fyrst.
Skólafólk. Aukavinna í sal á kvöldin um
helgar á Banthai ofan við Hlemm. S. 896
3536.
Stýrimaður óskast á 65 tonna drag-
nótabát, gerður út frá Norðurlandi.
Uppl. í s. 896 8800 & 892 5590.
Byggingafélag getur bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í s. 847 3330.
Gullnesti, Grafarvogi
Óskar eftir rösku starfsfólki í fullt starf.
Uppl. í s. 567 7974.
Vantar pípulagningamann eða starfs-
kraft vanan pípulögnum. Uppl. í síma
899 8986.
Hár-Hár
Óskum eftir meistara/sveini og nema,
þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Uppl.
í síma 533 5050.
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöður í
frístundaheimili við skóla í Árbæ og
Grafarholti Hæfniskröfur: Reynsla af
starfi með börnum og hæfni í samskipt-
um. Vinnutími frá kl. 13.00 eða síðar.
Frístundaheimili ÍTR bjóða upp á þjón-
ustu fyrir nemendur í 1.-4. bekk eftir að
hefðbundnum skóladegi lýkur. Nánari
upplýsingar veita: Elísabet Þóra Alberts-
dóttir deildarstjóri í Árseli, sími 567
1740, netfang: elisabeta@itr.is og Jó-
hannes Guðlaugsson forstöðumaður
Ársels, sími 567 1740, netfang: joi@itr.is
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í stuðning í 30% og
50% stöður í frístundaheimili í Breið-
holti. Hæfniskröfur: Reynsla af starfi
með börnum og hæfni í samskiptum.
Vinnutími frá kl. 13.00 eða síðar. Frí-
stundaheimili ÍTR bjóða upp á þjónustu
fyrir nemendur í 1.-4. bekk eftir að
hefðbundnum skóladegi lýkur. Nánari
upplýsingar veita: Guðrún Snorradóttir
deildarstjóri í Miðbergi, sími 557 3550,
netfang: gudrunsn@itr.is og Óskar Dýr-
mundur Ólafsson, forstöðumaður Mið-
bergs, sími 557 3550, netfang: osk-
ar@itr.is
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöður í
frístundaheimili við skóla í Grafarvogi.
Hæfniskröfur: Reynsla af starfi með
börnum og hæfni í samskiptum. Vinnu-
tími frá kl. 13.00 eða síðar. Frístunda-
heimili ÍTR bjóða upp á þjónustu fyrir
nemendur í 1.-4. bekk eftir að hefð-
bundnum skóladegi lýkur. Nánari upp-
lýsingar veita: Bjarney Magnúsdóttir
deildarstjóri í Gufunesbæ, sími 520
2300, netfang bjarneym@itr.is og Atli
Steinn Árnason forstöðumaður Gufu-
nesbæjar, sími 520 2300 netfang:
atli@itr.is
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöður í
frístundaheimili við skóla í, Vesturbæ
og Miðbæ Hæfniskröfur: Reynsla af
starfi með börnum og hæfni í samskipt-
um. Vinnutími frá kl. 13.00 eða síðar.
Frístundaheimili ÍTR bjóða upp á þjón-
ustu fyrir nemendur í 1.-4. bekk eftir að
hefðbundnum skóladegi lýkur. Nánari
upplýsingar veita: Steinunn Gretars-
dóttir deildarstjóri í Frostaskjóli, sími
562 2120, netfang: steinunng@itr.is og
Guðrún Kaldal forstöðumaður Frosta-
skjóls, sími 562 2120, netfang:
kaldal@itr.is
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöður í
frístundaheimili við skóla í Austurbæ.
Hæfniskröfur: Reynsla af starfi með
börnum og hæfni í samskiptum. Vinnu-
tími frá kl. 13.00 eða síðar. Frístunda-
heimili ÍTR bjóða upp á þjónustu fyrir
nemendur í 1.-4. bekk eftir að hefð-
bundnum skóladegi lýkur. Nánari upp-
lýsingar veita: Kolbrún Pálsdóttir deild-
arstjóri í Tónabæ, sími 510 8800, net-
fang: kolbrunp@itr.is og Ásdís Ásbjörns-
dóttir forstöðumaður Tónabæjar, sími
510 8800, netfang: asdis@itr.is
Vegna mikilla vinsælda vill ÍTR ráða
hlutastarfsmenn í 30% og 50% stöður í
frístundaheimili við Öskjuhlíðarskóla.
Hæfniskröfur: Reynsla af starfi með
börnum og hæfni í samskiptum. Vinnu-
tími frá kl. 13.00 eða síðar. Frístunda-
heimili ÍTR bjóða upp á þjónustu fyrir
nemendur í 1.-4. bekk eftir að hefð-
bundnum skóladegi lýkur. Nánari upp-
lýsingar veitir: Kristinn Ingvarsson deild-
arstjóri Sérsveitar, sími 695 5107, net-
fang; king@hitthusid.is
Rúmlega fertugur karlmaður óskar eftir
vinnu. Hef meirapróf, vinnuvélaréttindi
og mikla reynslu. Uppl. í s. 846 8513.
Vantar verkamenn í vinnu strax. Eðal-
verk ehf. Uppl. í s. 661 2288.
Geitungabani
Eyðum geitungabúum. Fagmenn að
verki, verð frá 3000 kr. Meindýraeyðir-
inn sími 846 0464.
Kona rúmlega 60 óskar eftir að kynnast
góðum og heiðarlegum manni á svip-
uðum aldri. Náin kynni og vinátta. Svör
sendist Fréttabl. merkt “A-12”
PARIS HILTON!
PARIS HILTON á DVD og VHS á
1.990 kr.
Grensásvideó. Grensásvegi 24.
S. 568 6635.
www.grensasvideo.is
Einkamál
Tilkynningar
TILKYNNINGAR
Atvinna óskast
Ruby Tuesday
óskar eftir hressu og duglegu fólki
fæddu 1986 eða fyrr í vinnu á veit-
ingastöðum okkar í Skipholti og
Höfðabakka. Um er að ræða fulla
vinnu og hlutastörf bæði í sal og
eldhúsi. Hentar vel fyrir skólafólk.
Allar nánari uppl. hjá Ása í síma
660 1143 og Sigrúnu í síma 660
1141.
Vantar þig fó
lk í vinnu?
Auglýstu þá í Fréttablaðinu í
100.000 eintökum. Alla sunnu-
daga er sérstök áhersla á at-
vinnuauglýsingar.
Auglýsingasíminn er 550 5000
Vantar þig vinnu eða
aukavinnu?
Óska eftir söluráðgjöfum um land
allt. Góð laun, ferðakeppnir og frá-
bær félagsskapur. Volare eru nátt-
úrulegar hár-, húð- og heilsuvörur
fyrir alla fjölskylduna. Volare er
framsækið fyrirtæki og leggur
metnað í sinn í að þjóna ört vax-
andi viðskiptamannahópi. Volare
hefur verið á Íslandi í 7 ár og hefur
fengið frábærar viðtökur. Ný förð-
unarlína Unique kemur í haust.
Alma Axfjörð sjálfst. söluráð-
gjafi og hópstjóri Volare s. 863
7535 eða volare@centrum.is,
www.volares.tk
Atvinna í boði
ATVINNA
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Sumarbústaðir
Húsnæði óskast
Húsnæði í boði
HÚSNÆÐI
Hestamennska
w w w.sportvorugerdin.is
w w w.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Byssur
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Dýrahald
Barnavörur
Fatnaður
Gefins
Viltu ná athygli?
Þá er svona auglýsing kjörin leið til
þess að kynna vöru eða þjónustu.
Kynntu þér málið hjá smáauglýs-
ingadeild Fréttablaðsins.
Smáauglýsingasíminn er 550
5000
Heimilistæki